Helgarpósturinn - 03.09.1987, Side 21

Helgarpósturinn - 03.09.1987, Side 21
FISHER vegna manníjöidans, hinn sauð- svarti almúgi ráfaði í reiðileysi um garðinn og beið óþreyjufullur eftir flugeldasýningu, en dýrlegust skemmtan þótti sú að gægjast inn um gluggann á svokallaðri Eyrar- landsstofu í Lystigarðinum miðjum, en þar var herrskapurinn innan dyra að gófla í sig snittum, ostapinn- um og öðru fíneríi. Almúginn mátti hins vegar gera sér dósagos að góðu. . . l^igeldasýninginn sem var enda- ‘Og hápunkturinn á Akureyraraf- mælinu hófst svo seint og um síðir með sprengingum, eldglæringum og djöfulgangi. Einhverjum varð að orði að henni hefði kannski mátt finna heppilegri stað í Akureyrar- bæ. Flugeldunum var nefnilega skotið upp af túni sem liggur fyrir neðan hvort tveggja Elliheimilið og Fjórðungssjúkrahúsið. Er sagt að þar hafi margur átt órólega vöku- nótt... ^\^^ikið hefur verið um það rætt og ritað hvernig Kringlan muni setja alla verslun á höfuðborgar- svæðinu á annan endann. Áhrif Kringlunnar virðast ætla að verða enn víðtækari. Á Akureyri hefur um nokkurra ára skeið verið rekin verslun sem selur vörur frá því heimsþekkta fyrirtæki Benetton. En nú bregður svo við að umboðsmenn Benetton suður í Reykjavík hafa ákveðið að loka versluninni á Akur- eyri, að minnsta kosti í bili. Ástæðan kvað vera sú að þeir telja sig geta selt svo mikið í Kringlunni að þeir óttast vöruskort þegar nær dregur jólum ef eitthvað af varningnum verði flutt norður til Akureyrar. Og því mega Akureyringar gjöra svo vel að koma sér suður ef þeir vilja íklæðast fötum frá Benetton ERU FÁANLEGAR f VERSLUNUNUM: Bellu, Laugavegi 60 — Slaufunni, Austurveri — Amalíu, JL-húsinu — Sporinu, Grímsbae, — Rut, Glæsibæ og Hamraborg — Mardi, Tindaseti — H-búðinni, Garöabæ — Nínu, Akranesi — Legg og skel, ísafirði — Horninu, Sauðárkróki — Elínu, Siglufirði — Drifu, Akureyri — Eyco, Egilsstöðum — Öldunni, Seyðisfirði — Aþenu, Keflavík — Öldunni, Sandgerði — Rún, Grindavík — Adam og Evu, Vestmannaeyjum — Öskju, Húsavík — Versluninni Múla, Selfossi — Patreks- apóteki, Patreksfirði — Versluninni Felli, Mosfelisbæ — Ver. Bimbó, Háaleitisbraut 58—60. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN AKRALAND 3 - PO. BOX 8029 128 REYKJAVÍK - SÍMAR: 34050 - 83574 SKAL afmæli Akureyrar var haldið með pomp og prakt um síðustu helgi og var til þess tekið í fjölmiðlum hversu vel það hefði farið fram. Mörgum þótti þó fullmikið kapp á það lagt í afmælisveislunni að þjóna undir fríðan flokk höfðingja sem kom að sunnan með Vigdísi forseta, Þor- stein forsætisráðherra, Jón Sig dómsmálaráðher ra og Davíð borg arstjóra í fararbroddi. Til dæmis þótti kvöldskemmtunin í Lystigarð- inum um margt takast heldur hrap- allega. Hljómlistarmenn komust ekki til þess að leika á hljóðfæri sín Ts&r&A ; BORGARTÚNI 16 °CVt/ ‘WIK SÍMI 622555 SJÓNVARPSBÚDIN FINNSKU SKÓLAÚLPURNAR ERU KOMNAR VEISLU- OG RÁÐSTEFNUSALUR i Þórshöll, Brautarholti 20, símar: 29099,23333 og 23335. Skrifstofutæknir Eitthvað fyrir þig Tölvufræðslan mun í haust endurtaka hin vinsælu námskeið fyrir skrifstofufóik sem haldin voru í haust og vetur. Um er að ræða þriggja mánaða fjölbreytt nám í vinnuað- ferðum á skrifstofum, með sérstakri áherslu á notkun PC-tölvasemnúeruorðnarómissandi við öll skrifstofustörf. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna- grunnur, töflureiknar og áætlanagerð, ’tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjórn- un, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki. Uppsett á morgunnámskeiðið sem hefst 7. september. Nokk- ur sæti laus i námskeiðið sem hefst 14. septernber. Fjárfestið : tötvijþskkingu — ‘paö borgar sig. Innritun i sirnum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 BaÐOSMISI Höfum til útleigu einn glæsilegasta veislu- og ráöstefnusal borgarinnar. Ut- análiggjandi glerlyfta flytur gesti upp í Norðurljósin. Salurinn hentar fyrir hvers konar veislur og mannfagnaði, svo sem árshátíðir, þorrablót, erfidrykkjur, hádeg- isverði, ráðstefnur, brúðkaups- og fermingarveislur, auk annarra mann- fagnaða eða funda. GóÖ aÖstaÖa til allra veislu- og ráöstefnu- halda og greið aökoma fyrir fatlaÖa. Útbúum allan mat og aðrar veitingar, allt eftir óskum hvers og eins. Sjón er sögu ríkari Vei ti ngastjóri Norðurljós- anna gefur allar nánari uppiýsingar.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.