Helgarpósturinn - 14.02.1985, Síða 11

Helgarpósturinn - 14.02.1985, Síða 11
góðgæti í sjónvarpinu á næstu mánuðum. Utvarpsráð samþykkti nýlega kaup á nokkrum breskum og bandarískum þáttaröðum: Crime Inc., breskur heimildarmynda- flokkur í sjö þáttum; The Winds of War, bandarískur framhaldsmynda- flokkur eftir sögu Hermans Wouk, átta þættir; The Glory Boys, breskur sakamálaþáttur frá ITV, til sýningar seinast á dagskránni, þrír þættir; Shroud for a Nightingale, breskur sakamálaþáttur frá ITV, fimm þættir; Charlie, einn breskur sakamálaflokkurinn til, fjórir þætt- ir; Tears, bandarískur gaman- myndaflokkur frá Paramount, 13 þættir, Fawlty Towers, gaman- myndaflokkur frá BBC, 7 þættir; Hiil Street Blues, 12 — 14 þættir; ný syrpa af MASH-þáttunum. Á sama fundi samþykkti útvarps- ráð að sjónvarpið keypti mynd Óskars Gíslasonar frá Lýðveldis- hátíðinni 1944 en hafnaði hinni nýju heimildarmynd Lifandi mynda og SÍF, Lífið er saltfiskur. Myndin, sem er í tveimur hlutum, þótti of dýr... jölmiðlarnir hafa flutt okkur miklar fréttir af fyrirhuguðum breytingum á skipulagi Reykjavík- urflugvallar. Einkum hefur Þjóðvilj- inn, málgagn Alþýðubandalagsins, verið ötull við að berjast fyrir íbúð- arsvæðum á landi núverandi Reykjavíkurflugvallar. Málið stend- ur hins vegar þannig nú, að deili- skipulag af flugvellinum, sem teikni- stofa Gísla Halldórssonar arki- tekts gerði í tíð vinstrimeirihlutans, var samþykkt í þá tíð en aldrei stað- fest. Deiliskipulagið kveður á um skipulagningu á flugstarfseminni á Reykjavíkurflugvelli og voru þá engar raddir vinstri manna uppi um íbúðarbyggingar á vellinum. Þetta hefur náttúrulega hinn íhaldsami meirihluti borgarstjórnar í dag nýtt sér og dustað rykið af gamla deili- skipulaginu sem samþykkt var á valdatíma vinstri manna, og hyggst nú fá deiliskipulagið staðfest í skipu- lagsstjórn og hjá ráðherra. Skipulag- ið gildir í 20 ár en þarf staðfestingu á fimm ára fresti. Núverandi meiri- hluti borgarstjórnar hefur nefnilega engan áhuga á að breyta flugvellin- um í íbúðarsvæði, en slík breyting myndi kosta gífurlegar upphæðir. Nýr flugvöllur myndi kosta á bilinu 7 — 10 milljarða og Reykjavíkur- flugvöllur, sem er 125 hektarar að stærð með öllum byggingum, gefur byggingarrými upp á 100 hektara eða ca. 1200 íbúðir sem hýstu u.þ.b. 3600 íbúa. Það þykja ekki ýkja góð fjárhagsleg skipti. Og þegar pening- arnir eru annars vegar er lítið talað um mengun og hávaða frá flug- vélum... HSlndurskoðun h/f á Suður- landsbraut er ein virtasta endur- skoðunarskrifstofa landsins. þar ráða húsum stórmenni eins og Ólaf- ur Nilsson, löggiltur endurskoð- andi og fyrrverandi skattrann- Bolholti 6 — Reykjavík Fjölbreytt námskeiöahald fyrir ung- ar stúlkur, konur og herra hefjast í næstu viku. Sérfr. leiöb. meö... ★ Snyrtingu ★ Hárgreiöslu * Borösiöi og gestaboö ★ Hreinlæti og fataval ★ Hagsýni ★ Framkomu * Ræöumennsku ★ Kurteisi * Göngu INNRITUN STENDUR YFIR siminn , skólanum” Síminn er 36141. er 68-74-80. Þeir sem eru á biölista þurfa aö hafa samband sem fyrst. Módelnámskeiö — dömur og herrar 12 i hóp — 15 sinnum. Framkoma — Kurteisi — Ganga. Hreinlæti — Snyrting — Fatnaöur. Vinna viö myndatökur — Sýnlngastört. Fyrsti kennsludagur 18. febrúar. — Námskeiðum lýkur fyrir páska. stutt Herranámskeið W snyrtinámskeið 10 i hóp — 8 sinnum. 