Helgarpósturinn - 13.02.1986, Page 30

Helgarpósturinn - 13.02.1986, Page 30
LEIÐARVISIR HELGARINNAR HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA UM HELGINA? Sæmundur Guðvinsson blaða- fulltrúi Flugleiða „Laugardagsmorgun fer ég með son minn ífornbókaverslanir. Hann er nýbúinn að læra að lesa og mig langar til að kynna honum gömlu uppáhaldsbækurnar mínar, eins og Ævintýrabækurnar, Fétur Most og svo framvegis. Svo hlusta ég nátt- úrulega á Hér og nú í útvarpinu en eyði annars deginum við vinnu en slappa af fyrir framan sjónvarpið. Sunnudagurinn verður hins vegar helgaður þeim hremmingum að tína fram skelfilega miða fyrir skatt- skýrsluna. Ég er að safna þreki til þess." SÝNINGAR Ásgrímssafn Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Gallerí Langbrók Torfunni Opið virka daga kl. 12—18. Gallerí Langbrók, textíll Bókhlöðustíg Opið 12—18 virka daga. Gerðuberg Konur í myndlist. Verk núlifandi íslenskra myndlistarkvenna. Til 15. febrúar. Háholt Hafnarfirði Kjarvalssýning daglega kl. 14—19. Kjarvalsstaðir við Miklatún Kjarvalssýning. Opið kl. 14 — 22. Listasafn ASf Gunnar Örn sýnir 40 málverk og 5 skúlp- túra. Opið kl. 16 — 20 virka daga, 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. Listasafn íslands Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Lista- safns islands. Opið laugardag, sunnu- dag, þriðjudag og fimmtudag kl. 13.30-16. Mokka v/Skólavörðustíg Helgi Örn Helgason sýnir smámyndir og málverk. IMorræna húsið Tónlistarsýning: islensk tónlistarsaga rak- in með ýmsu móti. Fyrirlestraröð verður i tengslum við sýninguna. Verkstæðið V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga frá kl. 10—18 og laugardaga 14—16. Þjóðminjasafn íslands i Bogasal stendur yfir sýningin Með silf- urbjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hann- yrðir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. ísafjörður Erlendir listamenn, starfandi í Hollandi, sýna hver sína vikuna í Slunkaríki. Um helgina byrjar sá 5. (af 9). Opið kl. 15—18. Nýlistasafn Birgir Andrésson sýnir frá og með föstu- dagskvöldi, 14. feb. Sýningin er opin 16—20 virka daga og 14—20 um helgar. LEIKLIST ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Kjarvalsstöðum Tom og Viv Eftir Michael Hastings. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikendur: Viðar Eggerts- son, Sigurjóna Sverrisdóttir, Arnór Ben- ónýsson, Margrét Ákadóttir, María Sig- urðardóttir, Sverrir Hólmarsson. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikmynd og búning- ar: Guðrún Erla Geirsdóttir. Tónlist: leifur Þórarinsson. Flautuleikur: Kolbeinn Bjarnason. Leikstjórn: Inga Bjarnason. Sýning í kvöld (fimmtud.) og föstud. kl. 20.30, laugard. og sunnud. kl. 16. Upp- lýsingar hjá Villa í síma 621331. HITT LEIKHÚSIÐ Rauðhóla-Rannsý fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. kl. 20.30 í Gamla bíói. KJALLARALEIKHÚSIÐ Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur i leikgerð Helgu Bachmann. Fáar sýningar eftir. Sími 19560. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Silfurtunglið Leikstjórn og búningar: Haukur J. Gunn- arsson. Leikarar: Árni Tryggvason, Erla B. Skúladóttir, Sunna Borg, Theódór Júlí- usson, Vilborg Halldórsdóttir, Þórey Aðal- steinsdóttir, Þráinn Karlsson o.fl. Sýning laugard. kl. 20.30, sunnud. kl. 20.20. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Borgarbfói Fúsi froskagleypir aftur á fjalirnar vegna fjölda áskorana. Olga Guðrún þýddi Fúsa og Ólafur Haukur orti söngtextana við músík Jóhanns Morávek. Sýnt verður laugard. og sunnud. kl. 15. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sex í sama rúmi Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Land míns föður í kvöld (fimmtud.), svo uppselt þar til á miðvikudag. REVÍULEIKHÚSIÐ Breiðholtsskóla Skotturnar eru í síma 46600. