Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 13.02.1986, Qupperneq 6

Helgarpósturinn - 13.02.1986, Qupperneq 6
BOKAFJOLL Á VILDARKJÖRUM í tileíni þess að fyrirtœkið á 20 ára aímœli nœsta haust heíjum við afmœlisárið með því að eína tU stórútsölu á þókum. Það mun kenna margra góðra grasa í hlíðum þessara þókafjalla alveg upp á eístu tinda. Úrvalsbœkur á ótrúlega lágu verði Þeir sem leita góðra bóka verða ekki fyrir vonbrigðum í BÓKAFJALLGÖNGUNNI. hvorki með verð né vörugœði. Nýjar og nýlegar bœkur Það verða ekki eingöngu gamlar bœkur sem við bjóðum, heldur einníg nýjar og nýlegar, œtlaðar þelm sem hyggjast byggja upp góð heimilisbókasöfn. Frá og með 7. - 22. febrúar í verslun okkar að Síðumúla 11. Opið irá 9-18, nema á laugardögum 10 - 16. Lítið útlitsgallaðar bœkur verða einnig á boðstólum. Sumar þeirra eru nánast nýjar en seldar með ótrúlegum afslœtti vegna smávœgiiegra útlitsgalla. Döggin og sólin BókafjöUin okkar eru ekki hoerri en svo að þau munu án efa hverfa eins og dögg fyrir sólu. BÓKAÚTGAFAN ÖRN & ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866 l^ir I ramkvæmdastjóraskipti hafa orðið hjá Blaðaprenti, þar sem HP, Tíminn, Þjóðviljinn og Alþýðublað- ið eru prentuð. Óðinn Rögnvalds- son sem verið hefur prentsmiðju- stjóri í allmörg ár, hefur flutt sig um set og tekið við prentsmiðjustjóra- starfi hjá Kassagerðinni. Við starfi prentsmiðjustjóra og framkvæmda- stjóra Blaðaprents er tekinn Hrafn- kell Ársælsson sem áður var fram- kvæmdastjóri Prentstofu Guðjóns Ó. í Þverholtinu. . . A Bflbeltin jjp* hafa bjargað BOS hugbúnaður er ekki háður einni tölyutegund, heldur gengur á margar tölvutegundir þ.m.t. IBKfr XT/AT, DEC MICRO PDPll, STRIDE, ISLAND XT/AT og ADVANCE. BOS hugbúnaður er fjölnotenda með allt að 20 skjái eða einnotenda með möguleika á að vinna í 4 kerfum samtímis. BOS hugbúnaður gerir kleift að byrja smátt og stækka stig af stigi. BOS hugbúnaður er margreyndur og í stöðugri sókn. Kerfin, sem boðið er upp á eru m.a.: Fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, sölu- og pantanakerfi, birgðabókhald og birgðastýring, greiðslubókhald, launabókhald, verkbókhald, tollskýrslu- og verðútreikningar, uppgjörskerfi og tíma- bókhald fynr endurskoðendur, framleiðslustýnng, ritvinnsla, gagna- grunnur. skýrslugerð, áætlanagerð ásamt tugum sérhannaðra forrita. Söluaöilar BOS hugbúnaðar Gísli J. Johnsen hf., Skrifstofuvélar hf., Aco hf., Kristján Skagfjörð hf., Hugur sf., Almenna kerfisfræðistofan, Tölvutæki sf. Akureyri. Töhmmiðslöðin hf f Höföcibakka 9 — Sími 685933 STYLE FORMSKUM L'OREAL PÁRÍS rrrrr'n r * i . * * Já ~ n#a lagningarskúmu SKLJM í hánS ? frá loréal ULWJLVl h IJUI R/» og hárgreiðslan verður leikur einn. REYKRÖR SORPKASSAR ÖLL ALMENN BLIKKSMÍÐI Blikksmiðja BJ Eyrarvegi 35 Sími 99-1704 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.