Helgarpósturinn - 12.04.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 12.04.1984, Blaðsíða 16
ÞJOÐLEIKHUSI-Ð Öskubuska Fimmtudag kl. 20. Gæjar og píur (Guys and Dolls) 5. sýn. föstudag kl. 20. Uppselt. 6. sýn. sunnudag kl. 20. Amma þó Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Sveyk í síðari heimsstyrjöidinni Laugardag kl. 20. Litla sviðið: Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími11200. KMflATA Föstudag kl. 20.00 Miðvikudag 18. april kl. 20.00. Síðustu sýningar. J^akarinn l&eiHUCL Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15 - 19 nema sýningardagatil kl. 20.00. Sími 11475. LEiKFÉLAG REYKjAVÍKUR SÍM116620 GÍSL I kvöld Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. BROS ÚR DJÚPiNU 2. sýn. föstudag.Uppselt. Grá kort gilda. 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. GUÐGAFMÉREYRA Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Þrjár sýningar ettir. Miðasala i Iðnókl. 14-20.30. AJþýðuleikhúsiA á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu Fimmtudagskvöld, uppselt. Laugardag 14. apríl kl. 21. Miðasala frá kl. 17.00 alladaga. Simi 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningar- gesti í veitingabúð Hótels Loftleiða. VARAHLUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. STRAUM,.. ,LOKUR u" Cut out LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði éÉtt&i HABERC ht Skeifunni 5a. sími 84788. SÝNINGAR Kjarvalsstaðir: Laugard. 7. apríl voru opnaðar þrjár sýningar á Kjarvalsstöðum. Baltasar sýnir málverk í vestursal. Ragnhildur Stefánsdóttir sýnir skúlptúr i v-forsal og Borealis, norræn listasýning, hefur verið sett upp í austursal og austurfor- sölum. Listasafn A.S.Í.: Grafíksýning verður opnuð um helg- ina. Að henni standa Valgerður Hauksdöttir og Malcolm Kristhilf. Vesturgata 17: Þar sýna félagar úr Listmálarafélagi íslands. Safnið er opið daglega kl. 9 - 17. Ásgrímssafn: Skólasýn. f. 9. bekk grunnskóla. Uppl. gefa Sólveig og Bryndís á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, sími 28544. Símatimarmánud. kl. 13.30- 16.00og föstudaga kl. 9- 12. Bogasalur - Þjóðminja- safnið: Félagið Germania heldur málverka- sýningu á verkum eftir Gerdu Schmidt-Panknin. Sýn. er opin dag- lega kl. 14 - 19 fram til 15. april. Gerðuberg: Siöasta sýningarhelgi Andrésar Magnússonar. Opið fimmtudag til kl. 22 og föstudag - sunnudags kl. 14 - 18. Aðgangur ókeypis. Listmunahúsið ,,Leir og lín'' samsýning 11 lista- kvenna verður opnuð laugardag 14. april kl. 14 og stendur til 29. apríl. Til sýnis og sölu eru leirmunir og textil- verk. Listmunahúsið er opið kl. 14-22 um helgar, 10-22 virka daga. Lokað verður 16. og 24. april. Laugardaginn 14. apríl opnar Hanna Gunnarsdóttir sýningu á vatnslita- myndum í Ásmundarsal við Freyju- götu. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14-22. Henni lýkur 23. apríl. LEIKHÚS íslenska óperan: Óperan vinsæla, La traviata eftir Verdi, verður sýnd i kvöld I næstsið- asta sinn. Siðustu sýningar verða á laugardags- og sunnudagskvöld. Þar sem sýningar féllu niður um siðustu helgi vegna veikinda, gilda aðgöngu- miðar stimplaðir 6.4. á sýninguna á sunnudag en miðar stimplaðir 7.4. á laugardagssýningu. