Helgarpósturinn - 31.10.1985, Blaðsíða 23
Þ
ví var hvíslað að okkur á
Helgarpóstinum, að á meðal
frammámanna í Framsóknarflokkn-
um væri búið að ákveða, að frá og
með næstu áramótum verði Jón
Helgason dómsmála- og landbún-
aðarráðherra eingöngu landbún-
aðarráðherra. Uppgefin er sama
ástæða og fleygt hefur verið, en
samkvæmt henni mun landbúnað-
arráðuneytið vera eitthvert erfið-
asta ráðuneytið í sögu lýðveldisins
og þótt farið væri lengra aftur í tím-
ann. Frá og með sama tíma tekur
svo Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra við dóms- og bjór-
málunum, en eins og kunnugt er
þykir það rólegt starf að hafa forystu
í þessari ríkisstjórn...
ÓDÝR HÚSGÖGN
TILVALIN í UNGLINGAHERBERGI
Svefnbekkur með dýnu
og 3 púðum
kr. 7.150,-
Skrifborð m/yfirhillu
kr. 4.500,-
Borð, stærra
kr. 1.480,-
Borð, minna
kr. 1.100,-
Kommóða, 4 skúffur
kr. 2.300,-
Kommóða 6 skúffur
kr. 3.200,-
Kommóða, 8 skúffur
kr. 4.200,-
skilar árangri
Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu
THOMSDN
tæknisamvinna Japana,
Þjóðverja, Svía og Frakka
Ótal gerðir myndbandstækja bjóðast á íslenskum
markaði — mismunandi hvað varðar tæknibúnað,
verð og gæði. Kaupandann skiptir höfúðmáli að fá
tæknilega fúllkomið og öruggt tæki á sem lægstu
verði. Samvinna Japana, Þjóðvetja, Svía og Frakka
hefúr einmitt gert það mögulegt Thomson mynd-
bandstækin eru tæknilega mjög fúllkomin, framhlað-
in, með þráðlausa fjarstýringu, sjö daga upptöku-
minni, tölvustýringu með snertitökkum, myndspólun
fram og aftur á tfföldum hraða og fjölmörg atriði
önnur. Slíkt er sjálfsagt þegar tæki frá Thomson á í
hlut En þrátt fyrir framangreind atriði kostar þetta
fúllkomna tæki einungis 43.919 krónur.
Við spjöllum saman um
útborgun og greiðsluskilmála
— og komumst örugglega að samkomulagi.
I u ww
$ SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 SÍMAR 681910-81266
s
s
O
HELGARPÓSTURINN 23