Helgarpósturinn - 17.09.1987, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 17.09.1987, Blaðsíða 27
8 síðasta HP sögðum við frá því að Islenskar getraunir yrðu með í þættinum 19.19 á Stöð 2 á laugar- dagskvöldum. Við kváðumst einnig hafa heyrt um væntanlega umsjón- armenn, annaðhvort Hermann Gunnarsson eða Jón Asgeirs- son. Nú liggur hins vegar ljóst fyrir að hvorugur þeirra mun gegna stöð- unni, heldur hefur Heimir Karls- son íþróttafréttaritari Stöðvar 2 verið ráðinn umsjónarmaður. Þá höfum við það fyrir satt að fyrsti ,,gestatipparinn“ verði Pétur Ormslev, knattspyrnumaður úr Fram. Pétur mætir þá í hresilegt spjall með spána sína með sér, enda er þætti íslenskra getrauna ætlað að vera í hressari kantinum. .. V, ið sögðum frá því um daginn , að nokkur vandkvæði hefðu komið upp við töku nýrrar íslenskrar kvik- myndar, sem hlotið hefur nafnið Foxtrott. Ástæðan sögðum við að hefði verið sú að framkvæmdastjóri myndarinnar, Asgeir Bjarnason að nafni, hefði lagt hluta þeirrar fjár- hæðar sem myndinni var úthlutað úr Kvikmyndasjóði inn á banka í Noregi og þar hefði innstæðan ver- ið fryst inni vegna fjármálaumsvifa Ásgeirs. Þetta mun ekki vera alls- kostar nákvæmt, því að sögn lagði Ásgeir peningana, 4 milljónir, beint í fyrirtæki sem hann hefur rekið í Noregi. Það fyrirtæki reyndist svo ekki bara standa höllum fæti, held- ur var það beinlínis á hausnum. En eins og við skýrðum frá tókst að- standendum myndarinnar, þeim Karli Óskarssyni og Jóni Tryggvasyni, að lokum að bjarga fjármunum sínum úr höndum Norð- manna. Ásgeir situr hins vegar uppi með skömmina og er ekki lengur framkvæmdastjóri myndarinnar.. . „Margra MÍLNA FERÐ BYRIAR Á EINU SKREFI." LAO TSE. OFTAST ERU ÞAÐ MANNSHÖNDIN OG BLÝANTURINN SEM DRAGA FYRSTU LÍNUR FRÁBÆRRAR HÖNNUNAR •n ta 13 ■VA ■e> En til að hönnun verði fullkomin þarf góð tæki og vinnuaðstöðu. Hönnuðir, listamenn og aðrir atvinnumenn hafa margra ára reýnslu af vönduðum vinnu- tækjum frá Pennanum: NEOLT teikni- borð, teiknivélar, húsgögn og hirslur á teiknistofur. LINEX reglustikur, teikni- bretti, skapalón og hornstikur. ROTR- ING og STAEDTLER teiknipennar, sirkl- ar og blýantar. OB 09 OS o p OC as a i- l UmlwihuilnDÍiwíiuiUniiniilniilinihniluiihiuliiiihinhniUnil I 00,10 Hallarmúla 2, sími 83211 Austurstræti 10, slmi 27211 Kringlunni, simi 689211- TISKU VERSLUN LAUGAVEGI 97 - SÍMI 62 1655 Opið laugardaga HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.