Helgarpósturinn - 29.03.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 29.03.1984, Blaðsíða 22
SKÁK Grindavík og Vilníus eftir Guðmund Arnlaugsson Sjálfsagt eru Vilníus og Grinda- vík ekki iíkir staðir og fólkið sem þar býr aiið upp við óiík skilyrði. Það er ólíku saman að jafna: fiski- þorpi við úfna íslandströnd og stórborg langt inni á meginlandi Evrópu, nálægt landamærum gamla Litháens og Rússlands. Hætt er við að grindavískur sjó- maður mundi ekki kunna vel við sig í mannhafinu í miðborg Vilníus og ekki gæfi eg mikið fyrir yfirumferðarstjóra úr járnbrauta- kerfinu þeirra þar eystra, ætti hann að stjórna bát í þótt ekki væri nema miðlungs sjó inn í inn- siglinguna í Grindavík. En á báðum stöðum er tefld skák. í Grindavík er iokið fyrsta alþjóðamótinu sem þar er haldið og í Vilníus tefla þeir Kasparov og Smysiov þessa stundina um rétt- inn til að tefla einvígi við heims- meistarann. í Grindavík horfðu að jafnaði nokkrir tugir manna á taflið, og kom fljótt í ljós að í þeim hópi voru ýmsir sem báru býsna gott skynbragð á skák og reyndar sitt- hvað fleira. í Vilníus horfa sjálfsagt þús- undir manna á snillingana sem líklega kafa enn dýpra en okkar menn í Grindavík. En stundum kemur skyldleikinn í ljós. Þegar eg sá fimmtu einvígisskák Kasparovs við Smyslov rifjaðist upp fyrir mér skák úr fimmtu umferð Grindavíkurmótsins: Smyslov beitti semsé sömu vörn og ingvar Ásmundsson notaði gegn Björgvin Jónssyni. Eg varð hissa á að sjá þessa vörn þar og hve kunnuglega ungi maðurinn brást við henni, því að nú er lið- inn aldarþriðjungur frá því að þessi aðferð var í tísku. Botvinnik beitti henni stundum og er af- brigðið við hann kennt. Þetta er ein af þeim byrjunum þar sem taflið er komið fram á hengiflug áður en varir, taflið flóknara og tvísýnna en svo að auðvelt sé að fella dóma um tafl- mennskuna Eg horfði á skák ingv- ars og Björgvins þegar hún var tefld og fannst þá lngvar eiga öllu meiri færi þegcir líða tók á mið- taflið. í tímaþrönginni átti hann kost á að vinna mann en gerði það ekki, og fannst mér það skyn- samlegt. En hann missti af öðrum færum, Björgvin reyndar líka, en þegar taflið fór í bið voru úrslitin ráðin. Eg renndi augum yfir skák- ina aftur, eftir að ég sá skákina Kcispíirov - Smyslov, þar sem Smyslov fer af alfaraleiðum snemma í tafli. Þó er eg litlu nær, og sé það betur og betur, hve fjarri því fer að maður kafi nokkru sinni til botns í skákinni. Viðureign Kasparovs og Smysl- ovs hefur verið birt hér í blöðum, en skák Björgvins við Ingvar er einnig þess virði að hún sé skoð- uð. Björgvin Ingvar 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 (Hér var það sem Smyslov lék Be7.) 11. exf6Bb7 12. g3 c5 13. d5 Db6 14. Bg2 0-0-0 15. 0-0 b4 16. Ra4 Db5 17. a3 Rb8 18. axb4 cxb4 19. Dg4 Bxd5 20. Hfcl Rd7 21. Bxd5 exd5 22. Be3 Bd6 23. Bxa7 Kb7 24. Bd4 Ha8 25. Ddl Hhc8 26. Hcbl Dc6 27. h4 Be5? (Betra var He8 eða jafnvel Ha5) 28. Rc5+! Rxc529. Bxe5 Rb3 30. Hxa8 Hxa831. Bd4 He8 32. Dg4?! He4 33. Dh5 De6 (Hér voru báðir í tímaþröng, en ljóst að það hefur margvíslegar hættur í för með sér að gleypa við manninum. Næstu leikir koma með leifturhraða:) 34. Be3 He5 35. Df3 Hf5 36. Bf4 Hxf6 37. Hdl Kc6 38. h5 Df5 39. De3 Dg4? (He6 var nauðsynlegt) 40 De8+ Dd7 (Nú er taflið tapað jcifnvel þótt hann beri ekki fyrir skákina) 41. Dxd7+ Kxd742. Hxd5+ Ke6 43. He5+ Kd7 44. h6 Hc6 45. h7 Hc8 46. Hh5 c3 47. bxc3 bxc3 48. h8D Hxh8 49. Hxh8 c2 50. Hf8 Rd4 51. Hxf7+ og svartur gafst upp. VEÐRIÐ Horfur á suðaustlægri átt og björtu og góðu veðri um norðanvert landið en ann- ars staðar má búast við skýjuðu veðri og sums stað- ar slyddu, einkum við ströndina sunnan-og vest- anlands. Allir á bomsum - nema Norðanmenn. SPILAÞRAUT S Á-G-9-2 S D-6-5-4 HG-2 HÁ-K-10-7 T Á-K-D-G T 6-5 LÁ-K-6 LD-8-7 Vestur spilcu- sex grönd. Norður lætur lítinn tígul. LAUSN Á BLS. 27. LAUSN Á KROSSGÁTU • L • • • ■ 'fí ■ r • < 5 ■ • fl R ■ 'fl . L O F T & £ L G u R • K o S N / N G £ F r £ i L fí R • 'fl R G £ ) S L fl R T R K fí 5 r N fl 8 B / (S R fí N N / s r ‘o R K 0 s T L £ G • R fí r F) L • s • G S • V £ ) r r U fí r G fí T F) N 5 /< fí V P L £ / Ð fí • 5 /? • R fl u K / R • 5 X ) R R fí • ) R • R fí K • R fí U s N $ o K fí p / • /V o R 3) /S r F) / S m / ■ 6 P R æ /< K £ r • • • N 0 L L fí D 1 • T fl X fí R fl {< K / R • /9 í K R ) F T F) • R fí m fí R fí 0 R fl ■ T £ • • F £ R t) 7 • H fí L 0 r T U L fí V G <3 U R fí • 5 K J 'fí 2> < R fl fl R % K L ’fl R fí 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.