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góö ★ þolanleg O lóieg Stjörnubíó Snargeggjað ** Amerísk gamanmynd með Gene Wild- er og Richard Pryor í aðalhlutverki. Tempest *** Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalleikar- ar: John Cassavettes og Gena Row- lands. The Survivors* Bandarisk. Árg. '82. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Walt- er Matthau, Robin Williams og Jerry Reed. Laugarásbíó Smokey and the Bandit 3 Ný gamanmynd úr þessum vinsæla gamanmyndaflokki, með Jackie Gleason, Paul Williams, Pat McCor- mick og Jerry Reed i aðalhlutverkum. Regnboginn Bryntrukkurinn Ný bandarísk litmynd. 1944-oliulindir i báli, borgir í rúst, óaldarflokkar herja og þeirra verstur er 200 tonna ferliki - BRYNTRUKKURINN Michael Beck, James Wainwright - Annie Mc- Enroe. Týnda gullnáman Spennandi, bandarisk litmynd um hættulega leit að gamalli gullnámu, með Charlton Heston, Nick Man- cuso og Kim Basinger. Skilningstréð Margföld verðlaunamynd um skóla- krakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lifsins. aðalhlutverk: EvaGram Schjoldager - Jan Johansen. Leik- stjóri: Nils Malmros. Emmanuelle í Soho Klámmynd af penu sortinni. Aðalleik- arar: Mary Millington og Mandy Mull- er. Ég lifi Bandarisk mynd byggð á örlagasögu Martins Grey. Aðalhlutverk Michael York og Birgitte Fossey. Frances Bandarísk. Árg. '82. Handrit. Christ- opher DeVore, Eric Bergen. Leikstjóri: Graeme Clifford. Aðalhlutverk: Jess- ica Lange, Kim Stanley, Sam Shepard. „Clifford leikstjóri þreytir hér frum- raun sína eftir langan feril í ástralskri auglýsingamyndagerð og lánast vel sköpun tíðaranda og einstakar svið- setningar, en framrás sögunnar hefði mátt vera þéttari. Frances stendur og fellur með leiknum í titilhlutverkinu og þar bregst Jessica Lange hvergi. Okk- ur þyki vænt um þessa konu, sem er dæmd sjúk af samfélaginu en er þrátt fyrir erfiða lund heilbrigðari en dómar- ar hennar." -ÁÞ Tónabíó í skjóli nætur (Still of the Night) Leikstjóri: Robert Benton. Aðalleikar- ar: Roy Scheider og Meryl Streep. ,,Þetta er alveg þokkaleg þriller- æfing. Roy Scheider, þessi tálgaði, skarpleiti leikari, er betri en hlutverkið býður upp á, en Meryl Streep ætlar að verða innlyksa i dularfullum, ólukku- legum konum. Hún ætti aö reyna að hafa hlutverkaskipti við Liv Ullmann á næstu árum - þeim báðum og áhorf- endum til tilbreytingar.' -ÁÞ Austurbæjarbíó Atómstöðin ★ ★★ (sl. Árg. 84. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Islenska stórmyndin byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Lax- ness. Nýja bíó Star Wars I Leikstjóri: George Lucas. Bíóhöllin Óþokkarnir New York-búar fá aldeilis að kenna á því þegar rafmagnið fer af. Aðalhlut- verk: Jim Mitchum, Robert Carra- dine. Háskólabió Shogun ** Bandarísk. Árgerð 1982. Handrit: Eric Bercovici, eftir skáldsögu James Clavell. Leikstjóri. Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune. „Þetta er tveggja tima samþjöppun á frægri bandariskri sjónvarpsseríu, en jafnframt með ofbeldisatriðum sem aldrei hefðu fengið inni í ameríska imbakassanum. Shogun segir frá ævintýrum bresks stýrimanns sem verður skiptbrotsmaður í Japan á mið- öldum, þegar mikil átök eru milli tveggja höfðingja um völdin i landinu. Myndin er ágætlega spennandi og við- burðarík framan af, með voldugum leikmyndum og litrikum atriðum, en verður svolitið þreytandi til lengdar. Alveg frambærileg afþreying engu að síður." -ÁÞ Bíóhöllin