Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 13.02.1986, Qupperneq 26

Helgarpósturinn - 13.02.1986, Qupperneq 26
SKAK Patt I skák leika hvítur og svartur til skiptis eins og kunnugt er. Tefland- inn á ekki aðeins rétt á að leika í hvert skipti sem andstæðingur hans hefur leikið, heldur ber hon- um skylda til að leika. Stundum er taflstaðan þannig að maður mundi helst kjósa að sleppa úr leik og er þá kallað að maður sé í leik- þröng. En teflandi verður að leika þegar að honum er komið hvort sem honum er það ljúft eða leitt. En sú staða getur líka komið upp að teflandi geti engan löglegan leik leikið, geti engan mann sinn hreyft. Þá er kallað að hann sé patt, og þá er skákinni lokið. Fyrr á öldum var pattið metið með ýmsum hætti, allt frá vinn- ingi niður í tap. En síðan alþjóðleg samskipti hófust í skákinni hefur pattið verið reiknað til jafnteflis, og ekki er líklegt að nein breyting verði á því. A meiri háttar skákmótum er það alger undantekning að mát sjáist í kappskák, menn leggja nið- ur vopnin þegar þeir eygja ekki lengur von í baráttunni og spara sér og andstæðingunum þannig síðustu leikina. Hins vegar sést patt stundum sem endir á skák. Það kemur venjulega á óvart og getur verið talsvert dramatískur endir á skák. Ég hef sjálfur orðið fyrir þessu á þann hátt að það er mér enn í minni, þótt líklega séu liðin 46 ár frá því að það gerðist. Þetta var á skákþingi Danmerk- ur. Dagskráin var all erfið, tefldar tvær skákir á dag, suma dagana að minnsta kosti, kl. 9—13 og 15—19, og svo biðskákir um kvöld- ið ef þess þurfti með. Við vorum einmitt að tefla bið- skák. Það var liðið að miðnætti og báðir þreyttir. Flestum biðskákum var lokið og kringum borðið hjá okkur var þéttur hópur áhorf- enda. Ég hafði haft betur og átti von á að andstæðingur minn myndi gefast upp þá og þegar, sá þó að ég mátti vara mig á því að patta hann ekki, og fannst hann vera að leita að möguleika á að sleppa þannig. Við lékum báðir frekar hratt, og allt í einu ljómar andstæðingur minn og lítur á mig með sigurglampa í augum. Sam- tímis finn ég straum fara um áhorf- endahópinn. ,,Hann er patt,“ segir einhver. Ég virði stöðuna fyrir mér: „Getur það verið að ég sé búinn að leika af mér vinningn- um?“ Þetta ástand stóð stutta stund, líklega ekki nema fáein andartök, en áhrifin voru sterk. Þá allt í einu sá ég að pattið var blekk- ing. Ekki vísvitandi þó, andstæð- ingi mínum fannst hann vera patt, og sefjunin var svo sterk að hann hreif bæði mig og áhprfendur með sér sem snöggvast. Ég leit aftur á hann og hann á taflið. Tálmyndin hvarf og hann gafst upp, eða lék kannski einn eða tvo leiki áður, ég man það ekki gerla. Á ytra borði var eins og ekkert hefði gerst, en svona smáatvik geta orðið minnis- stæð. Fyrsta dæmið okkar um patt er nýtt og einfalt, en þó er