Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 11
■ Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá i loftinu. u UMFERÐAR RÁÐ BORGAR- NES BRANDARI! í Borgamesi er að sjálfsögðu margt að skoða. Þar er haugur Skallagríms landnámsmanns frá Borg í hinum fallega garði kvenfé- lagsins á staðnum. Þar er líka eitt af betri hótelum landsins, greinilega í góðum höndum ungs og áhuga- sams fólks, — og þar getur að líta þennan Borgamessbrandara; stjómarflokkana við Brákarbraut- ÍC2. pramsókn er við götuna, en í hjáleigunni sitja sjaiísÍÆoÍSíí'ÆPn staðarins! Núna í sumair Vcir tekin í notkun ágætis hringsjá í Borgamesi sem ferðamenn munu ugglaust notfæra sér. Þama hefur verið nokkuð sniðuglega að verki staði. Verið var að reisa vatnstank mikinn og véir hann teiknaður með hringsjána í huga. Situr hún ofan á tanknum, veglegust cillra hringsjáa á landinu, en þær munu vera rétt um 30 tafs- ins. Á tankinum er upphækkun og þar hringlaga plata sem sýnir hina mörgu og markverðu staði í ná- grenninu; í Borgarfirði, á Mýrum og Snæfellsnesi. Það em Lions- og Rotarymenn í Borgarnesi sem eiga heiðurinn að þessari ferðamannaframkvæmd. BÆR Reykhólasveit Gistið þægilega ogódýrt. þegar þið ferðist um Vestfirði. Svefnpoka- gisting í 2 - 4 manna herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsam- legast pantið með fyrirvara ef hægt er. í söluskálanum fást flestar algengar ferðavörur, þar eru líka á boðstólum, heitar pylsur, pizzur, ham- borgarar. Hjá okkur er alltaf opið alla daga. Verið velkomin. BÆR Reykhólasveit, sími: 93-4757. Þjónusta í þjóð- braut um Vest- firði. Leggjúm ekki af staö i feröalág í lélegum bíl eöa illa útbúnum. Nýsmuröur bill meöhreinnioliu og yfirfarinn t.d. á smurstöö er lík- legur til þess aö komast heill á leiöarenda. tfnS UMFERÐAR Ð SHELL- þjónusta um altt landl Starfsfólk Skeljungs er í sumarskapinu allt árið og leggur sig fram um að veita góða og örugga þjónustu. Auk bensíns og olíu hafa Shell-stöðvarnar um allt land á boðstólum fjölbreytt úrval af ferða- og bifreiðavörum og ýmislegt fleira. Lítið inn á næstu Shell-stöð. Góða ferð. Skeljungur h.f. Fjölmargt fleira en bensín! ootttólk

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.