Helgarpósturinn - 14.02.1985, Síða 18
BRIDGE
eftir Friörik Dungal
Meira úr gömlum blöðum
Ekki man ég hvernig sagnir
gengu, en endirinn varð sá, að
norður og suður sögðu sex grönd.
Spil norðurs og suðurs voru
þessi:
S G-5-4
H Á-D-G-3-2
T 5-3-2
L 7-5
S Á-K-8
H K
T Á-K-7-6
L Á-K-D-6-2
Utspil vesturs er laufagosi.
Við tökum gosann og látum
spaðaás. Jú, eins og vænta mátti,
þá var austur spaðalaus. Hann
kastaði tígli.
Nú vaknar spurning hvernig
vinna eigi spilið, þegar legan er
svona slæm.
Eini möguleikinn er sá, að vest-
ur eigi einnig fjögur hjörtu fyrir
utan sína sjö spaða. Sé þetta rétt,
er möguleikinn sá að taka háspilin
í lágu litunum. Halda síðan áfram
og spila þrem háum hjörtum og
setja vestur inn á fjórða hjartað,
því þá verður hann að spila spaða
og setja norður inn og þá er spilið
unnið, því tólfta slaginn fáum við á
fríspilið í hjarta. Vestur á aðeins
spaða og þar fáum við tólfta slag-
inn.
En hvernig komumst við að því
hvemörg hjörtu vestur á? Það ger-
um við með því að spila ás og
kóngi í tígli. Þegar tían og nían
koma frá vestri, þá vitum við að
vestur á aðeins þrjú hjörtu. Hann
átti sjö spaða, eitt lauf, tvo tígla og
þá eru aðeins þrjú hjörtu eftir. Þá
er að leita að annarri lausn.
Nú er nokkurn veginn ljóst að
spilin hljóta að liggja á eftirfarandi
hátt:
S G-5-3
H Á-D-G-3-2
T 5-3-2
L 7-5
S D-10-9-7-6-3-2
H 8-5-4
T 10-9
L G
S-
H 10-9-7-6
T D-G-8-4
L 10-9-8-4-3
S A-K-8
H K
T Á-K-7-6
L Á-K-D-6-2
Það næsta sem gera þarf, er að
pína austur með hjálp spaðans.
Við látum spaðaáttu, sem vestur
tekur með drottningu. Sjálfsagt er
fyrir vestur að láta hjarta. Nú þeg-
ar við vitum hvernig spilin liggja,
þá tökum við á ásinn í borðinu og
kærum okkur kollótt þótt við
þurfum að henda kónginum í
hann. I hjartadömuna hendum við
spaðakóngi. Höldum áfram með
hjartagosa og í hann hendum við
litlum tígli.
Nú er staðan þessi:
S G
H 3-2
T 5
L 7
S 10-9-7-6-3
H -
T -
L -
S -
H 10
T D
L 10-9-8
S-
H -
T 6
L K-D-6-2
Borðið á að spila út og við biðj-
um um spaðagosann. Nú er austur
kominn í vandræði. Hann má ekk-
ert missa. Hendi hann hjarta, þá á
borðið tvo slagi þar. Sama er ef
hann hendir laufi. Segjum að hann
hendi tíguldrottningu. Þá er aust-
ur í algerri kastþröng þegar tígul-
fimmið kemur úr borði. Auðvitað
gættum við þess að falla ekki í þá
gildruna að gleyma að henda tíg-
ulsexinu. Austur er gjörsamlega
varnarlaus.
Að vísu er margs að gæta í
svona spili, en ekki get ég að því
gert að það fer einhver notaleg til-
finning um mann þegar allt er
komið í höfn.
Erum við ekki sammála?
VEÐRIÐ
Þarfasti þjónn íslendinga nú-
tfmans er án efa Veðurstofa is-
lands. Þessi elska spáir okkur
áframhaldandi blíðviðri um
helgina með blóm í haga, og
gott betur: HLÝNANDI VEÐRI;
sunnan- eða suðaustlægri átt
um allt land; dálítilli súld eða
slyddu vestanlands og allt
það .. .
SKAKÞRAUT
LAUSN A KROSSGATU
E • ■ T ■ E • B /E ■ ri ■
H L J '0 ífí S V E l T fí R S T j '0 R 1
'fí L fl 6 £ l T R fí V 'fí T r L fí D
1 S rJ fí L 6 fí N G fí R • R E F fí
‘O 5 K fí V 1 S Æ 6 U R Æ V 1 N
- H fl N S l< fí R R J 0 L l V 0 T fí R '0
L H F fl E R • S N 'o K U R 5 i< fí R D 1 V
• R fí 5 K i 6 /í i /V N • G O L fí N 1 N fl
fí V R fl fí t> U (? R L • 0 R 6 R ■ 'fl m N R
R U K fl R f fl 5 • fí l< R fí G 'fl T u R m
R 6 K ■ H ft F T fí m fí Ð U R s T R E D fl
■ 5 f J 'O R N fí N V 1 T fí K T U R / N N
• s T fl R f • fí L D i N m R u /< m fí V K fí
> FUGlflP 'BPflKI ORElDp HRjÚFt SKlUfl 5FTTuz kflmrsi -Tú RflS/ft Hv’/T' RDFflH P/flHTfl EKft7 — ERTU /3LO/r) * sn'fl
rv C\ KEvR RNbinj HLUT i
* M. '">A'K!Vn>drf\ mifí ftPflR.
N V/£fLft
’ vænt /.T3£F 7 SL ■ Æ H'óTÉfl BOrVfTÐ j-flmfl nyó'G uR Ir RE/m ÞLPfuft lE/KUR R LlF E&RINU
Lf/fWM '/ R/íKrftR Sfl/vi
r) HlN'DR UAi/fl ÚR' „ virSDQ VELLflU AF TuNl
tlSTfl tr'ed / 5/ni) S/A l ÚT/L mÐ/
v'/Sfl Tj'öN /ctmur? IVJEK
5TÓR VÖRU fí'ifl L MfíL'nu# Þrep loFTTéh >
osmS) DÝRKflR
El/k L’lTlLL BflHÞ SPÓT-r/ ÞRfíUT sflpum Æ5/72 V GLjfí LftuSfí
r) //066 H£lD- URlflH Hfll HLbUI? //V/V -PflOP / ■ '%E/KiJ- STfljRT ’/Lft T
KoHlI duft
r/A/fl st£i-i op 7 Lárfl VITSTOLR TvÍHL ■ VoKVft l
LE/Vft FljoW
ÖSLfl- FKfl'fl Sjó Nh/ R STROHc fl(Z FoREET) un/vÆ 6RE/HÍR
Sftnn/. SfUVHL
r) w SftTT m'fíu
Lf/Tr/ftR HoRfWfl BÖivíÐ i 1 (SERft HUHVfíR TpEáft ■J shdr
18 HELGARPÓSTURINN