það úr sjálfu áskorendamótinu í Mont- pellier í fyrrahaust. Það er Ung- verjinn Ribli sem hefur hvítt, en Spasskí svart. Spasskí hafði leikið 84. - Dh2+ og Riblí 85. Kh4-g5, og er þá komin fram sú staða sem myndin sýnir. Spasskí lék nú 85. - Dxh6+ og Ribli 86. Kxh6, en þá er svartur patt. Ribli hefði betur borið drottninguna fyrir skákina: 85. Dh3, en svona pattstaða leynir á sér, því að hvíti kóngurinn skyggir á drottninguna. Næsta dæmi er heldur ekki flók- ið. Þar er það Reshevsky sem hef- ur svart, en Pilnik hefur hvítt. Piln- ik lék Df2! og leppar þar með drottninguna sem ekki á neinn valdaðan reit á skáklínunni og verður því að drepa. En þá er hvít- ur patt. Þriðja dæmið er jafnvel skemmtilegast, þótt þeir sem þar eigast við séu ekki jafn nafntogað- ir og höfðingjarnir í þeim fyrri. Eins og við sjáum á hvítur við of- urefli að etja og yfir honum vofir mát á ýmsa vegu. Hann lét þó ekki hugfallast heldur fann stórsnjallan leik: 1. Df6. Nú er sama hvort drottningin eða hrókurinn tekur drottning- una, hvítur er patt. Ekki dugar 1.- Kh7 heldur: 2. Dxg7+, og enn er hvítur patt, hvort sem kóngurinn eða hrókurinn drepur. Svarti varð svo mikið um þenn- an óvænta leik að hann lék illilega af sér: 1. - Kg8. og nú var það hvítur sem vann með 2. Dxg7 + ! LAUSN Á KROSSGÁTU E • E • ■ H • . h ' ■ fl • * • ■ Æ V / N T y R fí /< F) 5 r fí L 1 ' r 5 S fí <3 fí N - A U R fí s ö T T K ■fl 1< S K R fí F R R • 5 'fí R fl S T fí L R R r L fí U 6 N fí U S r fí N K 1 s T ö R fí 5 L fí u F U R • r L o i N N ■ fl R / N N • T • m '0 R / Æ T L fí V / o F* F fí fí fí T s J fí L ■ L '/ R fí - S K Ö T U m U r S / S K n • K fí N N fí • K u l< L fí R A F T ft R - H R m m fí 6 R fí R • fi R t) u J / R fí P • • N ’fí nn / N u ■ L fí K ■ E / T R fí Ð • S fí L / N fí N ' R E / K fí z> / fí fí R . R / / Æ 2> / N N / • R Ð / L ■v r fí R ■ fí L V N fí % bfcy v DLDU Hiudi EFNi - tAIKiLL StulD Ufí ÖSKÖP Lfturv PÚKfíR Sv/mR irf/RfíR SUNV s? Tv'/HL. 3 Sfíms,. Ptf/ ' ElV , fjhle sæv ~ö> PRErrj) HRoS HREiJ Sfí % Æ£F- H/ETTfí FKútN F/íÐiR upphr■ r J. fifl r 1 —•— > • K ^ -m. 7 L'fíD «1,.. f 1 Þekkt un HviDfífí KEifíST ► ESPR BflND/ //... ENV- M I Ffíi-L' £6UR L'/TilL KVSN' n-’/ /< R'/WV£RÞ . ZTiné ufí BfíLi ! LEiÞir KEYK Buafí H£'y HVfít) aiynt ÖI3REI Trup 5E/EUR 5EillTu /?£/£> -ryá/ V/NV/. /NGUp 5K£/T)/n IR W7T S/nstL GfíL- EoPAR l LOKUR. r?£/V/ NiyöE> H'OT/ VON/Jfí • ÖSKRfi RBykt/ ess R/TiÐ fíVERF /LL HRoP ‘Sfímsr- SLorpi FOP^it. • FLÉKfíf) t KfíUN H/ÍTTfí ER.RS GE/fí/ í 5/<. S7. SE/NS HM6SQ SJ/VK. G-r. 5K. ST. SK'fíjf) HulR BflLV /N VRfíBB PLMTfí GBBB for. u 5/)ms/. J'fíRNfí BtKfíJ uufí HflLH - Drrug 6£rr 5V8LIR STOftAi , fíR fíMÞST. UT/TN 7>ÆL HHPP ULLÚRð GfímfL- t 1 : * /<V£n D'ýr &R u//fl F/SK- UR > /fífíLm UR • RosTup 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.