Helgarpósturinn - 13.02.1986, Blaðsíða 9
I ýjasta nytt ur
sveitarstjórnakosningafréttunum:
Frá Kópavogi heyrum við, að
Alþýðubandalagið ætli að stilla upp
nýjum manni í efsta sæti lista
flokksins til bæjarstjórnarkosninga.
Það er enginn annar en Heimir
Pálsson málfarsráðunautur
Morgunblaðsins og fyrrverandi
bókmenntaskríbent Helg-
arpóstsins. Heimir hefur hingað til
verið virkur í kjarabaráttu kenn-
ara.. .
G
' unnar Örn myndlistar-
maður sýnir um þessar mundir verk
sín hjá ASÍ, en Gunnar Örn hefur
gert það gott með sölu á verki eftir
sig til Guggenheim-listasafnsins í
New York. Hvort þetta hefur orðið
þess valdandi, að verð á myndum
Gunnars hefur hækkað skal ekkert
um staðhæft. Hins vegar hlýtur það
að teljast allgott, að á opnunardegi
sýningarinnar seldi myndlistarmað-
urinn fyrir 900 þúsund krónur.
Sennilega ætti Gunnar Örn að geta
lifað af list sinni, eins og svo marga
listamenn dreymir um...
BORÐIÐ
KVÖLDMATINH
SNEMMA
„ early bird special.V..
FEBRÚARTILBOÐ:
HAMBORGARI-FRANSKAR &COKE
á 99,00-50% afsl.
(milli kl. 17,30-18,30)
^ alla daga síódegis í Febrúar
/«w
ffbv VEITINGAHÚSIÐ
'SPKBNGISANDUR
Bústaóavegi 153 © 6-88 0-88
STIGVEL
• ® *-JÞ
Stærðir nr. 37-46 kr. 2.260,-
Glæsibæ,
Utilíf
Opið
laugardag
kl.9-12.
simi 82922.
A
A
A G A
ÆPISLEGIR PÍTURÉTTIR SEM KITLA BRAGÐLAUKANA
PÍTUR EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
GIRNILEGIR HAMBORGARAR OG YMISLEGT
ANNAÐ GÓÐGÆTI.
Eiríkur faðir pítunnar ó íslandi er með sitt eldhressa lið
í eldhúsinu og frammi í sal er gamla góða „djúkboxið" ó fullu.
Pítu-húsió
lónbuó 8. Garðdbrt’
Simi 61 12 90
Opið til kl. 05
Laugardags-
og sunnudagsmorgna.
Líttu við hjá LÚMEX — öðruvísi lampaverslun en þú átt að venjast.
VERSLUN — RAFVORUR — TEIKNISTOFA
Síðumúla 21
108 Reykjavík
Símar 91-688388 og 84019
e ELTEVA Lumiance artimeta veleusi BCSSSS pcntcp Bd
F/uff / Brautarholt 3
(MJÖLNISHOLT 14)
Sýnum 86 línuna í innréttingum
frá Tftr INVÍTA í nýju húsnæöi
ELDASKÁLINN
Nóatún
BRAUTARHOLTI 3 • NÝTT SÍMANÚMER: 621420