Helgarpósturinn - 17.06.1987, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 17.06.1987, Blaðsíða 11
HHins og mönnum er kunnugt um hafa farið fram óformlegar þreif- ingar á milli stjórnmálaflokka á meðan Jón Baldvin Hannibals- son hefur verið með umboð til stjórnarmyndunar. Þetta hafa verið óformlegar viðræður um myndun fjögurra flokka ríkisstjórnar og þriggja flokka stjórnar. Margir möguleikanna sem ræddir hafa verið eiga það sam- merkt, að gert er ráð fyrir því að Steingrímur Hermannsson verði áfram forsætisráðherra. Áhrifamik- ill milligöngumaður um þessar óformlegu viðræður er Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, tíma- bundinn ritstjóri málgagns Fram- sóknarflokksins. Hann er náinn samstarfsmaður forsætisráðherra, fyrrum kosningastjóri Aiberts Guðmundssonar og talinn vera í góðu sambandi við Þorstein Páls- son og ákveðna fylkingu í Sjálf- stæðisflokknum. . . ■j ■ ýtt fyrirtæki, Lögfræði- þjónustan, hóf starfsemi sína á því að kanna viðhorf almennings til iög- manna. Niðurstöður könnunarinn- ar, sem Félagsvísindastofnun sá um, eru um margt forvitnilegar. Þar kemur fram að 24,4% landsmanna hafa neikvætt viðhorf til stéttarinn- ar. Þó það sé kannski háskalega hátt hlutfall geta lögmenn sætt sig við að landsmenn hafa enn verri bifur á fasteignasölum og tannlæknum. 39,9% aðspurða höfðu neikvætt viðhorf til fasteignasala og 29,3% voru neikvæð í garð tannlækna. Lögmenn eru ekki heldur „óheiðar- legri“ en margar. aðrar stéttir í aug- um landsmanna. Þannig töldu 12,8% aðspurða lögmenn vera „óheiðarlegri" en gengur og gerist. Hins vegar töldu 13% að endurskoð- endur væru ,,óheiðarlegri“ en aðrar stéttir. Þegar þessu er hins vegar snúið við verður útkoman skárri fyrir endurskoðendurna. 8,3% að- spurða töldu þá „heiðarlegri" en gengur og gerist, en einungis 4% töldu lögmenn „heiðarlegri" en að- rar stéttir. Til samanburðar má geta þess að 31,2% töldu presta hafa til að bera heiðarleika umfram aðrar stéttir. Þá kemur fram í þessari könnun að 88,7% landsmanna telja lögfræðiþjónustu vera dýra, 30,3% töldu erfitt að fá þessa þjónustu og 19,1% þeirra sem notfært höfðu sér þjónustuna var óánægt með hana. Þó þetta þyki kannski slæm útkoma eru lögmenn almennt hæðstánægð- ir með hana. Þeir bjuggust jafnvel við verri útreið.. . ^^^^argir hafa erfiðleik- um með greiðslu afborgana og vaxta af húsnæðislánum, sérstak- lega þeir sem lítið hafa á milli hand- anna. Það kom forráðamönnum eins banka í borginni á óvart, þegar þeim barst umsókn þingmanns um greiðslujöfnun vegna húsnæðislána fyrir stuttu, einkum og sér í lagi þeg- ar tekjur þingmannsfjölskyldunnar voru skoðaðar, en þær voru á þriðju milljón. Ekki fæst uppgefið hver þingmaðurinn er, ennþá að minnsta kosti... Góð orð ^ duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli ÁFANGAR FERÐAHANDBOK SEXTIU LEIÐARLYSINGAR OG SÉRTEIKNUÐ KORT Safnrit ferðanefndar Landssambands hestamannafélaga BOK J HESTAMANNSINS Bókaútgáfa Helgarpóstsins s: 681511 BILEIGENDUR BODDIHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á STAÐNUM. BÍLPLAST Vsgnhöfða 19, «lmi 6*8233. PóstMndum. Ódýrir nurtubotnar. Tökum aö okkur trefjaptaatvinnu. Vbljiö istanskt. Opnun sérstaklega fyrir leikhúsgesti kl. 18.00. Boröpantanir í sima 11340. ARBEID UTANLANDS No er boka her full av in- bok du bor ha som sokjer formasjon for deg som sok- jobb utanlands. Du fðr in- jer jobb for lengre cller formasjon om klimaet, bu- kortare tid rundt om 1 ver- stadsforhold, arbeidstider da. m m. Dcssutan fár Du adrcs- Det vedkjem stillingar ser til ca 1.000 stader og innan metall- og oljeindu- arbeidsformidling. Du kjo- í stri, laeraryrket, hagear- per boka for berre 98,- beid, sjáforar, restaurant- inkl porto og frakt. 10 da- og hotellbransjen, au-pair, gars returrett. Bcstill i- rciselciarar, íruktplukka- dag. Skriv til: rar i Frankrike og USA, samt mannequinar og fotomo- CENTRALHUS dellar. Arbeid pá ranch, Box 48, 142 00 Stockholm kibbutz ellcr luxuscruiser. Ordrctclcfon: 08-744 10 50 Med boka folgjer ogsá soknadsskjema. Dette er ei P.S. Vi formidler ihhje arbeid! HÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU Vantar 5—6 herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús í Kópavogi eða annars staðar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 10955 á kvöldin og um helgar og síma 681511 frá 9—5 virka daga. STÖRKOSTLEGT ÚRVAL PLAKOT OG MYNDIR RyOvemarikAÉi MS4 \M RAMMA MIÐSTOÐIN SIGTÚN 20, 105 REYKJAVÍK. SÍMI 25054. HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.