Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.05.1984, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 03.05.1984, Qupperneq 22
SKÁK Tveir snillingar í síðasta þætti sagði frá því hvemig Capablanca lærði að tefla án þess að njóta nokkurrar tilsagnéir, á því einu að horfa á menn tefla. Þegar vegur hans var sem mestur var hann hrein goð- sögn, frægari en allir aðrir tafl- meistarar samanlagt. Hér er ein af skákum hans frá því er hann var ungur maður. En áður skulum við líta á eina af skákum Rúbínsteins. Hún er líka tefld árið 1912. Nafn Rúbín- steins vekur minningar um vel tefld endatöfl, en á því sviði hafa fáir verið jafnokar hans. Sú stutta skák sem hér er birt sýnir þó aðra hlið á honum. Hún er dæmi um eina af nýjungum Rúbínsteins í taflbyrjunum. Fjögurra riddara tafl hafði lengi verið talin ein af traustustu og friðsamlegustu byrjunum, en þar fann Rúbínstein upp á því að tefla bragð til þess að flækja tafl- ið: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bb5 og nú Rd4!? í stað Bb4. Belitzmann - Rúbínstein Fjögurra riddara tafl, Varsjá 1912. 01. e4 e5 02. Rf3 Rc6 03. Rc3 Rf6 04. Bb5 Rd4 05. Bc4 Bc5 06. Rxe5 De7 Nú strandar 7. Rxf7 á d5! og 7. Bxf7 + Kf8 kostar mann. Best er að leika 7. Rf3. Þá jafnar svartur taflið með Rxe4, en Rúbínstein sjálfur lék stundum d5!? til að flækja taflið áfram. 7. Rd3 d5 8. Rxd5 Dxe4+ 9. Re3 Bd6 10. 0-0 Þetta leiðir til óstöðvandi sóknar, en svartur hótaði Bg4. 10. ... b5! 11. Bb3 Bb7 12. Rel Dh4 13. g3 Eftir h3 nær svartur harðri sókn með g5 og h5. Við f4 er Bxf414. g3 Bxg3 15. hxg3 Dxg3+ 16. Rlg2 varla nógu öflugt, en svartur getur leikið 13. -h5 til þess að valda g4 handa riddaranum og hótar þá bxf4. 13. ... Dh3 14. c3 h5! 15. cxd4 h4 16. De2 Til þess að svara hxg3 með fxg3 og eigavaldáh2. 16. ...Dxh2+! 17. Kxh2 hxg3+ + 18. Kgl Hhlmát. Capablanca N.N . Havanna 1912 01. d4 d5 02. e3 e6 03. Bd3 c6 04. Rf3 Bd6 05. Rbd2 f5 06. c4 Df6 07. b3 Rh6 08. Bb2 0-0 09. Dc2 Rd7 10. h3 Capablanca hefur byrjað skákina ákaflega rólega og mótleikandi hans fært sér það í nyt og byggt „grjótgarðinn" fræga. Sú vöm er býsna traust, en helsti gallinn á henni er sá að drottningarbisk- upinn verður hálfgert vandræða- barn. Capablanca hefur lítið látið uppskátt um fyrirætlanir sínar þar til nú að hann býr sig undir að hróka langt og leika g2-g4. Svart- ur býst þegar til vamar gegn því, en næsti leikur hans gerir nýjar glufur í taflstöðuna. 10. ...g6 11. 0-0-0 e5 Þessi leikur er hættulegur fýrir báða - og hefði ef til vill gefist vel hefði stjórnandi hvíta hersins ekki verið jafn ömggur og hann er. 12. dxe5 Rxe5 13. cxd5 cxd5 Nú vantar aðeins tvo leiki til þess að sókn svarts sé komin í fullan gang: Be6 og Hc8. En Capablanca býður upp í darraðardans: 14. Rc4!! dxc4 Hvað annað er til ráða? Ekki er Rxd3+ 15. Dxd3 dxc4 16. Dxc4+ Be6 17. Bxf6 Bxc4 18. Hxd6 glæsi- legt. 15. Bxc4+ Rhf7 16. Hxd6Dxd6 17. Rxe5 Be6 18. Hdl De7 Er svartur að sleppa? 