Helgarpósturinn - 24.01.1985, Síða 16

Helgarpósturinn - 24.01.1985, Síða 16
 Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL! og hárgreiðslan verður leikur einn. Viftureimar, platínur, kveikjuhamar og þéttir, bremsuvökvi, varahjólbaröi, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpaö mörgum á neyöarstundum. UMFERDAR RÁD Trélistar VEGG- GOLF- og LOFTLISTAR Eigum fyrirliggjandi yfir 40 geröir af listum úr furu, eikog ramin. Harðviðarval h.f. Skenunuvegi 40. Sími 74111. -ít SYNINGAR Árbæjarsafn er opiö skv. samkomulagi líkt og undanfarna vetur. Upplýsingar ( síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastrœtl 74 I Ásgrímssafni stendur yfir vetrarsýning é málverkum, ollu- og vatnslitamyndum Ás- grlms Jónssonar og eru myndirnar valdar með það I huga að efni þeirra tengist „vetri" meö einum eöa öðrum hætti. Verkin eru I eigu safnsins. Asgrimssafn er opið á þriðju- dögum, fimmtudögum og sunnudögum kl. 13:30-16. Bogasalur Þjóðminjasafninu i Bogasal eru til sýnis handrit, minnisbók og prentverk, ta.m. Guðbrandsbiblia frá árinu 1584. Auk þoss eru á sýningunni málverk af klerkinum og munir sem voru I hans eigu. Salurinn er opinn á venjulegum opnunar- tfma Þjóöminjasafnsins, þe. á þriöjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudög- um kl. 13:30-16. Gallerl Borg Pósthússtrntí 9 Um helgina verður opnuö I Galler I Borg sýn- ing hússins Þar gefur að Ifta verk eftir ýmsa listamenn, ss graflk, vatnslita- og ollumál- verk, keramlk og gler. Gallerl Borg er opið virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí Grjót Skólavörðustíg 4a Samsýningu aöstandenda Gallerís Grjóts er nú aö finna á Skólavöröustíg 4a. Þar eru ým- iskonar verk til sýnis og sölu, s.s. myndlist, gullsmíöi, keramik og handprjónaðar peys- ur. Opið er daglega frá 12—18. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Nú eru það fimm Langbrækur sem sýna í gallerfinu verk sín; vefnað og textfl. Lang- brók er opið virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Hafnarborg Strandgötu 34, hf. Um sl. helgi var opnuð sýning þriggja lista- manna í Hafnarborg; þeirra Gests Guð- mundssonar, Sigurbjörns Óskars Kristins- sonar og Jónínu Guðvarðardóttur. Á sýning- unni eru málverk, teikningar og leirlist. Sýn- ingin er opin daglega frá kl. 14—19 og stend- ur til 17. febrúar nk. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún „Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar'' er yf- irskrift sýningar sem stendur yfir í safninu. Á henni er sýnd hin tæknilega hlið högg- myndalistarinnar, s.s. tæki, efni og aðferðir, og einnig höggmyndir þar sem myndefnið er „vinnan'' Safnið er opið daglega frá kl. 10-17. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Safnhúsið verður lokað í janúarmánuði, Höggmyndagarðurinn er þó opinn um helg- ar frá kl. 11-17. Listmunahúsið Lækjargötu 2 Um sl. helgi var opnuð málverkasýning Eggerts Magnússonar í Listmunahúsinu. Þar eru 40 ný og nýleg olíumálverk. Eggert er f. 1915 og er sjálfmenntaður. Þetta er fjórða einkasýning Eggerts en auk þess hef- ur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin er opin frá kl. 10—18 og á sunnu- dögum frá kl. 14. Lokað á mánudögum. Sýn- ingunni lýkur þann 3. febrúar nk. Norræna húsið Sýningin „Holbergshefðin í listum og Ijós- myndum'' stendur nú yfir í anddyri hússins. Sýningin kemur frá Kaupmannahafnarhá- skóla og er sett upp í tilefni af 300 ára afmæli Holbergs. Henni er ætlað að varpa Ijósi á þjóöfélagið í tíö leikritaskáldsins. Sýningin er opin fyrir gesti hússins á hefðbundnum opnunartíma hússins. Hún stendur til 27. febrúar. Mokka Skólavörðustíg 3a Hvernig væri að bregða sér inná Mokka í vetrarkuldanum þótt ekki væri nema að kaupa sér lútsterkt og rjúkandi Mokkakaffi? í leiðinni gæfist ráðrúm til að virða fyrir sér smámyndirnar sem Tryggvi Hansen hefur komið fyrir á veggjum veitingastofunnar. Sýningin stendur til 3. febrúar nk. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning er opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Þjóðminjasafnið I Þjóðminjasafninu er til sýnis úrval af mynd- um eftir Sölva Helgason (d. 1895) en hana er aö finna í stofu við hliðina á Fornaldarsaln- um. Sýningin er opin á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudög- um, kl. 13:30-16. