Helgarpósturinn - 03.09.1987, Síða 6
Gisting
Veitingasala
Bar
Bíó
Fundarsalir
Rúöstefnur
Dans
HOTEL
VALASKJALF
EGILSSTÖÐUMs 97-11500
[Gæðamúsik á góðum stað
i Athugaðu hvort þig langar ekki i þessar ptötur: theooors noomHertseko«*im
■ THf WOÐOENTOPS - Live Hvpnobeat Live
I MIRACIE LEGION Surpnse Surpnse Surpnse
■ PRINCESS TINYMEAT Herstory
■ THE SMITHS - leufler Than Somhs
■ SONIC YOUTH SISTER
■ WIRE - THE IDEAL COPY
■ fRASURE - Circus
■ BUTTHOLE SUREERS - LOCUST abomon Tecbmcan
0 SKIN - Blooo Women and Roses
■ BHUNDU BOYS SHABINI
■ CAMPER VAH BEETHOVEN - II AND W
■ MICHELLE SHOCKED - The Texas Campfire Tapes
■ STUMP Quirk Our
■ LAIBACH - Opus Oei
■ SMITHEREENS - Especially for You
H COIl Horse Rotorvator
■ MEKÐNS - HOHKY TONKIN'
■ GOOfATHERS - Hit By Hlt
■ EIELDS OF THE NEPHILIM - Oawnraaor
■ THE WALKER BROTHERS - Live In Japan
■ MOMUS - The Piosion Boytriend
■ SCHOOLLY 0 - Saturday Ntght
■ NITZER EBB - That Tolal A(e
■ GINGER BAKER - New Testament
■ THE EX - T.B.A
■ THE GOLDEN PALOMINOES - SIT
■ THE GOLDEN PALOMINOES - Visions Of Eaeess
■ PSYCHIC TV - Live lo Reykjavik
■ SHANGO - Funk Theology
■ GIFF BANG POW - Otlmon
■ NICK CAVE S THE BAD SEEÐS - Kicking Agamst The Pncks
I TRIFFIDS - In The Pmes
I NICK CAVE 8 THE BAO SEEOS - Yeur Funeral. My Tnal
I WISEBLOOD - Ðirtdish
I THE SMITHS - The Wortd Won t Usten
I THATCHER ON ACID - Curdled
I MICHELLE SHGCKED Disoriented
I OEAD KENNEDYS - Give Me Convemence Or Give Me Death
I WIPERS - Follow Blmfl
I THE NECROS Tangleu Uo
I POISON - Look What The Cat Dragged IN
I DEATH ANGEL - The Ultra-Violence
I TYTON - Mind Over Water
I MONTROSE - Mean
I STRYPER - To Hell Wlth The Devii
I DAfiMAR KRAUSE - Smgs Bertott Brect
I NEW ORDER - Substance I2 told)
I SMITHEREENS - Beauty And Sadness
I CAT HEADS - Hubba
I THE TEXTONES - Cedar Creek
I OÖN OIXON - Romeo At Juilliard
I GAME THEORY - Lolita Nation
I fLAMING UPS - Oh My Gawd, The Flaming Lips
I OEAO MILKMEN - Bucky Fellim
I TSOl - Hit And Run
I PLASTICLAND - Salon
I MOJO NIXON Bo-Day-Shus
I BUBBI OG MX-21 - Skapar fegurötn hamingjuna
I SYKURMOLARNIR - Birthday
I SYKURMOLARNIR - Hold Sweath
■ WEDNESDAY WEEK What a Week
■ IOHN LUBIt Down By law
■ ÐANIELLE DAX mkv Bloateis
■ DOWNV MILDEN Broomtree
■ THE SMITHS Girlfnend In Coma
■ NEW ORDER True Faith
■ LAIBACH Lehen Heist Leben
■ THE CRADLÍ It's Too High
Úrval góðra bóka:
THE ALARM The Alarm
U THE BEATLES - Beatles Book
□ THE BEATLES Beatles Live
□ CHUCK BERRY - Mr. Rock'n Roll
. DAVID BOWIE In Other Words
U DAVID BOWIE - BOWIE
— DAVID BOWIE - The Starzone Interviews
U DAVID BOWIE - Stardust
□ ERIC CLAPTON - Slowhand
□ ERIC CLAPTON - Survivor
□ THE CLASH - Before And Atter
U' THE CLASH - Clash
U THE CURE - Cure
□ EIVIS COSTELLO Biography
□ ELVIS COSTELLO - Elvjs Costello
□ ELVIS COSTELLO Costello
□ DIRE STRAITS - Dire Straits
□ THE DOORS - Concise Complete
□ THE DOORS - Doors
BOB DYLAN Lyrics 1962 1985
GEORGE HARRISON I Me Mme
BUDDY HOLLY Remembering
iAM - About The Young Idea
- JOY OIVISION A Ideai For uving
L_j LED ZEPPELIN A Visual Documentary
U MADONNA - Her 20 Steps To Stardom
MARILLION TheScnpt
BOB MARLFV Oeep Roots Music
BOB MARLE' Bio Graphy
BOB MARlEI Reggae Kmg Of The World
_ METAL AGE Heavy Metai
_ PINK FLDYO Another BricN
POLICE Accompanying
□ ELVIS PRESLEY - ELVIS
□ PRETENDERS Pretenders
U RUSH Rusn
U PAUL SIMON Complete
U BRUCE SPRINGSTEEN - Surrendei
U BRUCE SPRINGSTEEN - Springsteen
U BRUCE SPRINGSTEEN - Blmdeo By The Light
□ BRUCE SPRINGSTEEN - Bruce Springsteen
□ THE SMITHS - Smiths
□ U2 - The U2 File
Og fleira og fleira..
qramm
Lauqavegi 17
Símr 91 1 20 40
Almenna auglýsingast./SIA
Hárlos ?
