Helgarpósturinn - 17.06.1987, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 17.06.1987, Blaðsíða 29
Dagskrá 17. jóní 1987 Hátíðardagskrá Dagskráin hefst Kl, 9,55 Samhljómurkirkjuklukkna I Reykjavlk. Kl. 10.00 Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson, leggur blómsveig frá Reykvfkingum á leiði Jóns Sigurðssonar I kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Reykjavlkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Roberl Darling. Við Austurvöll Lúðrasvelt Reykjavfkur leikur ætt- jarðarlögá Austurvelli. Kl. 10.40 HátlölnsetliJúllusHafstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakór Reykjavlkur syngur: Yfir voruætfarlandi. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Forseti Islands, Vigdls Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá (slensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavlkur syngur þjóðsönginn. Ávarþ forsæfisráöherra. Karlakór Reykjavíkur syngur: Island ögrumskorið. Avarþfjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavfkur leikur: Égvil elskamittland. Kynnir: Broddi Broddason. Kl. 11.15 Guðsþjönuste í Dómklrkjunnl. Presturséra Frank M. Halldórsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari Sólrún Bragadóttir. Sjúkrastofnanir Halla Margrét Arnadóttir heimsækir barnadeildir Landakotsspítala og Landspítala og færir börn- unum tónlistargjöf. Blönduð dagskrá: Skrúðgöngur - íþróttir - Sýningar Skrúðgöngur frá Hailgríms- Hallargarðurinn og Tjörnin Hljómskálagarður Akstur og sýning kirkju og Hagatorgi Kl. 13.30 Safnastsamanvl&HallgrlmsklrkJu. Kl. 13.45 SkrúðganganiðurSkólavöröustlgaö Lækjartorgi. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn Ellerts Karlssonar. Kl. 13.30 Safnastsamanvl&Hagatorg. Kl. 13.45 SkrúðgangafráHagatorgi í Hljóm- skálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Kjartans Óskars- sonar. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. 13.00-18.00 I Hallargarðl verður minigolf. A Tjörnlnnl verða róðra- bátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning áfjarstýrðum bátamódelum á syðri hluta Tjarnarinnar. Brúðubfll og barna- skemmtidagskrá i Hallargarði. Luðrasveit Árbæjar og Breiðholts, Harmonikkufélag Reykjavikur. Útitafl 14.00 Heimsmeistari sveina 1987 Hannes H. Stefánsson og skákmeistari Reykjavíkur 1987 Þröstur Þórhallsson tefla á útitafli. Kl. 14.00 - 18.00 Skátadagskrá; tjaldbúöir og útileikir. 14.00-18.00 Skemmtldagskrá: 14.30-15.00 Glimusýning. 14.00 - 16.00 Fimleikahópur sýnir á fjaður- bretti (trambólin). 14.00 -18.00 Mini-tivolí, leikír og þrautir. 14.00 -18,00 Litli fuglagarðurinn. Kl. 14.00-16.00 Skemmtidagskráásviði. Kl. 16.00-17.00 Skringi-dansleikurfyrirkrakka. gamalla bifreiða Kl. 13.30 Hópakstur Fornbílaklúbbs Islands vestur Miklubrautog Hringbraut, umhverfis Tjörnina og að Kolaporti. Kl. 14.30-17.30 SýningábifreiðumFornbila- klúbbs íslands í Kolaporti. Götuleikhús Kl. 14.00- 16.00 Götuleikhús mun starfa um miðbæinn en Tjarnarbrúnni og hluta Skothúsvegar verður lokað at vegna upphafs- og lokaatriðis. SKEMMTIDAGSKRA I MIÐBÆNUM Kl. Hljómskálagarður 13.55 Skrúöganga kemurfrá Hagatorgi. 14.00 Rympaáruslahaugnum.kafliúr barnaleikritl Þjóðleikhússins. 14.20 Tótitrúöur. 14.35 Hljómsveitin Vaxandi. 14.50 Sólskinsleikhúsiö sýnir leikþátt fyrirbörn. 15.10 Guömundur R. Lúðviksson syngur. 