Helgarpósturinn - 03.05.1984, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 03.05.1984, Blaðsíða 11
Oaurus úánægja „Kr ™ þessar mundir á Akureyri meðal þeirra mörgu sem nota þurfa þjón- ustu Flugleiða. Miðvikudaginn 26. apríl s.l. var til dæmis síðdegisflug norður fellt niður án haldbærra skýringa en þota send norður. Átti hún upphaflega að fara að sunnan uppúr átta en kom norður um þremur. tímum seinna og mun þetta hafa stafað af kjaradeilu flug- manna sem sagðir eru hafa farið sér hægt við að koma sér af stað frá Keflavík, heimtað aukaeldsneyti og borið við þoku fyrir norðan, en þá var þar heiðskírt veður og 15 stiga hiti. Eru nú sumir famir að ganga svo langt að krefjast þess að Flug- leiðir verði sviptar sérleyfi tii flugs til Akureyrar og það fengið heima- mönnum í hendur... || ■ erferð sú fyrir auknum gæðum í vinnslu og meðferð sjáv- arafla okkzir sem Steingrímur Hermannsson, þáverandi sjávar- útvegsráðherra, setti í gang og. framkvæmd var af ráðgjafarfyrir- tæki Jóhanns Briem mun þykja hið besta heppnuð og hafa skilað méirgfalt til bcika þeim kostnaði sem í áróðurinn var lagður. Bæði mun það almennt talið staðreynd í fiskiðnaðinum að nú komi mun betri fiskur að landi og svo hitt að engar kvcirtanir hafa borist undan- farið frá erlendum fiskmörkuðum vegna íslenskra fiskafurða, en slík- ar kvartanir voru orðncir pínlega tíðar. Þetta þýðir síðan aukið verð- mæti vörunnar. Er það mál manna að ekki megi láta þetta merki niður falla... | fyrra var farið í fræga .Ávenna- ferð“ til Parísar. Þátttakendur voru flestar úr Kvennalistanum en enn- fremur slæddust með óflokks- bundnar konur. Nú er fyrirhuguð ný kvennaferð á sömu slóðir og öllum konum á öllum aldri heimil þátttaka... D ■^^eykjaprent (Vísir) fyrirhug- ar sölu á öllum hlutabréfum sínum í Blaðaprenti og Alþýðuflokkurinn 12 1/2% af Sínum hlutabréfum. Blaðaprent kaupir bréfin... V 'axtakapphlaup bankanna hefur vakið hroll mcirgra alvöru- bankamanna. Bréfin fara að streyma inn í bankana eftir 6 mán- uði og þá spyrja menn sig: Hvaðan ætla bankarnir að fá peninga til að greiða vextina...? c 4Hr igmar Pétursson, veitinga- maður í Sigtúni, gerir mikið strcuid- högg á diskómarkaðnum á næst- unni. Efri hæð skemmtistaðarins mun senn taka algjörum stakka- skiptum og breytast í risadiskótek, þar sem mikið verður lagt í innrétt- ingar og marmara... ^Reiri kunnir rokktónlistcir- menn en Bubbi Morthens eru á útleið. Kuklarar halda í austurveg í júní og verða með konserta um alla Evrópu í að minnsta kosti hálf- an annan mánuð. Þegar er búið að bóka grúppuna í Frakklandi, Ítalíu, Englandi, Noregi og Finnlandi. Það fer síðan eftir undirtektum þessara þjóða við nýjustu plötu hópsins, hvert framhaldið verður, en nátt- úrlega á að reyna að meikað’a. Það er eitt alstærsta óháða plötufirma Bretlands, Crass, sem gefur nefnda plötu Kuklaranna út, en hún heitir Augað cilicis „The Eye“ hvað Evr- ópumarkaðinn girnilega varðcir... í ÁSKRIFT — inn um bréfalúguna á föstudagsmorgni Fyrir ykkur öll sem ekki getiö hugsaö ykkur helgi án Helgarpóstsins Áskriftarsími 81511 _______umMmM_______________ M h I yrW OUIiíi I EYÐIR MINNA EN CITROÉN 2 CV OG SAMT SNEGGRI OG HRAÐSKREIÐARI EN BMW. I BERUNGSKt Æ Hinn þekkti bílamaður Finn Knudstup á Berlingske Tidende varð mjög hrifinn af NISSAN SUNNY. Hann skrifaði: „Sunny getur við fyrstu sýn litíó út fyrir að vera hefðbundinn bíll en hin háþróaða tækni og nákvæmni í framleiðslu kemur manni sannanlega á óvart. Þú kemst lengra á hverjum bensín- lítra á Sunny en á Citroen 2 CV. Engu að síður er Nissan Sunny sneggri og hraðskreiðari en BMW 315. Og ekki er Sunny dýr. í stuttu máli þrjú atriði sem eiga eftir að gera Sunny að stór- vinsælum bíl - bíl sem veitir manni meiri og meiri ánægju við hvern kílómetra." ^$ft.iNGSKE BIL-TEST Mere okonomisk end 2 C V trods optræk som BMW Verð á Nissan Sunny, 4 dyra fólksbíl, 5 gíra, 1500 cc, 84 hestöfl og ríkulega útbúinn, kr. 311.000. Við látum þér eftir að bera saman verð þeirra bíla sem Rnn Knudstup minntist á í grein sinni. Tökum allar gerðir eldri bifreiða upp í nýjar.— Munið bílasýningar okkar um helgar kl. 2-5. Hnissan LANG-LANGMEST FYRIR PENINGANA. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560. HELGARPOSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.