Helgarpósturinn - 12.04.1984, Side 28
e
sjarstjórn Sauðárkróks
hefur gefið Hreini Sigurðssyni
framkvæmdastjóra frest til 21,
apríl til að leggja fram í bæjar-
stjórn samning sinn um stórfelld-
an útflutning á vatni. Telji bæjar-
stjórn samkomulagið ekki halda
vatni - að viðsemjandi Hreins í
Vesturheimi sé ekki talinn nægi-
lega traustur - missir Hreinn þau
vatnsréttindi, sem hann hefur
samið við bæjarfélagið um. Hreinn,
sem í eina tíð vcir í gamni kallaður
Hreinn gróði, hefur að sögn gert
samning við það sem hann hefur
nefnt „Alþjóðlegt verslunarfyrir-
tæki með tvo stærstu banka Kan-
ada á bakvið sig.“ Þetta fyrirtæki,
Cannick Intemational, mun í raun
rúmast svo tii allt í skjalatösku
Vestur-íslendings að nafni Thor
Nicolaisen, alias Guðni Þór Niku-
lásson, sem flutti vestur um haf
fyrir mörgum ámm. Vatnsbragð
hefur líka þótt vera af samningn-
um sem Hreinn hefur talað um.
Reyndir viðskiptamenn botna t.d.
ekki í því hvernig nokkur aðili get-
ur skuldbundið sig í samningi til að
kaupa milljónir lítra af vatni,
hversu gott sem það er, 10 ár fram í
tímann, og það áður en byrjað er
að framleiða vömna...
Þ
ótt Islendingar séu einatt
meistarar í að koma sér í klípu, em
þeir ekki síður snillingcir í að redda
sér út úr klípum. Þetta sannaðist á
ráðagóðum Arnarflugsmönnum
um daginn. Eins og fram hefur
komið í fréttum urðu um tíu starfs-
menn Amarflugs og ein cif vélum
félagsins innlyksa í Nígeríu vegna
skulda sem þarlendur leigutaki
mun hafa átt að bera að mestu.
Ekki hefur afturámóti komið fram
með hvaða hætti Amarflugsmenn
sluppu úr prísundinni. Það mun
hafa verið sem hér segir: Eftir u.þ.b.
þriggja vikna þóf var búið að gera
upp málin nema hvað enn stóð eft-
ir um 40,000 dollara hótelreikning-
ur. Stendur í miklu stappi út af
þessum reikningi og útlit fyrir að
IslendingcU'nir verði að dvelja í
Nígeríu um ófyrirsjáanlega fram-
tíð. Þá dregur einn úrræðagóður
starfsmaður félagsins upp tékk-
hefti frá Landsbanka íslands -
Vesturbæjarútibúi. Eins og ekkert
sé eðlilegra skrifar hann ávísun upp
á 40,000 dollara og ritar nafn Agn-
ars Friðrikssonar, forstjóra Am-
arflugs, undir (eftir að hafa fengið
leyfi til þess áður) og annar starfs-
maður skrifar svo nafnið sitt aftaná
tékkann. Þetta tóku Nígeríumenn
gott og gilt og Amarflugsmenn
komust burt. Og nú er þessi ávísun
komin til Landsbcmkans og brjóta
menn þar nú mjög heilann um
hvað í ósköpunum eigi að gera við
hana...
S,
riglingamálastofnun hefur
verið ákaflega mikið undir smásjá
undanfarið vegna umræðunnar
um sjálfvirkan sleppibúnað svo-
kallaðan. Hefur stjóm stofnunar-
innar m.a. sætt gagnrýni fyrir að
hafa ekki tekið þessi öryggismál
föstum tökum. Sá maður sem til
skamms tíma bar ábyrgð á stjóm-
un stofnunarinnar hefur hins vegar
verið fjarri þessari umræðu. Það er
Hjálmar R. Bárðarson siglinga-
málastjóri sem verið hefur í sex
mánaða fríi. Nú er altalað að
Hjálmar muni ekki snúa aftur úr
þessu fríi og verði skipt um stjóm-
anda Siglingamálastofnunar. Þykir
Magnús Jóhannesson, settur
siglingamálcistjóri, sem orðið hef-
ur að svara fyrir hönd stofnunar-
innar í deilunum að undcinfömu
koma vel til álita sem arftaki
HjálmcU-s...
A
kukin samkeppni og undir-
boð á flugleiðinni yfir Norður-Atl-
antshafið vom sögð einn helsti
óvissuþátturinn í rekstri Flug-
leiða í framtíðinni í grein HP um
síðustu helgi. Nú heyrir blaðið að
strax séu komnar blikur á loft í
þessu efni. Og það er félagið sem
Flugleiðir áttu sjálfar hlut í sem
fyrir þessu stendur, - Cargolux.
Heimildir HP herma að Cargolux
hyggist verða með Júmbóþotu í
ferðum á þessari leið í sumar.