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Austurbæjarbíó Gullsandur ★★ Handrit og leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóösetning: Gunnar Smári. Tónlist: Qöryl Runswich. Leikmynd: Halldór Þorgeirsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Edda Björgvinsdóttir, Borgar Garöarsson, Gestur Einar Jónasson, Sigurður Sigurjónsson, Hanna María Karls- dóttir, Viöar Eggertsson o.fl. Framkvæmda- stjórn: Guöný Halldórsdóttir. Framleiöandi: Mannamyndir og isfilm hf. Sýnd í sal 1, kl. 5, 7, 9 og 11. Valsinn (La Valse) Frönsk. Grínmynd með Ijósblárri siikju. Sýnd í sal 2. kl. 5, 7. 9 og 11. Bíóhöllin Stjömukapphlaup (The Last Starfighter) Árg. 1984. Handrit: Jonathan Betuel. Kvik- myndataka: King Baggot. Leikstjóri: Nick Castla Aöalhlutverk: Lance Guest, Dan O'Heliby, Catherine Mary Stewart og Robert Preston. Sýndísall, kl. 5, 7, 9 og 11. Sagan endalausa (The Never Ending Story) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Wolfgang RBtersen. Handrit: Herman Weigel, eftir bók Michaels Ende. Framleiðandi: Bernd Eich- inger og Dieter Geissler. Tónlist: Giorgio Moroder (Cat People, Flashdance). Aðal- hlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Moses Gunn. Sýnd ( sal 2, kl. 2, 5, 7, 9 og 11. Rafdraumar ★ (Electric Dreams) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Steve Barr- on. Aðalhlutverk: Lenny von Dohlen, Virg- inia Madsen, Bud Cort. Tónlist: Giorgio Moroder. Handrit: Rusty Lemorande. Kvik- myndun: Alex Thomson. Sýndísal 3, kl. 5. 7, 9 og 11. Hetjur Kellys (Kelly's Heroes) Sýnd í sal 4, kl. 5. Yentl ★★★ Sýnd í sal 4, kl. 9. Metropolis ★★★★ Sýnd ísal 4, kl. 11:15. Háskólabíó Vistaskipti (Trading Places) Bandarísk. Árg. 1984. Handrit: Timothy Landis. Leikstjóri: John Landis (Animal House). Aöalhlutverk: Eddie Murphy (48 hrs.), Dan Akroyd. Myndin var valin gaman- mynd ársins í fyrra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath! að kvöldsýningin fellur niður í dag, fimmtudag. Laugarásbíó Eldvakinn (The Fire Starter) Bandarísk. Árg. 1984. Gerð eftir metsölubók eftir Stephen King (Shining, Christine). Framleiðandi: Dino de Laurentes. Leikstjóri: Mark Lester (Class of eightyfour). Aðalhlut- verk: Drew Barrymore, David Keith (the handsome one í An Officer and a Gentle- man), George Scott, Martin Seen, Art Corney, Lewis Fletcher. Myndin fjallar um stúlkubarn sem getur kveikt eld með hugarorku! Nú, og vísinda- menn eru á höttum á eftir henni til að kom- ast til botns í málinu en flikkan er ekki aldeilis á því að gefa sig. Sýnd kl. 5,7:05, og 9:30. Nýja Bíó Dómsorö (The Verdict) ★★★★ Sjá umsögn ( Listaþósti. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Regnboginn Úlfadraumar (The Company of Wolves) Ensk. Árg. 1984. Leikstjóri: Neil Jordan. Að- alhlutverk: Angela Langbury, David Warner. Blóðug ævintýramynd þar sem draumur og raunveruleiki fléttast saman. Minni sögunn- ar er ekki óáþekkt og í ævintýrinu um Rauð- hettu og úlfinn. Hugmyndin sem býr að baki myndinni er sálfræöilegar getgátur um það að þegar ungar stúlkur byrja að hafa á klæð- um dreymi þær dörtý drauma. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Uppgjörið (The Hit) ★★ Bresk. Árg. 1984. Handrit: Feter Prince. Kvik- myndataka: Mike Moloy. Tónlist: Eric Clapton o.fl. Leikstjórn: Stephen Frears. Að- alhlutverk: John Hurt, Tim Roth, Terence Stamp, Laura Del Sol, Bill Hunter, Fernando. Rey o.fl. „.. .The Hit fer vel af stað, gefur góðar vonir, en handritshöfundur og leikstjóri lenda í vandræðum með fléttuna og lausnin verður skjót, vanhugsuð og illa unnin — og kvik- myndin fellur í lokin." -IM. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nágrannakonan (La Femme d'a Cöté) ★★★ Sýnd kl. 3:15, 5:15, 7:15, 9:15 og 11:15. ( brennidepli (Flash Raint) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Williams Tannen. