Helgarpósturinn - 03.09.1987, Síða 24

Helgarpósturinn - 03.09.1987, Síða 24
BRIDGE Opna mótiö í Hótel Valaskjálf íslandsmeistararnir í tvímenn- ingi, Guðmundur Páll Arnarson og Símon Símonarson, urðu hlut- skarpastir á 3. opna mótinu á Egilsstöðum, eftir harða keppni við sigurvegara fyrra árs, Pál Valdimarsson og Magnús Ólafs- son. í efstu sætum urðu: 1. Guðmundur Páll — Símon 349 2. Páll — Magnús 307 3. Kristján — Valgarð Blöndal 266 4. Jacqui McGreal — Þorlákur Jónss. 235 5. Ragnar Jónss. — Þórður Björnss. 230 34 pör kepptu í barómeternum, 3 spil í setu, alls 99 spil. Það er 29. umf. sem er á dagskrá; spil 82-84. Tækifærin eru mýmörg, bæði í sókn og vörn. Við skulum ganga milli borða: 82. A/NS: ♦ 6 K96543 O 10542 ♦ G9 ♦ ÁKDG105 Á7 O D3 + 653 ♦ 875 <? G2 O ÁG76 + ÁD104 Símon og Guðmundur Páll sátu NS. AV voru Véný Viðarsdóttir og Rósa Þorsteinsdóttir. Véný vakti á 1-spaða, Rósa hækkaði í tvo og Véný gaf geimið upp á bátinn. I skjóli sagna skellti Guðmundur Páll sér nú inn á með 2-gröndum (láglitir). 3-spaðar í vestur. Símoni leist nú ansi byggilega á „brakið" sitt; 4-tíglar. Þrjú pöss og dobl. 500 urðu ekki umflúnir. Nálega toppur til Rósu og Vénýjar. Um helmingur AV-para renndi sér í 4-spaða. Vörnin þarf að hreyfa laufið í 1. eða 2. slag til að hnekkja spilinu og virðist hafa gert það, því 420 gaf 25/32. Á öðru borði sátu Magnús og Páll AV. Acol (modified) sagnserí- an: A V 1- spaði 1-grand 2- grönd 3-spaðar 3- grönd Vel sagt og toppsamingnum náð. Norður valdi hjartaútspil. Magnús vann á drottningu og spil- aði tígli á drottningu og ás. Hjarta til baka. Spöðunum rennt. í 5 spila endastöðu átti Magnús erfitt um vik. Vörnin studdist hvorki við lengdarmerkingar né köll svo áhættan við að sækja yfirslaginn vó ekki á móti líkunum að 4-spað- ar^nnust. 400 gaf þokkalega skor. I spili 83 vann Magnús Olafsson 3 grönd, fagmannlega, meðan Símon og Guðmundur Páll hirtu 7 slagi í vörn gegn sama samningi. Toppskor til beggja. Spil 84. V/ALLIR: ♦ G105 <? Á87 O ÁD102 + 864 ♦ D963 G106543 O KG + 2 ♦ Á7 <7> 2 O 987653 + KD75 Og sagan endurtók sig. Með til- brigðum: A S V N 1-lauf pass 1-hjarta- pass 1-spaði pass 2-spaðar pass pass 3-tíglar 3-spaðar 4-tíglar pass pass dobl(!) ♦ 942 <? D108 O K98 + K872 ♦ K842 <7 KD9 O 4 + ÁG1093 Við erum aftur komin að borð- inu þar sem Símon og Guðmundur Páll kljást við Rósu og Vénýju. Símoni var ljóst að Rósa leit ekki á „rauða rniðann" sem skraut í sagn- boxinu. Það var því með hálfdeig- um huga að hann barðist í 4-tígla. Ekki stóð á doblinu, til verndar spaðabútnum. En tveir slagir voru allt og sumt sem vörnin uppskar, eftir hjartaútspil. En toppinn í spil- inu gáfu Magnús og Páll út, í vörn gegn 3-tíglum, dobluðum. Opnun- in var „fjöldjöfla" 2-lauf í vestur. Páll, í austur, krafði með 2-grönd- um. Suður skat inn 3-tíglum sem er meira en lítið áræði í kröfu- stöðu. Tvö pöss og dobl (?). Vond ákvörðun, sem leit vel út frá bæjardyrum vesturs séð. Toppnum í AV náði spilari sem hefur fyrir