Helgarpósturinn - 03.09.1987, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 03.09.1987, Blaðsíða 16
Þ að er haft fyrir satt að skrif- stofur Sjálfstæðisflokksins i Val- hðll hafi verið eins og „dauðs manns gröf” fyrir síðustu alþingis- kosningar, og máski er þar að finna eina skýringuna á slöku gengi flokksins í kosningunum. Sagt er að nú hafi Þorsteinn Pálsson formað- ur loks skilið að við svo búið megi ekki sitja, það þurfi að blása ein- hverju lífi í framkvæmdastjórn flokksins og daglegan rekstur hans. í því sambandi er nefnt að ef til vill fari eitthvað að styttast tími Kjart- ans Gunnarssonar í stóli fram- kvæmdastjórá Sjálfstæðisflokks- ins. . . Hvítlaukspylsan laðar fram brosið Sláturfélagiö vill minna grillunnendur á staöreynd aö þeir sem reynt hafa grillaða Hvítlaukspylsu, (nýju pylsuna frá SS meö milda og Ijúfa kryddbragðrnu), gefa henni brosandi sín bestu meðmæli. Þ að getur oft verið hálfgert kvairæði að reyna að leggja bifreið- um í miðborg Rey kjavíkur og nátt- úrlega ennþá meira kvalræði að þurfa reglulega að borga stöðu- mælasektir. En sumir, þeir alheppn- ustu, eru svo lánsamir að eiga sjálfir lóðir þar sem þeir geta lagt bíium sínum. Og það sem meira er, við höfum heyrt af grónu fyrirtæki í miðbænum sem er farið að leigja út bílastæði til lysthafenda. Prísinn: 3000 krónur á mánuði, takk fyrir... AUGLÝSINGASÍMI 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.