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Treat Williams og Tess Harper. Sýnd kl. 3:05, 5:05, 7:05, 9:05 og 11:05. Indiana Jones ★★ Handrit: Georg Lucas. Tónlist: John Willi- ams. Kvikmyndataka: Douglas Slocombe. Sýnd kl. 3:10, 5:30*, 9 og 11:15. Alliance Francaise Regnboganum, 2. hæð. Tataraeyðimörkin Le Désert des Tartares Frönsk. Árg. 1976. Leikstjóri: Valerio Zurlini. Aðalhlutverk: Jacques Perrin, Vittorio Gass- man, Helmut Griem, Philippe Noiret, Laurent Terxieff, Jean-Louis Trintignant, Max von Sydow afl. Sýnd í kvöld, fimmtudag, miövikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. jan. nk. kl. 20:30. Tónabíó Rauö dögun ★ (Red Dawn) Sjá umsögn I Listapósti. Sýnd kl. 5, 7:15 og 9:10. Stjömubíó The Karate Kid Bandarísk. Árg. 1984. Framleiðandi: Jerry Weintraub. Handrit: Robert Mark Kamen. Kvikmyndun: James Crabe. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki „Pat" Morita, Elisabeth Shue, Martin Kove, Randee Heller, William Zabka, Ron Thomas, Rob Gerrison, Chad Mc- Queen o.fl. Tónlist: Bill Conti. Sýnd (A-sal, kl. 5, 7:30 og 10. Draugabanar (Ghostbusters) ★★ Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjórn og fram- leiðsla: Ivan Reitman. Handrit: Don Aykroyd og Harold Ramis. Kvikmyndun: Lazlo Kov- acs. Brellur: Richard Edlund. Tónlist: Elmer Bernstein og Ray Parker jr. Aðalleikarar: Bill Murrey, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. Sýnd í B-sal, kl. 5 og 9. Búningameistarinn (The Dresser) ★★★ Sýnd í B-sal, kl. 7. LEIKLIST Norræna húsið Á sunnudaginn kemur kl. 14, verður brúöu- leikhús fyrir börnin í Norræna húsinu. Verkið er Jeppi á Fjalli, en leikurinn er fluttur af snældu sem danskir leikarar hafa talað inná. Sjá nánari umfjöllun um brúðuleikhúsið í Helgarpóstinum í dag. Lindarbær Þriðji bekkur Leiklistarskóla íslands ásamt nemendum úr Tónlistarskólanum í Reykja- vík frumsýnir barnaleikritið Aljonu og Ivan kl. 5 á sunnudaginn, 27. jan. Þetta er sovéskt ævintýri um töfratréð í skóginum; það getur talað og læknað alla sjúkdóma. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardóttir. Gestaleikari í sýning- unni er Jóhann Sigurðarson. Leikfélag Akureyrar „Ég er gull og gersemi", verður sýnt í höfuö- stað Norölendinga um helgina sem hér seg- ir: Á morgun, föstudaginn 25. og á laugar- daginn 26. jan. Sýningarnar hefjast kl. 20:30. TÓNLIST Háskólabíó Reglubundnir áskriftartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands veröa haldnir í kvöld, fimmtudag, kl. 20:30. Eins og menn hafa heyrt í fréttum, kemst sænski söngvarinn Nicolai Gedda ekki til landsins vegna veik- inda, en hann átti að syngia á tvennum tón- leikum hljómsveitarinnar. í hans staö kemur hins vegar ítalski söngvarinn Pietro Ballo, sem hefur starfað í La Scala óperunni í Mfl- anó að undanförnu. Stjórnandi tónleikanna verður J.P. Jacquillat. Sinfónían stendur fyrir Vinartónleikum á laugardaginn kl. 17. í staö Nicolai Gedda mun Vínarbúinn Michael Pabst syngja en hann hefur starfað víða, m.a. við óperuna í Vín. Stjórnandi tónleikanna er J.P. Jac- quillat. Norræna húsið Álaugardaginn, 26. jan. kl. 17, verðatónleik- ar í Norræna húsinu á vegum Myrkra músík- daga. Sænski blásarakvintettinn Falun kem- ur þar fram og flytur norræn tónverk. VIÐBURÐIR Kvennahúsið Hótel Vík Á laugardaginn kemur, þann 26. janúar kl. 13, efna aðstandendur Kvennahússins til umræðna um málefni kvenna, líkt og veriö hefur undanfarna laugardaga. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir heiðrar fundargesti með nærveru sinni og segir frá dvöl sinni á Grænhöfðaeyjum á sl. sumri en erindi sitt nefnir hún „Konur á Grænhöföaeyjum". Jafnhliða fyrirlestrinum verða sýndar mynd- ir frá eyjunum. Áhugafólk! Látiö sjá ykkur! Norræna húsið Sunnudaginn 27. jan. kl. 17, heldur Anna Liisa Sallavuori fyrirlestur um finnska þjóö- búninginn og sýnir litskyggnur. Anna Liisa Sallavuori hefur að undanförnu kennt á námskeiði Þjóödansafélags Reykjavíkur og munu félagar sýna finnska þjóödansa og Wilma Young leikur á fiðlu. Austurbæjarbíó Laugardaginn 26. janúar efnir framkvæmda- nefnd alþjóðaárs æskunnar til hátíöar- og skemmtidagskrár í tilefni æskuársins og hefst hún kl. 14. Ýmislegt verður á dag- skránni, s.s. kórsöngur, ávörp, upplestur og hljómsveitir koma fram. 16 HELjGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.