löngu sýnt fram á að það er ekki bara kötturinn sem fer sínar eigin leiðir. Sagnir: A Jacqui 1-lauf 1-spaði (2-T) 4-spaðar V Þorlákur 1-hjarta 3 spaðar (!?) Kerfið er „American Standard“. Stökk Þorláks sýndi tvennt; að hann taldi að 10 slagir gætu leynst í spilinu OG að hann treysti makk- er til að finna þá. Vissulega eru ótal leiðir til að hnekkja geiminu, en 100 til NS hefði samt fært AV mjög góða skor. Útspilið var laufkóngur. Ekki slæm byrjun. Það er ljóst að finna verður trompás annan í spilinu. Svo Jacqui hófst handa, á sinn hátt: í öðrum slag spilaði hún lauf- gosa á drottningu og tromp. Síðan tromp úr borði, fjarki, . . .átta,. . .ás! Fúll yfir litlum feng skilaði suður trompi til baka. Spilið var nú unn- ið, en til að kóróna ógæfu varnar- innar lagði norður ekki niður tíg- ulásinn þegar hann fékk slag á hjartaás. 450 til AV. Að siðvenju skoruðu austan- menn á sunnlendinga í 8-spila ein- vígisleik. I ár fór hann fram á ball- inu. Við kertaljós. Austfirðingar sigruðu, að vanda, enda því skil- yrði fullnægt að keppnisstjóri væri í tapliðinu. GÁTAN Hvaða félagsskapur á því óláni að fagna að hafa alla meðlimi sína upp á móti sér? • ■ Q!6e|epueqnpÁcj|v ;jbas LAUSN Á KROSSGÁTU Þegar dregið var úr réttum lausn- um á verðlaunakrossgátunni sem birtist á þessum stað í blaðinu fyrir tveimur vikum kom upp nafn Guð- nýjar Þorsteinsdóttur Mávanesi 23 í Garðabæ. Hún fær send heim verð- launin sem í boði voru, bókina Eins og hafið eftir Fríðu Á. Sigurðardótt- ur rithöfund. Verkið, sem er skáld- saga, kom út á vegum Vöku-Helga- fells í fyrra. Málshátturinn sem leitað var eftir var Góð er ósk ef gengur eftir. Enn er leitað málsháttar, en frestur til að skila inn lausn gátunnar hér að neð- an er til annars mánudags frá út- komu þessa tölublaðs. Bókarverð- launin eru að þessu sinni öndvegis- verkið Þjóð bjarnarins mikla eftir Jean M. Auel, en það vakti mikla athygli fyrir snjallar lýsingar á lífs- afkomu forfeðra okkar. Hafið góða skemmtun af gátunni. TRj'fí hYRP / NG JESPfíR 'fíLpfísr X T/rfífí S/L- S'fíR/Ð Rolt KÚ&fí ' 7V VÆ77K HRfíKfí SíTTtfi fOR , SKÓ SKytsáN fíST u/fj FofZSE R'ETt '! ÞESSu \M, íi: ) /5 ' 9 B£TJR /2 1 1 brrð/ A7/9 AÁV- FUN D - URtuN L BRFíÐ SK/L YRÐ/ Rfíujfí STÓLP/ FOR- m'oÐ/R 3 HRUfíÐl H£L$/ URm - ULL. 1 STFT-r STÓR. B’fífif) LjoÐUfí. 2o B/NB urn &t fi/H'Dp RNGfírí 1, 1 STftuRRR EKKI FÆVT> ufí GLEyjtf SKAK Bl'ot /V Þefa TÉy/nj)i /8 RfíFfífí. 6 FoRSK- Vo/vD Z -róFu BÆl/ L/r/u mv a/ r + GRfíFA BLFÐRfí - y— /9 SfímfíL. FfírB hbhg/ Bbtl / ' ’ 1 J m/Ði ox/ HLfíTuR 5 /?/S JMDL'lón Kudd/ GRfíÐfí /7 // E/NS um 3 EtrnD/ /(, 6Lfít>/ yr/Kiro FHMEhht r/öLRÐ VSL- VLPuTA STRfíX! R'fíS KBYR kRE/Tfí t SKÝRfí' FRfí EYKTfí RlftRK 5KÖLI + /SyKáP 7 7- GRLinir SBUVS TfíLRK H 5 F\m HLJ. SfírfíT. t T>fíN£ ->-Æ Go3/T r) /<URT- B/S 21 HLjöÐjr KvFRK /3 FÆ/Ðfílf FoR > Sfí SEm GLr/áuR. /O •• P/Lfí BYAISLI : / 2 3 V 5 1 G 7 8 9 /o // /Z /3 /W /5 /6? '7 /8 /9 20 z/ L. A 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.