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Upphitun eftir Birgi Engilberts. Leikmyndir og bún- ingar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir. Lýsing: Páll Ragnars- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Guðrún Þórðardóttir, Helga E. Jónsdóttir, Katrín Hall, Kristbjörg Kjeld, Sigurveig Jónsdóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Ennfrem- ur: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Björg Ólafsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Klara Gísla- dóttir, Kristjana Brynjólfsdóttir, Kristjana Guðbrandsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Sig- rún Guðmundsdóttir, Vilborg Daníels- dóttir. Sýning laugardag kl. 21. Ath. veit- ingar í Þjóðleikhúskjallara öll sýningar- kvöld. Með vífið í lúkunum I kvöld (fimmtud.) kl. 20, laugardag kl. 23.30, sunnud. kl. 20. Kardimommubærinn Sunnudag kl. 14. Villihunang Föstudag kl. 20. Síðasta sýning. TÓNLIST BROADWAY Sungið úr söngbók Gunnars Þórðarsonar i Broadway á laugardagskvöld. Sagt er að svo verði enn um langa hríð. HÁSKÓLABiÓ Tónleikar Sinfóníunnar í kvöld (fimmtu- dag), einsog venjulega. Helgartónleikar á laugard. kl. 14.30. ROXZÝ Skúlagötu 30 — sími 11555. Bubbi og Megas stilla saman strengi og raddbönd, líka á eigin vegum, enda færir þannig í flestan sjóbissness . . . þessi stendur frá kl. 21 —1 í kvöld, fimmtudag, þann 13. febrúar. Annað kvöld leikur, spil- ar og syngur við hvurn sinn fingur Kuklið, sem er fimm stjörnu band á mælikvarða Sounds. Kukl verður á bilinu 22—3 á föstudagskveldið. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg AUSTURBÆJARBÍÓ Salur 1 Námur Salómons konungs Richard Chamberlain í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Lögregluskólinn 2 (Rolice Academy 2) ★ Leikstjóri Jerry Paris. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg og Bubba Smith. Slakt fram- hald af Lögguskólanum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Æsileg eftirför (Shaker Run) ★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýningar kl. 3 í öllum sölum um helgar. BÍÓHÖLLIN Salur 1 Rocky IV ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri Syl- vester Stallone. Aðalhlutverk Sylvester Stallone, Talla Shire, Carl Weathers, Brig- itte Nilsen og Dolph Lundgren. 4. Rocky-myndin og ekkert frábrugðin hinum, nema hvað hér berst Rocky í hringnum fyrir hönd vestursins, við rússneskt hormónatröll. Hræðilega ban- alt. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 (líka 3 um helgina). Salur 2 Buckaroo Banzai ★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 Undrasteinninn (Cocoon) ★★★ Leikstj. Ron Howard. Aðalhlutv. Don Ameche, Steve Guttenberg og Brian Dennely. Góður vísindaskáldskapur, gott handrit, hugljúf kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Gauragangur í Fjölbraut (Mischief) Grínmynd með Doug McKeon, Catherine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash. Leik- stjóri Mel Damski. Sýnd kl. 5 og 11. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 4 Grallararnir (The Goonies) ★★ Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Chris Columbus, eftir sögu Stevens Spiel- bergs. Aðalleikarar: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Corey Feldman og margir fleiri. Svaka gamni er þjappað á allt of stuttan tíma til að gaman sé af því. Sýnd kl. 5 og 7 (2.50 um helgina). Bönnuð innan 10 ára — hækkað verð. Heiður Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Sýnd kl. 9 Salur 5 Ökuskólinn (Moving Violations) ★ ★ Leikstjórn: Neil Israel. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Lisa Hart Caroll, Sally Kellerman o.fl. Myndin er þokkalega vel gerð á köflum og flestir farsaunnendur ættu að geta haft af henni nokkra skemmtan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Kaírórósin (The Purple Rose of Cairo) ★★★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Salur A Biddu þér dauða Karate-mynd með japönsku kempunni Shokosugi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Aftur til framtíðar (Back to the Future) ★★★ Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton á vegum Stevens Spielbergs. Lfiikstjórn: Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomp- son, Crispin Glover o.fl. Hér er um að ræða fyrsta flokks afþrey- ingarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 laugardaga og sunnudaga. Salur C Klikkuð tækni (Weird Science) ★ Svolítið fyndið samansafn sætra atriða. Boðskapur I núlli. