Helgarpósturinn - 17.09.1987, Qupperneq 36

Helgarpósturinn - 17.09.1987, Qupperneq 36
R káðamenn lands vors voru heldur súrir hér á dögunum þegar Steingrímur Hermannsson stormaði til Kanada á viðkvæmu augnabliki í hvalamálinu og vildi viðræður við Bandaríkjamenn á ráðherrabasís og engar refjar. Hann vildi ekki sjá neina undirtyllu úr við- skiptaráðuneytinu, og eiginlega engan úr því ráðuneyti, heldur utan- ríkisráðherrann sjálfan, George Shultz. Enda var það yfirlýst mark- mið með för Steingríms samkvæmt Tímanum að koma viti fyrir Kan- ann. I staðinn var Steingrími boðið upp á einhvern dr. Calio, sem er leyndur og ljós óvinur íslendinga. Hins vegar má kannski færa að því rök að það sé í raun engin furða að Shultz beið ekki Steingríms á flug- vellinum í Ottawa. Bréfið þar sem farið var fram á viðræðurnar kvað hafa borist Bandaríkjastjórn síðla á mánudegi. Viðræðurnar áttu svo að fara fram á miðvikudegi. Við ætlum að það sé ekki alveg hægt um vik fyrir George Shultz að fá sig lausan með svo skömmum fyrirvara, eink- um nú þegar einhvers konar sam- komulag stórveldanna um afvopn- un virðist veral burðarliðnum. . . læstaréttarlögmenn eru að hugsa um að stofna með sér eins- konar klúbb eða félag. Þó þetta hljómi huggulega er ástæðan fyrir Góda helgi! Pú átt r þaö skiliö PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 10, 108 R. S: 39933 þessu sú, að þeir lögmenn sem stunda lögmannsstörf sín í dómstól- um eru orðnir langþreyttir á sam- neyti við innheimtulögmenn. Hið nýja félag hæstaréttarlögmanna yrði því stofnað til höfuðs Lög- mannafélagi Islands, þar sem inn- heimtumennirnir hafa nú öll völd. Þeir lögmenn sem vanir eru starfi í réttarsölum eru samkvæmt þessu komnir í minnihluta í stéttinni... honum loknum. Svo hefur þó enn ekki orðið þrátt fyrir að langt sé um liðið. Bílasímarnir þrir eru hins veg- ar komnir í notkun á öðrum stöð- um. Þeir eru í einkabifreiðum Þor- steins Geirssonar, ráðuneytis- stjóra í dómsmálaráðuneytinu, Bjarka Eiíassonar, yfirlögreglu- þjóns, og Arna Sigurjónssonar hjá varnarmálanefnd. . . F Þ Washington og kjósi heldur að hitta Reagan einhvers staðar miðja vegu milli Moskvu og Washington. Það er líka haft fyrir satt að Sovétmönnum hafi líkað mætavel hér i Reykjavík í fyrrahaust. Reykjavík hefur sumsé komið til tals sem hugsanlegur vett- vangur nýs og sögulegs leiðtoga- fundar og heyrst hafa raddir um að við íslendingar ættum að taka af skarið og hafa frumkvæði um að bjóða heimsleiðtogunum að funda hér. . . I yrir fund utanríkisráðherra í NATÓ voru keyptir til landsins for- láta bílasímar til að auðvelda lög- gæslu vegna fundarins. Þar sem fundurinn stóð stutt var þessi fjár- festing réttlætt með því að ýmsar deildir Lögreglunnar í Reykjavík erfðu hina vélútbúnu bílasíma að að stefnir allt í nýjan leið- togafund, og líklegt að einhverjar frekari ákvarðanir verði teknar um hann á fundi utanríkisráðherranna Shultz og Shevardnadze, sem lýk- ur í dag, fimmtudag. Því hefur heyrst fleygt að Sovétmenn séu heldur mótfallnir því að senda Gorbatsjov leiðtoga sinn á fund í lannaráðningar að þætt- inum 19.19 þykja hins vegar sum- part vera farnar að ganga út í öfgar og minnst er leitað til þeirra sem þegar eru við störf á Stöð 2. 19.19 mun hafa á sínum vegum hina og þessa sérfræðinga í ýmsum málum og m.a. hefur Stöðin leitað til ,,fag- manna“ á öðrum fjölmiðlum. Þeirra á meðal eru tveir starfsmenn Frjáls framtaks hf., þau Ragnheiður Davíðsdóttir blaðamaður og Arni Þórarinsson, ritstjóri Mannlífs, auk þess sem Ingólfur Margeirsson, ritstjóri Alþýðu- blaðsins, mun annast kvikmynda- gagnrýni ásamt Árna. Ragnheiður Davíðsdóttir og Árni Þórarinsson eru sem sé þegar farin að bæta við sig aukavinnu, enda munu launa- kjör hjá Frjálsu framtaki bágborin miðað við aðra fjölmiðla. Rekstur virðist eitthvað hafa dregist saman því laun innheimtufólks hafa verið lækkuð úr 10% í 9%... CENTR£ RtGISTER ÍNTft* NWSÍfPR CENTRE REGISTE PHANTOM RED Hún er heillandi. Brosandi umvefur hún sig töfrum. Phantom red er liturinn hennar vegna þess að í hverri konu blundar löngun til að skapa örlitla ringulreið. Hún notar Margaret Astor Ultra-soft varalit og Ultra-diamant naglalakk nr. 59, ásamt augnskugga nr. 40 og 41. Phantom red er haustlinan '87 frá Astor. Varalitir og naglalökk nr. 55, 56, 57, 58, 59, 60. Augnskuggar Single, nr. 40og41. Augnskuggar Duo, nr. 32 og 33. Augnblýantar, Augnbrúnablýantar, Kinnalitir, Cream Rouge, nr. 94 og 95. nr. 90 og 91. nr. 21 og 22. ÓGLEYMANLEGIR LITIR "...C- -

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.