Helgarpósturinn - 14.06.1984, Page 8

Helgarpósturinn - 14.06.1984, Page 8
Fáskrúðsfjöröur: FRANSKT YFIRBRAGÐ Það þcirf engan að undra þótt honum finnist svolítið franskt yfir- bragð á mörgum íbúum Fáskrúðs- fjarðar. Þar stóð nefnilega í eina tíð helsta bækistöð fréinskra sjó- manna við Island. Þar starfræktu Frakkar sjúkrahús, kapellu og kirkjugarð. Aksturinn frá Reyðarfirði til Búða, eða Fáskrúðsfjarðar, er lið- lega 50 kílómetrar, ekið um Vattar- neskriður og Staðarskriður, útsýn stórfalieg yfir að Skrúði, sem er 161 metri á hæð, fallega gróinn. Án efa munu margir óska eftir að kom- ast út í eyna, og rétt að kanna möguleikana á því. Hvar eru ann- ars ferðamálasinnaðir menn á Austurlandi? Inn af Fáskrúðsfirði er fjölskrúð- ugur gróður í dalbotninum, og þar vex m.a. villiösp. Mestur er skógur- inn að Gestsstöðum. Fjallvegir liggja þaðan til nærsveita, Stuðla- heiði frá Dölum til Reyðarfjcirðcir. Rautt þríhymt merki á lyfjaumbúðum táknar að notkun lyfsins dregur úr hæfni manna i umferðinni 0Í%kr?:!JfR; mmm :: : mf: j r, - - B & tft'r’&t'iSi m/s HERJOLFUR /r r AÆTLUN UM ÞJOÐHATIÐINA1984: Föstudag3.8. Frá Vestmannaeyjum kl. 05:00 — — Frá Þorlákshöfn kl.09:30 — — Frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 18.00 Laugardag 4.8.Frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 14:00 Sunnudag 5.8. Frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 14:00 Mánudag 6.8. Frá Vestmannaeyjum kl. 05:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 09:30 — — Frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 18:00 ff HERJÓLSFERÐ ER GÓÐ FERÐ HERJÓLFUR H.F. S Skrifstofa Vm. 98-1792 og 98-1433 ® Vöruafgreiðsla Vm. 98-1838 S Vöruafgreiðsla Rvík 91-86464 vseBiii 8 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.