Helgarpósturinn - 13.02.1986, Blaðsíða 15
uð Flugleiðakeppni í handknatt-
leik með þátttöku Bandaríkja-
manna, Frakka, Pólverja og svo auð-
vitað íslendinga. Keppnin var hald-
in til undirbúnings heimsmeistara-
mótinu í handbolta í Sviss, sem hefst
síðar í mánuðinum. Þá var 200 ára
afmæli Reykjavíkurborgar notað
sem tilefni þannig að Davíd borg-
arstjóri fengi álíka auglýsingu og
Flugleiðir, enda var það Davíð
Oddsson, sem fékk að afhenda
verðlaunabikarinn. Gárungarnir
segja nú, að Flugleiðakeppnin hafi
verið rangnefnd og í raun hafi
keppnin átt að heita „Davis Cup“ i
hausinn á Davíð okkar með tilvísun
í eina frægustu tenniskeppni í
heimi...
VÖRUÚRVAL
VIÐ VESTURHÖFNINA
ÚTGERÐARVÖRUR
Veiðarfæralásar — Víraklemmur — Baujuluktir og baujustangir — Bambus — Tóg — Línuefni — Blý — Teinatóg — Flotteinn —
Landfestar — Stálvír — Belgir allskonar —- Önglar — Taumar — Netahringir — Netakeðja — Netalásar og kóssar — Fiskikörfur —
Goggar og stingir — Hnífabrýni — Fiskihnífar og vasahnífar — Blakkir ótal gerðir.
SKIPASKOÐUNARVÖRUR
Frá Pains Vessex — Línubyssur — Flothausar — Handblys — Svifblys — Bjarahringsljós — Manoverboard og flestar aðrar skoðun-
arvörur m.a.: Björgunarvesti — Björgunarhringir — Slökkvitæki — Dælur aíís konar — Brunaslöngur og tengi — Siglingaljós —
Radarspeglar — Þokulúðrar — Akkeriskeðjur — Öryggishjálmar o.m.fl.
VERKFÆRI O.FL.
Víraklippur — Olíuluktir með neti — Úrvalsverkfæri fró USAG — Krafttalíur og lásar frá Durbin Durco — Allar tegundir af borum —
Plötublý — Minkagildrur — Rottugildrur — Músagildrur.
FATADEILDIN
Norsku ullarnærfötin — Há og lág klofstígvél — Vinnubuxur — Jakkar — Skyrtur — Peysur og margt annað.
ELUNGSEN HF
Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855.
REKSTRARVÖRUR FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU. VINNU- OG SJÓFATNAÐUR -
VERKFÆRAÚRVAL - MÁLNING Á ALLA FLETI ÚTI JAFNT SEM INNI.
ANNAFARGJALD Arnarflugs
gerir farþegum kleift að fara í
stuttar ferðir til Qölmargra staða
í Evrópu og víðar á verulega
lægra verði en áður.
Arnarflug hefur aðalumboð
fyrir hollenska flugfélagið KLM
á íslandi og getur því selt far-
þegum framhaldsfarseðla út um
allan heim frá Amsterdam.
Með því að tengja slíka
farseðla ANNAFARGJALD-
INU er t.d. unnt að ferðast
Staður Nú Áður Sparnaður
Frankfurt 32.491 41.084 8.953 (26%)
Genf 38.908 45.800 6.892 (18%)
Vín 45.263 53.382 8.119 (18%)
Róm 48.673 62.180 13.507 (28%)
París 33.328 43.158 9.830 (29%)
Madrid 48.700 62.056 13.356 (27%)
Milano 42.442 54.408 11.966 (28%)
tll neðangreindra staða í
miðri viku og spara veruleg-
ar fjárhæðir.
Þetta eru aðeins örfá dæmi af
fjölmörgum. Hafið samband við
söluskrifstofur Arnarflugs eða
ferðaskrifstofurnar og leitið nán-
ari upplýsinga.
ARNÁRFLUG
Lágmúla 7, sfmi 84477
Nú: 33328
Áðurc 43.158
Pans
48.700 n' 48.6/3
62.056 l\Um 62.180
Annafargjald Amarflugs
- styttri og ódýrari ferðir
fyrir víðförla viðskiptamenn
HELGARPÓSTURINN 15