ÁSTA KAREN VAR ORÐIN ÞREYTT
Á AÐ HAFA BURSTANN ALLTAF
FULLAN AF HÁRUM.
Hún gerði sér grein fyrir að þéttur og góður hár-
vöxtur krefst réttra næringarefna, sem stundum skort-
ir í fæðuna.
Pess vegna reyndi hún HÁRKÚR töflurnar. Hálfum
mánuði eftir að hún byrjaði að nota þær var hún laus
við hárlosið og hefur það ekki angrað hana síðan.
HÁRKÚR töflurnar innihalda næringarefni sem eru
nauðsynleg góðum hárvexti.
Laugavegi 24, Nýbýlavegi 22,
sími 17144. Kópavogi, sími 46422.
DAGBÓKIN
HENNAR DÚLLU
Kæra dagbók.
Þá er maður kominn frá London
og í ógeðslegu grámygluna hérna
heima. Guð hvað mig langaði til að
fela mig síðasta daginn og fara ekk-
ert með familíunni til íslands. En
það var víst ekki mjög gáfuleg hug-
mynd. Það eru svo margar hættur í
svona stórborgum, hvít þrælasala
og ég veit ekki hvað. . .
Annars er ég viss um að ég hefði
getað búið heima hjá Marco. Hann
var þjónn á hótelinu, sem við vorum
á, en ekki enskur heldur ítalskur.
Alveg meiriháttar æðislega sætur,
svona mátulega brúnn með kolsvart
hár og ógeðslega flott augnhár. Það
liggur við að ég vildi hann frekar en
Kristján á Grenimelnum, ef ég
mætti velja. En það þýddi ekkert
fyrir mig að vera með Marco á ís-
landi, því hann fengi engan frið fyrir
stelpum. Hann er svo óvanalegur og
spes hérna, þar sem flestir eru
næpuhvítir og sveitó. Við ætlum að
skrifast á og ég ætla að vinna með
skólanum í vetur og safna fyrir
enskuskóla í Bretlandi næsta sumar.
Guð, ég vona að hann bíði eftir mér
og verði ekki búinn að finna aðra.
Næstsíðasta daginn í London fór-
um við á Flugleiðaskrifstofuna til að
tékka á flugfarinu okkar og ég á nú
ekki orð yfir það, sem ég heyrði þar.
Við þurftum að bíða soldið á meðan
pabbi fór inn til forstjórans (þeir
voru saman í skóla og voru að rifja
það upp, eins og það hlýtur að vera
gaman!) og þá kom svona frekar
myndarlegur kall um fertugt inn á
skrifstofuna. Og veistu hvaða vand-
ræðum hann var lentur í? Bömmer-
inn. . . . Hann sagðist hafa verið
rændur og hafa tapað öllum pening-
unum, passanum og Visa-kortinu
sínu og að það hefði verið svört
mella, sem stal því!!! Váá, hvað
menn geta verið vitlausir að gera
svona. Við létum auðvitað eins og
við værum ekkert að hlusta á mann-
inn, þegar hann sagði Flugleiðakon-
unni frá þessu, en ég get svarið að
eyrun á henni ömmu hreyfðust. Hún
er nefnilega farin að heyra pínulítið
illa og þurfti að hafa meira fyrir því
að fylgjast með en við.
Amma er miklu hressari eftir ferð-
ina og ég held að hún sé að byrja að
gleyma Guðjóni. Hún talar a.m.k.
bara um hann svona tvisvar á dag
núna og er alveg hætt að fá tár í aug-
un, þegar hún gerir það. Það hlýtur
að vera pirrandi að missa manninn
sinn eftir bara nokkurra daga hjóna-
band. Hún hefur ekki verið farin að
fá almennilega leið á honum. Ég
reyndi nú að hugga hana með því að
hann hefði örugglega verið sú
manngerð, sem kreistir tannkrems-
túbuna í miðjunni og gefur aldrei
blóm af því að honum finnst asna-
legt að láta sjá sig með blómvönd úti
á götu. En það sem hún grét þegar
ég sagði þetta. . . Samt var þetta svo
vel meint!
Ég held líka að mamma sé farin að
ná sér eftir að missa veika fóstrið.
Hún er farin að jagast út af sömu
hlutunum og fara á þessa óendan-
legu kvennafundi sína, þar sem þær
taia um nauðganir, karla sem lemja
konur, alls konar óréttlæti í þjóðfé-
laginu, kaupið hjá kennurum og
annað álíka skemmtilegt. Ég var nú
að segja henni að þessu hefði hún öllu
þurft að missa af, ef hún hefði farið
að eignast þetta veika barn. En
mamma varð bara fúl og sagði að ég
ætti vonandi ekki eftir að upplifa
þetta sjálf, en fyrr myndi ég ekki
skilja baun í bala. Guð, hvað það er
erfitt að fatta þetta lið! Ég meina
það.. .
Best að hætta, svo ég særi þig
ekki bara líka, dagbók mín.
Dúlla
ÚTSALA Teppaland
Allt að 1 50% afsláttur Grensásvegi 13 sími 91-83577. Dúkaland
Hjá okkur ná gæðin í gegn Grensásvegi 13 sími 91-83430