Helgarpósturinn - 17.05.1984, Blaðsíða 4
SUNDAKAFFI
AUGLÝSIR
Kaffi, kökur, smurt brauð.
Heitar og kaldar samlokur.
Hamborgarar og franskar kartöflur.
Heitar pylsur, tóbak, öl og sælgæti.
Opið allar virka daga kl. 7.00 - 22.00
Iaugardaga8-19
sunnudaga 10-19
SUNDAKAFFI V/SUNDAHÖFN
Boddyhlutir og bretti
c'Vs'e^- datSlJ
Póstsendum.
~°l renault ■*a'
GSvarahlutir
Hamarshöfða 1 — Símar 36510—83744
STRAUM
LOKUR
'Cut out
LANDSINS BESTA ÚRVAL
STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR
í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja
á mjög hagstæðu verði
HABERG h£
Skeifunni 5a. sími 84788.
4 HELGARPÓSTURINN
fréttir
☆ íslenskir námsmenn í
Gautaborg héldu 40 ára lýð-
veldisafmæli íslands hátíð-
legt 4. maí s.l. Efndu náms-
menn til mótmælastöðu í
miðborginni og afhentu veg-
farendum dreifirit er innihélt
stutta samantekt um
íslenska sjálfstæðisbaráttu
með tilliti til aðildar íslands að
NATO. „Mikill áhugi virtist
meðal vegfarenda á þessu
málefni," sagði Hermann
Þórisson í íslenska náms-
mannafélaginu í Gautaborg
við HP. „Þrjúþúsund dreifirit
runnu út eins og heitar lumm-
urogurðuoftá
athyglisverðar umræðurmilli
vegfarenda og stöðumanna.1
Daginn eftir var haldinn
fundur í Alþýðuhúsinu
(Folkets Hus). Varfundurinn
með fjölbreyttri dagskrá. Þar
voru komnir sérstakir ís-
lenskir gestir: Brynjólfur
Bjarnason, fyrrverandi al-
þingismaður og ráðherra, og
Böðvar Guðmundsson er
flutti fundargestum hugvekju
í tali og tónum. M.a. minntist
Böðvar sérstaklega tíu ára
afmælis „Varins lands“. Á
myndinni syngur hann hins
vegar um „kokteil þann sem
Kaninn á Vellinum býður.“*
Nó komment
☆ Berglind Johansen var
kjörin Ljósmyndafyrirsæta
ársins á Broadway um
daginn. Berglind er dóttir
Rolfs Johansen og við á HP
slógum á þráðinn til pabbans
og óskuðum honum til
hamingju með dótturina.
„Nó komment!“ svaraði
Rolf. Við reyndum aftur:
,, Það hefu r verið haft eftir þé.r
Rolf, að Ijótustu mennirnir
eignuðust fallegustu
dæturnar. “ „Nó komment,“
var svarið frá Rolf í símann.
„En ertu ekki stolturog
ánægður faðir á þessum
skemmtilegu tímamótum í lífi
fjölskyldunnar?" „Nó
komment!” svaraði Rolf og
þar með varð símtalið ekki
lengra.*
Steingrímur
sýnir í
heimanatvo
☆ Steingrímur Eyfjörð Krist-
mundsson var hinn hressasti
á opnun sýningar sinnar í
Nýlistasafninu í síðustu viku.
„Hvernig viltu aö ég stilli mér
upp?“ spurði hann Ijós-
myndara HP, Jim Smart. En
áður en hann fékk ráörúm til
skrafs og ráðagerða var Ijós-
myndarinn búinn að smella
af honum mynd. Steingrímur
sýnir málverk og teikningar í
Nýlistasafninu og ennfremur
verk unnin á karton og
pappír. Sýningineropindag-
lega kl. 16-20 og um helgar
kl. 16-22. Sýningunni lýkur
n.k. sunnudag, 20.maí.^
HELGARPÚSTURINN
Far vel kartöflukóngur!
Sambandiö sækir og veitir,
selur þaö hreint ekkert moj,
félagsmennirnir feitir
fíla sig aldrei sloj.
Eitt fremsta félagiö heitir:
,,FINNSKAR KARTÖFLUR OY.”
Niðri.