Verður vélinni skipt í tvennt, -*
annars vegcir fcirþegcurými fyrir 300
farþega og hins vegcir fragtrými
fyrir úm 50 - 60 tonn. Á hún síðan
að fljúga tvisvar í viku á leiðinni
Luxembourg - New York, einu
sinni í viku Luxembourg-Miami og
einu sinni í viku Luxembourg -
Keflavík - San Fransisco - Keflavík
- Luxembourg. Em Cargolux-
menn núna á höttunum eftir far-
kosti og spumingin er hvort þeir
koma til með að undirbjóða Flug-
leiðir á þessari mikilvægu flugleið í
sumar....
I úsnæðismálastofnun er
sögð nánast gjaldþrota um þessar
mundir, þótt á henni sé hinsvegar
„ríkisábyrgð". „Gatið“ í húsnæðis-
málafjárlögum ríkisstjómarinnar
er stærra en nokkum óraði fyrir.
Tekjustofnar þeir sem gert var ráð
fyrir að stæðu straum af þessum
auknu útgjöldum ríkisins til hús-
næðismála em langtum lægri en
áætlað var. Þótt lögin um þessar
fjárveitingar fáist samþykkt, sem
er mikið metnaðarmál Alexand-
ers Stefánssonar félagsmála-
ráðherra þá herma heimildir HP
að þau muni í reynd verða gagns-
lítil. Enn sér því ekki fyrir endcinn á
þrengingum húsbyggjenda, - þeir
em fastir í gatasigti ríkisfjármál-
anna...
'agskrárbreytinga er að
vænta á Rás 2 innan tíðcir. For-
stöðumaður hennar, Þorgeir Ást-
valdsson, gengur á fund útvarps-
ráðs á morgun þar sem hann mun
leggja fram tillögur um útsending-
ar rásarinnar á fimmtudagskvöld-
um og laugardagseftirmiðdögum.
Er gert ráð fyrir að þessi nýbreytni
komist á frá og með næstu mán-
aðamótum og falli síðar meir inn í
sumardagskrá ráiscirinnar. í tillög-
um Þorgeirs er kveðið á um að út-
sending rásarinnar á fimmtudags-
kvöldum verði frá 20 til 01 en út-
sendingar á laugardagseftirmið-
dögum frá 14 til 18. Ýmsar nýjung-
ar munu vera á lofti innan rásar-
innar um efnisvalið á þessum út-
sendingartíma, meðal annars að
Það miðist meira við „hlustun en
heyrn" eins og það er orðað af
starfsmönnum Rásar 2. Þar er átt
við að meira verði um talmál en
tónlist í þeim þáttum sem boðið
verður upp á, en hressileikinn
engu að síður í fyrimimi. En ekki er
sopið kálið þótt og svo framvegis.
Heimildir HP herma nefnilega að
nokkur andstaða sé meðal gamal-
gróinna starfsmanna á gömlu rás-
inni gegn þessari útþenslu nýja-
brumsins. Þeir telji, sumir hverjir,
að ekki sé verjandi að útsendingar
rásanna skarist meira en orðið sé,
enda sé Rás 2 og eigi að vera bara
lítill möskvi í annars þétt riðnu neti
gamla gufuradíósins...
w.w.w.w
••.•■yy.KW’.w
Leitarþjónusta ANPRO leit-
ar aö hinni réttu eign án allra
skuldbindinga af þinni hálfu.
2JA HERBERGJA:
Kambasel
70 ferm. Rétturtil að
kaupa bílskúr. Verð 1400
þús.
Hamrahlíð
50 ferm. Nýstandsett.
Verð 1300 þús.
Holtsgata Hafnarfirði
55 ferm rishæð, sama og
ekkert undir súð. Verð
1200 þús.
3JA HERBERGJA:
Blöndubakki
Aukaherbergi í kjallara.
Verð 1750 þús.
Kaplaskjólsvegur
100 ferm 3ja herb. + inn-
réttað ris. Verð 1500 þús.
Lindarhvammur Hafnar-
firði
Risíbúð, mjög gott útsýni,
gróið hverfi. Verð 1500
þús.
Leirubakki
3ja herb. + aukah. í kjall-
ara. Verð 1700 þús.
4RA HERBERGJA
Lindarhvammur Hafnar-
firði
110 ferm hæð í þríbýli -
miðhæð, bílskúr. Verð 2
millj.
SÉRHÆÐIR:
Urðarstígur
Lítil sérhæð í eldra húsi.
Verð 1500 þús.
Miðstræti
160 ferm íbúð á 2 hæðum í
gömlu timburhúsi. Verð
2,5 millj.
Mánastígur Hafnarfirði
110 ferm + ris. Verð 1900
þús.
Ölduslóð Hafnarfirði
150 ferm sérhæð + bíl-
skúr. Verð 2,5 millj.
Ölduslóð Hafnarfirði
70 ferm. Stórgróinn garð-
ur. Verð 1450 þús.
Mánastígur Hafnarfirði
85 ferm. Verð 1450 þús.
Rauðalækur
140ferm + bílskúr, gróinn
garður, frágengin bíla-
stæði. Verð 2600 þús.
FASTEIGNASALAN
Símar: 687520
32494 “ Bolholti 6,
687521 4. hæð
o
I z
t 5
}S
Takið sumarið snemm
öll fjölskyldan til
MALLORKA
dTUKVT
FERÐASKRIFSTOFA, IðnaÖarhúsinu Hailveigarstígl. Simar 28388
■v