Helgarpósturinn - 03.09.1987, Qupperneq 25

Helgarpósturinn - 03.09.1987, Qupperneq 25
kunnur að nákvæmri verkskipu- lagningu þar sem hann hefur stjórn- að, svo sem hjá Þjóðhagsstofnun. Þar hafði hann mikla reglu á vinnu manna þannig að enginn undir- manna komst upp með leti og léleg vinnubrögð á skrifstofutíma. Nú heyrum við að Jón sé að gera ýmsa kerfiskalla ráðuneytisins gráhærða með samskonar kröfum til starfs- manna og hann hefur vanið sig á að gera til undirmanna sinna frá fyrri tíð. Sjálfur þykir viðskiptaráðherra fyrirmynd undirmanna sinna, ná- kvæmur vinnuþjarkur sem unir sér ekki öðruvísi en með uppbrettar ermar. Annars heitir þetta víst fram- leiðniátak nú á dögum. . . N ■ w ú kvað Tómas veitinga- kóngur Tómasson vera búinn að selja eitt hugarfóstur sitt, nefnilega skyndibitastaðinn Sprengisand við Breiðholtsbrautina. Hyggst Tommi snúa sér af hug og hjarta að rekstri Hard Rock Café. Kaupend- ur Sprengisands eru þeir aðilar sem nú sjá um rekstur Tommaborgara, fyrirtækið GGS hf., og eru þeir allir matreiðslumenn og gamlir sam- starfsmenn Tomma; Gissur Krist- insson, Jónas Þór __ Jónsson, Helgi Gestsson, Ingvi Örn og Sig- urður Sumariiðason. . . || tvarpsfélag róttæklinga, Ut- varp Rót (sú nafngift er reyndar dregin af grasrót en ekki róttækni), er alvarlega farið að hugsa sér til hreyfings, en það hyggst hefja út- sendingar fyrir næstu jól. Markmið þessa útvarps ku ekki vera að græða peningaátáogfingri, heldurverður einstaklingum og félagasamtökum gefinn kostur á að koma á framfæri því efni sem þeir hafa að bjóða, auk þess sem náttúrlega verður haldið uppi fréttaþjónustu. Nú hefur Út- varp Rót ákveðið að gangast fyrir al- mennu hlutafjárútboði og er stefnt að því að auka hlutafé í a.m.k. 3,5 milljónir. Annars er forvitnilegt að renna augum yfir þá grösugu flóru róttæklinga sem teljast stofnfélagar B,LE,C C7P BODD ÚDÝR TREFJAPLAST AR GERÐIR BlLA, STAI BILPLAST Vágnhötð* 19, «imi 688233. PóstMndum. ÍENDUR ^ ÍHLUTIR! ^ BRETTI O.FL. Á FLEST- ÁSETNING FÆST Á )NUM. Ódýrír sturtubotnar. Tökum aö okkur trefjaplMtvinnu. VWjiö istenskt. KERASIASE 'FRÁ L’ORÉAL PARÍS ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. í Rót. Þar má til dæmis nefna trúa fyrir Kvennalistann, Jón frá Svein Rúnar Hauksson lækni, Kristínu Á. Ólafsdóttur, varafor- Pálmholti, sem er meðlimur í Ævar Kjartansson útvarpsmann mann Alþýðubandalagsins, ingi- Flokki mannsins, Ragnar Stefáns- og Þröst Haraldsson blaða- björgu Hafstað, útvarpsráðsfull- son úr Samtökum vinstrisósíalista, mann. . . Kjötvinnslur — verslanir Vorum að fá nýja sendingu af hinum frábœru MAINCA-hamborgaravélum á góðu verði. 300 hamborgarar á tíma Nákvœm þyngdarstilling Auðveldar í notkun Möguleiki á aukaformplötu fyrir t.d. kjötbollur lliisí os liL^ KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900^ Tökum hunda ígœslu til lengri eða skemmri dvalar Hundagæsluheimili Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags fslands Arnarstööum, Hraungerðishreppi 801 Selfoss — Símar: 99-1031 og 99-1030 HELGARPÓSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.