Heiðurskonsúllinn - The Honorary Consul ★ ** Bresk-bandarísk. Árgerð 1983. Hand- rit: Christopher Hampton, eftir skáld- sögu Grahame Greene. Leikstjóri. John Mackenzie. Aðalhlutverk: Rich- ard Gere, Michael Caine, Elpida Carrillo, Bob Hoskins. ,,Þótt handritið hafi sogað talsverðan heimspekilegan safa úr afbragðsgóðri skáldsögu Greenes og alls konar óþarfa hasaratriði sett i staðinn er margt prýðisvel gert i Heiðurskonsúln- um undir traustri en tilþrifalitilli stjórn Mackenzies (The Long Good Friday). Fyrst og fremst er það leikur Michael Caines sem blifur. Hann leikur drykk- felldan og sjúskaðan heiðurskonsúl Breta í Argentinu, sem heldur meiri reisn en aðrir, er ungur læknir (Gere) rænir frá honum konunni og honum er sjálfum rænt af skæruliðum frá Para- guay i misgripum fyrir bandaríska sendiherrann. Caine hefuraldrei leikið betur, aumkunarverður og aðdáunar- verður í senn, en það vantar talsvert uppá aö persónusambönd og siðferði- legar og pólitískar spurningar gangi upp. Richard Gere er hvað mest trufl- andi með allan sinn diskókynþokka, en aðrir bæta fyrir það. Hvað sem öðru líður, - vönduð mynd og meira en Breiðholtsferðar virði, ef menn búa þar þá ekki á annað borð." -ÁÞ Maraþon-maðurinn (Marathon Man) Bandarísk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Oliver, Roy Scheider og Marthe Keller. Framleið- andi: Robert Evans. Endursýndurþrill- er um eltingaleik við gamlar eftirlegu- kindur nasismans. Vel leikin og all- spennandi. Porkys 2 Geysivinsæl grínmynd með Dan Monahan, Wyatt Knight og Mark Herrier í aðalhlutverkum. Palli leiftur Gamanmynd með Alan Arkin og Carol Burnett i aðalhlutverkum. Goldfinger James Bond i toppformi. TÖNLIST Norræna húsið: Föstud. 13. apríl kl. 20.30 verða tón- leikar á vegum Tónverks sf. Christian Lindberg spilar á básúnu. Sunnud. 15. april kl. 17.00 spilar Gunnhild Donslund og Marianne Granvig á pianó og fiðlu. Langholtskirkja: Langholtskórinn heldur tónleika 14. apríl kl. 15.00 og 15. apríl kl. 16.00. Flutt verður Jóhannesar-passian. Jón Stefánsson stjórnar. Bústaðakirkja: Kammermúsikklubburinn flytur Sinn- hofer-kvartettinn sunnudaginn 15. april kl. 20.30. Gerðuberg: Hrim-flokkurinn er með barnatónleika í Gerðubergi kl. 3. Kópavogskirkja: Vivaldi-tónleikar verða haldnir i Kópa- vogskirkju sunnudaginn 15. apríl kl. 20.30. Kór Menntaskólans í Kópavoai flytur. VIÐBURÐIR Norræna húsið: Vikuna 14.4.-23.4. stenduryfirfriðar- vika i Norræna húsinu. Felagsstofnun stúdenta Laugardaginn 14. apríl kl. 13.00 stendur menningarmáladeild Sam- hygðar fyrir ráðstefnu í Félagsstofnun stúdenta um: Manngildi, sjálfsþekk- ingu og sjálfsstjórn á sviðum mennt- unar, íþrótta og lista. Veitingahúsið Ártún Gömlu dansarnir föstud. og laugard. Hljómsveitin Drekar leikur fyrir dansi. Fríkirkjuvegur 11 Laugardaginn 14. april verður haldin formlegur stofnfundur Félags for- ræðislausra foreldra, að Frikirkjuvegi 11 kl. 15.30. Á þessum fundi verður formlega gengið frá stofnun Félags forræðis- lausra foreldra, stefna þess og skipu- lag mörkuð. Ástæða er til þess að hvetja alla þá foreldra, sem ekki hafa forræði barna sinna, til að mæta á fundinum. Allar frekari upplýsingar um væntanlega stofnun félagsins veita Lárus S. Guðjónsson í síma 53597 og Sigmundur H. Guömundsson i síma 38058.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.