6 i hóp — 3 sinnum. Framkoma — Kurteisi - y Handsnyrting — Andlits- Snyrting 4 / hreinsun. Fataval — Gestaboö - ■/ Dagsnyrting — Kvöldsnyrt- Ræöumennska w ing. Hárgreiösla — Ganga. sóknastjóri, Sveinn Jónsson, fyrr- verandi aðstoðarbankastjóri Seðla- bankans, og Helgi V. Jónsson, hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi og formaður kjara- deilunefndar, svo einhverjir séu nefndir. Þessi endurskoðunarskrif- stofa hefur nú ráðið til sín nýjan lög- giltan endurskoðanda, Tryggva Jónsson að nafni, 29 ára og áður framkvæmdastjóra Myndamóta (sem eru að hálfu í eigu Morgun- blaðsins). Tryggvi er reyndar við- skiptafræðingur að mennt og vann áður við Endurskoðun h/f á náms- árum sínum... ¥ fið heyrum iðulega af breyt- ingum í viðskiptalífinu. Jóhann Magnússon, sem gegnt hefur stöðu sölu- og markaðsstjóra Vífilfells (Coca-Cola), mun nú hefja störf hjá Hagvangi sem ráðgjafi... SÉRSTÖKIÁN VEGIMA GREIÐSLUERRÐLEIKA Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að settur verðl á stofn nýr lánaflokkur með það~ markmið, að veita húsbyggjendum og fbúðarkaupendum /án vegna greiðsluerfiðleika. í framhaldi af þvi er Húsnæðisstofnun rfkisins að láta útbúa sérstök umsóknareyðublöð, sem verða til afhendingar frá og með 19. febrúar 1985 f stofnuninni og verða þá jafnframt póstlögð tU lánastofnana og sveitarstjórnarskrifstofa til afhendingar þar. Umsóknir sku/u hafa borist fyrir 1. júní 1985. Þeir einir eru /ánshæfir sem fengið hafa lán úr Byggingarsjóði rfkisins á tímabilinu frá l.janúar 1980 til31. desember 1984 tilað byggja eða kaupa íbúð í fyrsta sinn. Tímamörkskulu miðuð við lánveitingu en ekki hvenær lán er hafið. RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Jafnh/iða stofnun þessa lánaflokks hefur verið ákveðið, að setja á fót ráðgjafaþjónustu við þá húsbyggjendur og fbúðarkaupendur, sem eiga í greiðsluerfiðleikum, og mun hún hefja störf 19. febrúar næstkomandi. Símaþjónusta þessarar ráðgjafaþjónustu verður f sfma 28500 á milli kl. 8.00 og 10.00 f.h. alla virka daga. Að öðru leyti vfsast ti/ fréttatiikynningar Húsnæðis- stofnunarinnar, sem send hefur verið fjölmiðlum. HúsnæÖisstofnun ríkisins TÖLVUSTÝRÐ AUGLÝSIMGASKILTI Með BIGI Auglýsingaskilti kemurðu skila- boðum á framfæri - innan húss og utan. BIGI fer aldrei fram á kauphækkun, aldrei í verkfall og vinnur allan sólarhringinn, svo framarlega sem rafmagn er fyrir hendi. BIGI Skiltin eru að sjálfsögðu með íslensku letri og þau eru fáanleg í mörgum stærðum (frá 0,76 - 11 m á lengd). Dæmi um verð: O 136X23X10,5 cm 66.785 kr. O 76X9X3,5 cm 30.968 kr. ooccfNn cc l\l II Ul ILÍ -II . Síðumúla 4, s. 91-687870 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.