15.20 Islandsmeistarar i diskódansi 1987. 15.30 Skemmtiatriöi úrgrunnskólum Reykjavíkur. 15.45 Tjarnarbrú. Lokaatriöi Götuleikhúss. 16.15-17.30 Dagskránni lýkur meö barna- dansleik I Hljómskálagarði. Hljómsveitin Fjörkarlar leikur Kynnir: Dagur Eggertsson Tjarnarbrú Kl. 14.05-14.20 Götuleikhús í miðbænum Á tjarnarbrúnni fara fram burt- reiðar. prinsinn hugprúði berst við svarta riddarann um hönd prinsessunnar. Svarti riddarinn er töframaður og nær að hneppa prinsessuna í. fjötra. Prinsinn leggur á flótta og reynir að finna ráð til að frelsa prinsessuna fögru. Hallargarður Kl. 14.20 Brúðubíllinnskemmtiryngstafólkinu. 14.20 Skólalúðrasveit Árbæjarog Breið- holts marserar um Hljómskálagarð og Hallargarð. Kl. 14.40 spilar sveitin ápalli i Hallargarði. 14.50 Harmonikkufélag Reykjavíkur. 15.20 Brúðubíllinn, endurtekin skemmtun fyrir yngsta fólkiö. Leiktæki; mini-golf o.fl. verður I Hallargarði. 15.45 Tjarnarbrú. Lokaatriði Götuleikhúss. SKRUÐGANGA FRA HAGATORGI Tjarnarbrú Kl. 15 45 Lokaatriði Götuleikhúss. Prinsinn hugumstóri er búinn að safna liði á ferð sinni um borgina og leggur til atlögu á tjarnarbrúnni við svarta ridd- arann og hans hyski og von- andi tekst honum að frelsa prinsessuna. og hið góða sigri að lokum. LÆKJARGATA götuleikhus ATH. Bílastæði á Háskólavelli og á Skólavörðuholti. Týnd börn verða í umsjón gæslufólks á Fríkirkjuvegi 11 Upplýsingar í síma 622215. rnu t UTITAFL - unglingar tefla SKRÚÐGANGAFRÁ ’hallgrImskirkju Lækjartorg Kl. 13.55 Skrúðgangakemurá Lækjartorg. 14.00 Sólskinsleikhúsið sýnir leikþáttfyrir börn. 14.20 Halla Margrét Árnadóttirsyngur „Hægtog hljótt". 14.25 Islandsmeistarar i diskódansi 1987. 14.35 Skemmtiatriði úrgrunnskólum Reykjavíkur. 14.45 GuðmundurR. Lúðvíkssonsyngur barnalög. 15.00 Rympaáruslahaugnum.kafliúr barnaleikriti Þjóðleikhússins. 15.20 Tótitrúður. 15.30 Hljómsveitin Vaxandi. 15.45 Tjarnarbrú. Lokaatriði Götuleikhúss. Kynnir: Magnús Kjartansson. Lækjartorg Kl 14.05 Götuleikhús f mlðbænum Götuleikhúsiö er um alla miö- borgina. Á Arnarhóli og Lækj- artorgi sveima trúðar, ofvaxinn dvergur og maðkur með illum árum sveimandi umhverfis sig. (þróttir Kl. 10.00 Bæjakeppniungllngaftennls. Kópavogur og Reykjavík keppa á iþróttasvæði Vikings i Fossvogi. Kl. 10.30 Reyk)av(kurmótl& isundl í Laugar- dalslaug. Ki 17.00 KnattspyrnuhátiðáLaugardalsvelli. Fjáröflunarleikur á milli tveggja úr- valsliða í knattspyrnu. Innlendir og erlendir knattspyrnukappar keppa. LÆKJARTORG KVÖLDDAGSKRÁ Fyrir eldri borgara Kvöldskemmtun á Lækjartorgi Kl. 20.30 - 24.00 Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Halla Margrét Árnadóttir. Sif Ragnhildardóttir. Hljómsveitin Grafík. Hljómsveitin Neistar. Kynnir Magnús Kjartansson. Haliarpopp í Laugardalshöll Kl. 20.30-00.30 Fram koma hljómsveitirnar: Greilarnir, Síöan skein sól, MX 21, Stuðkompaniið. Verð aðgöngumiða kr. 300 - Forsala við Laugardalshöll frákl. 16.00 á 17. júní. ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR Fyrir eldri borgara Kl. 14.00 Félageldriborgaragengstfyrir skemmtidagskrá i veitingahúsinu Sigtúni. Húsiðopnarkl. 14.00. Skemmtidagskráhefstkl. 16.00 Kl. 16 00 - 18.30 Blönduð dagskrá í V.R.- húsinu við Hvassaleiti. Skemmtiatriði, farið í leiki, dansað, söngurogfleira. Umsjón Hermann Ragnar Stefáns- son. HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.