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mit- chell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 laugardaga og sunnudaga. NÝJA BÍÓ Löggulíf ★★ islensk, árgerð 1985. Framleiðandi: Þrá- inn Bertelsson. Leikstjóri: Þráinn Bertels- son. Aðalleikarar: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Þórisdóttir, Flosi Úlafsson, Guðrún Þ. Stephensen. Löggulíf er ótvírætt fyndnasta lífið sem Þráinn Bertelsson hefur skapað á síðustu árum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (3 um helgar). Síðustu sýningar, segja þeir enn og aftur. REGNBOGINN „Morrhár og Srtor" ‘ (Veiðihár og baunir) ★★ Sjá Listapóst. Sænsk kvikmynd frumsýnd samtímis hér og í Svíþjóð. Þetta er kómedía, handritið eftir Rolf Björlind, en sjálfur Robert De Niro er að velta fyrir sér handriti eftir hann um þessar mundir. Leikstjóri er Gusta Ekman sem einnig leikur aðalhlutverk og með honum í leiknum er Lena Nyman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið í kvik- myndunum Forvitin gul og Forvitin blá. Lena heiðraði m.a.s íslendinga með heimsókni í tilefni af kvikmyndasýningu þessari. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Ágústlok Rómantík ungs manns og giftrar konu. Aðalhlutverk Sally Sharp, David Marshall Grant og Lilia Shala. Leikstjóri Bog Gra- ham. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bylting (Revolution) ★★ Ensk/bandarísk 1985. Aðalhlutverk: Al Pacino, Nastassja Kinski, Donald Suther- land. Leikstjóri: Hugh Hudson. Ruglingsleg bylting og fullmargar tilvilj- anir í samskiptum aðalpersóna. Þau Kinski og Pacino leika þó með ágætum og bjarga myndinni frá niðurrifi gagnrýn- enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hinsta erfðaskráin (Testament) ★★ Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sjálfboðaliðar (Volunteers) ★★ Grínmynd með Tom Hanks (Splash), John Candy (National Lampoons Vaca- tion) og Ritu Wilson. Leikstjóri Nicolas Meyer. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Bolero ★★★ Leikstjórn/handrit: Claude Lelouch. Aðal- hlutverk: Robert Hossein, Nicole Garcia, Geraldine Chaplin, James Caan. Ættarkróníka 4 fjölskyldna í 4 löndum. Myndmál þessa franska leikstjóra er stór- brotið og hnitmiðað. Sýnd kl. 9.10. STJÖRNUBlÓ Salur A St. Elmos Fire ★★★ Kvikmynd um 7 manna bandaríska ungl- ingaklíku: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winningham. Tónlist eftir David Forster „St. Elmo's Fire". Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11, og kl. 3 um helgina í B-sal. Salur B D.A.R.Y.L. ★★ Mynd um undrastrákinn Daryl. Leikstjóri Simon Vincer. Aðalhlutverk Barret Oliver (Never ending story og The Goonies). Amerísk formúlumynd, þrátt fyrir ástr- alskan leikstjóra, umgjörðin inntakinu yf- irsterkari — sagan hjartnæm, en teygð. Sýnd kl. 5, 7 og 9 (líka kl. 3 um helgina í A-sal). Silverado ★★★ Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence Kasdan. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scott Glenn, Kevin Costner, Danny Glover, John Gleese, Linda Hunt, Brian Dennehy, Rosanna Arquette, Jeff Goldblum. Stórbrotinn vestri, bæði fyndinn og spennandi. Sýnd kl. 11. TÓNABlÓ I trylltum dansi (Dance with a stranger) Kvikmynd um síðustu konuna sem dæmd var til lífláts og hengd í Bretlandi. Handrit: Shelagh Delaney; leikstjóri: Mike Newell; aðalhlutverk: Miranda Ric- hardson, sem fengið hefur mikið lof fyrir þetta hlutverk, og Rupert Everett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. viðburðSr HÓTEL SAGA Á Astralplaninu framreiðir Reynir Jónas- son músík með matnum föstudag og laugardag til kl. 24.30. Sömu kvöld leika Andri Bachmann og félagar fyrir gesti á Mímisbar til kl. 3. Svo má ekki gleyma Ladda í Súlnasal á laugardag með Magga Kjartans og sveitinni hans. ROXZÝ Skúlagötu 30. Dansflokkur frá Kramhúsinu tjúttar og rúttar öllu til og frá 22 — 3, eða einhvers staðar þar á milli. 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.