Helgarpósturinn - 22.11.1984, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 22.11.1984, Blaðsíða 4
Skerpir skauta ★ Álitlegt skautasvell myndaðist á Tjörninni í Reykjavík í frostinu undanfarið og undireins tóku menn að skunda þangað með skautana sína. Það er heldur ekkert efamál að það er bæði holl og göfug iðja að renna sér á skautum, en skautar þurfa viðhald eins og vera ber og þá vaknar sú spurning hvar hægt sé að fá skautaskerpingu. „Jú, jú. Ég skerpi skauta," svaraði Arnór Guðbjartsson, verslunarstjóri Útilífs í Glæsibæ, þegar HP tók að forvitnast um hvar hægt væri að fá þessa þörfu þjónustu. „Við erum með alveg sérstaka vél til þessa," sagði Arnór, „og það tekur aðeins stutta stund að skerpa skautana." Hann sagði töluvert vera um að fólk komi með skauta til sín, enda telur hann vera mikla þörf á þessu: „Það er eins og svart og hvítt, skarpir og óskarpir skautar."Á Veðdeild Landsbankans auglýsir nýtt símanúmer 621662 í þessum síma eru veittar almennar upplýsingarum Húsnæðismálalán og skyldusparnað ungmenna. Skráið upplýsingasímann í símaskrána. VEÐDEILD LANDSBANKANS Laugavegi 77, Reykjavík sími 21300 upplýsingasími 621662 ersagaúrh^unnr | daginn-.Steingr^ ráðherras 'nnsS°r' naS> AuSt' I itavenðaga 9 YarkotlU, • x&sx: i 'sszús-sr .. k°sn>n9UmSagan hafi rnisst andir heyrðu m>g nU „h ltt á rass>nn * Og^ér l um 1 Hermai 1á að ha— urvöU, Þe9ar, ii |\ orðið « g húrr f- Jgrimur hjálpað' H> spurð' þa KH steing'"^ Wk gert eittT' B\ jú, fvtst Þu W 'urðu eWo h« Kl mig 1 n®S hrosandi W Steingnrnur uro •• - Ið.segir aðKonae l&i\ 0g sagt. Ste'ngnrnur ú ð «\ ekki á hofuðið MB HELGARPUSTURINN ísafjarðaraldin upp vill draga faldinn felldi villuvaldinn, frá vinstri blæs nú kaldinn. Býsna er blendinn haldinn Jón Baldinn. Niðri Nýr þáttur hvern fimmtudag 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.