Helgarpósturinn - 12.12.1985, Side 24

Helgarpósturinn - 12.12.1985, Side 24
Já, við hjá Trésmiðjunni Smið hf. erum ófeimnir við að telja okkur af gamla skólanum. Smið hf. líka, við veljum aðeins besta fáanlega timbur til að smíða úr. Völundar gamla tímans voru ekki eins vel tækjum búnir og trésmiðir og trésmíðaverkstæði eru í dag, en margan hagleiksgrip smíðuðu þeir þó, með því að gefa sér tíma og vanda til verksins. Það fyrsta sem völundar gamla tímans gerðu var að velja besta fáanlega smíðaefnið, sem hsegt var að fá, til smíðanna. Það gerum við hjá Trésmiðjunni trésmiðjan smiöur Völundar gamla tímans nostruðu við verkin sín og létu þau ekki fara frá sér fyrr en þeir voru fullánægðir með þau. Þó að við séum með nýtísku vélar hjá Trésmiðjunni Smið hf. höfum við ekki fallið í þá gryfju að láta hraða vélanna yfirtaka verklagni og vandvirkni mannsins. Þama höfum við völunda fyrri tíma okkur til fyrirmyndar og erum því hreyknir af að vera af gamla skólanum. hf. STÓRHÖFÐA Við hjá Trésmiðjunni Smið hf. tökum að okkur alla sérsmíði fyrir húsbyggjendur, eins og glugga, útihurðir, bílskúrshurðir og garð- hús auk fleiri verkefna. GÓÐIR MENN GÓD KJÖR ________________mldas SÍMI 671101 Jólatilboð - Eitthvað fyrir þig? Gefðu þér og þínum Góða heilsu, hraustlegt útlit og betri líðan. - Jólatilboð - 10 tíma Ijósakort Silver Solarium professional Ljósabekkir þeirra vandlátu Mánaðarkort í sal Björt og góö aðstaða Allt þetta færð þú Fyrir aðeins 2000,- kr. Ræktin og Sólbaðstofa Ánanaustum 15. sími 12815 - 12355 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI82275 Stílhrein ogódýr sófasett Verd 20.600 Kjör semallir ráða við. Stakur stóll Verð 3.500 Tveggja sæta sófi Verð 6.600 Þriggja sæta sófi Verö 10.500 Stóll m. háu baki Verð 4.100 Borö kr. Verd 3.100 (60x100 cm). Horn borð (60x60 Verö 2.000 CPC6128 Tœknilegar upplýsingar: 120KRAM 48K ROM innbyggt Basic. Z80A örtölva 4 MHZ. CP/M plus stýrikerfi. Dr. Logo forritunarmál. 20, 40, 80 stafir I llnu. 27 litir. 640 x 200 teiknipunktar á skjá. Litaskjár eða grænn skjár. Innbyggt 3“ diskadrif (360 K á disk). Innbyggður hátalari (sterio með aukahátalara). Fullkomið lykaborð með sér- stökum númerslyklum. 12 forritanlegir lyklar. Innbyggt tengi fyrir prentara og segulband. Afburðatölva Tölvukaupendur fá alltaf meira og meira fyrir peningana sina. i þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust toppurinn: 128 K tölva, skjár og innbyggð diskettustöð. Frábær hönnun, afl og hraði, skínandi litir, gott hljóð og spennandi möguleikar. CPC-6128 m/grænum skjá Verð aðeins 23.830 kr. staðgr. CPC-6128 m/litaskjá Verð aðeins 32.980 kr. staðgr. Söluumboð úti ó landi: Bókabúð Keflavlkur Kaupfólag Hafnarfjarðar Músfk & myndir, Vestmannaoyjum Bókaskemman Akranesi Seria sf (saflrði KEA-hljómdeild Akureyri Bókaverslun Þórarins Húsavlk Fjölrltun 8.f., Egllsstööum Söluumboð i Reykjavik: rVTk Bókabúö Tölvudeildir: Laugaveg 118 v/Hlemm, s: 29311, 621122 TOLVULAND H/F 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.