19. Dc3 er ekki nógú snaipur leikur: Df6 20. Bxe6 Dxe6 21. Rd7 Hfc8. En nú hellir Capablanca nýrri olíu á eld- inn. 19. Hd7H Glæsileg fóm, sem ekki verður hafnað: 19.-De8 20. Rxf7 Hxf7 21. Dc3 Hxd7 22. Dh8+ og 28. Dg7 mát. 19. ... Bxd7 20. Rxd7 Hfc8 Eftir 20. -Dxd7 21. Dc3 er svartur varnarlaus gegn máti á g7. Hvítur hótaði annars kostulegu máti: 21. Rf6+ Kg7 22. Rg4+ Kg8 23. Rh6 mát. 21. Dc3 Hxc4 22. bxc4 og svartur gafst upp, hann forðar sér að vísu frá máti, en 22. -Rg5 23. Dh8+ Kf7 24. Re5+ kostar hann hrókinn. VEÐRIÐ Upp með sólgleraugun. Búist er við að hann birti til sunnanlands á föstudag með rólegri norðanátt. Um helgina er búist við smáélj- um á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi og að hitinn þar í norðanáttinni verði um frostmark. Sunnan-, vestan- og austanlands verður væntanlega um 5 stiga hiti að deginum og næturfrost. SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Vestur spifer sex grönd. Norður lætur lítinn tígul. Hvemig spil- arðu svo að slemman sé ömgg gagnvart hvaða spilamennsku sem er? S Á-G-9-2 S D-6-5-4 HG-2 HÁ-K-10-7 T Á-K-D-G T 6-5 LÁ-K-6 LD-8-7 LAUSN Á BLS. 27. • F • B ■ U ■ • F fí ? V Ö R D U R Æ ó / L t 6 ■ fí m O R • T Æ • 'fí T H R 'fí r T • fí F S fí K fí p U S L J • V fí r N ■ r L i S £ fí V • r R fí R r 'fí L /VI / • fí fí 'fí L fí S • fí R fí /< R F fí u V / V • fí V fí N . R fí S K fí R fí H /V £ f fí R • / 6 L fí N - u N G £ N N / V ■ G V l r fí N • fí fí N N 6 6 • G fí T fí O $ s G / R 0 • r /E T U R • fí U G fí * R fí • R i r ■ N r 5 0 N • O R 6 fí • L fí 5 fí R • fí N N 0 N • r R fí 5 S fí fí L V fí N / R • 5 l< 1 N t? . • e t? • T fí N N P '1 N U • r £ / k N • i 5 T ‘o /? fí R 'O R fí G fí R m £ i D fí ■ fí H N SERfí BfíND UNG v/E>/ SVPtR VfíGR HfíLd! SfíiYifíH UPPHR Sftrft- S£/W RöSK ^ 1 STftRF- fít/Dl F/EÐ/R \$/</ÖLfí uíJ/f TPfíNRR SK ST- £/NS \KREm um T! ftD/R FUGL 'fí HÚ5/ ^NJO 0J.OT//Sf ÖL $KoUM LfíLLfí ©//? fVtöxf** YF/fí GEFMl MfíLB/K FUGl. 7 P£/JNF\- ruijM SfírnHL SfíFN/ T/LHN E/G/NG HRYLLft FuRVfí SLfíTup VÝR EHD. '/L'RTlÐ F/SJ<F) ReIKN Sm'/VMR /LLft VALV m f ELSKfí, mrf* » my/zT FOR PLflT, m'ftLftP HfíLLI RftNG ZfíL/ Ö/7ÆV/ SP'/RUR þOL , Gtap/ EVjKM VRE6UR L'/NU VRVkR \ STjoR■ inN B/SKUPA GH/nQ/J Lt'/KK/T wp TLJ0T/D f FfíNG/ HVfíT> : ' H/f/DR U/F UrnftR HfíVÆÐA Sm'fí 6TÍFfT mONfí £HPl\ u UEOUR BL'oÐ Sl/GftN STPfíK toftVUR FERSk Tur/áu'' rn'fíL ekill Q'OK SfíMUTft VfíTHJ rjYNT- SKEUH Hrfí PLflHTfl £!HI<- 5T P'/Pfí l Sfímsr ÚÐ/ SJORrft -7-0 fíGN/R MLm 5 T/LLfí UPP HÉ/NS fíLFfí : P/Lfí ftáH/R X SLITirJ NÚLL l GfíSBft hestrr smiv 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.