Haukur - 10.07.1900, Page 1

Haukur - 10.07.1900, Page 1
Verð árgangsinsj sem er að minnsta kosti 30 ark- ir, er hjer á landi 2 kr., erlendis kr. 2,50, og í Ameríku 75 cent. Borg- istfyrir 30. dag júnímán. HAUKUR TJppsðgn skrifleg, ógild nema komin sje til út- gefanda fyrir 30. júní, og uppsegjandi sje skuld- laus fyrir Hauk. TJtgef- andi: Stefán Runólfsson. ALÞÝÐLEGT SKEMMTI- OG FRÆÐI-RIT ÍSAFJÖRÐUR, io. JTJLÍ 1900. III. ÁR. Töframærin. Eftir Maurus Jókai. (Framh.) Það var Venja meðal heldri manna, að láta fjeð iil geymslu hjámat- salanum, þegar þeir veðjuðu á veitinga- húsi. íwan fursti hafði Því afhent matsal- aúum upphæð þá, flmm þúsund rúflur i rússneskum verð- Atjefum, er hann flafði veðjað um, og ^rokopin hafði af- flett honum víxil að uPphæð fimm hundr- flð þúsund rúflur. ■^ftan á víxlinum stóðu orðin: »Greið- ist til.......« en hafnið vantaði enn Þá. Meðan setið var borðum um kvöldið — klukkan var þá orðin tólf — stóð Prokopin allt í 6lhu upp og heimt- aM, að komið væri flmð hundrað fiösk- flf af kampavíni, ^ffildar I ís. »Nú, svo þjer ætl- að gæða okkur í kvöld?« spurðiíwan. Þeir höfðu báðir farið í sparifötin sín, frakka, hvitt vesti og Atdtt hálsbindi. »Já, jeg gef, en Þjer borgið«, »Hvað eigið þjer við?« »Þjer borgiö það af þessum flmm þflsund rúflum, sem jeg vann af yður i veðmáli °kkar«. »Hvað var það eiginlega sem við veðjuðum um?« »Þjer fullyrtuð, að þjer skylduð ná Magnetu, Prýsta henni að brjósti yður og kyssa hana«. »Já, en við töluð- um ekkert um^það, hvenær jeg ætti aö gera það, hvort það ætti að vera við dagsbírtu jeða raf- magnsljós, eða hvort það ætti að vera í dag eða að missiri liðnu*. »Var veðmálið þá eintóm lokleysa? Vitið þjer ekki, að þjer hafið orðið yð- ur til minnkunar?* »Jeg mótmæli þvf. Gerið svo vel, að lesa þetta brjef*. Prokopin fletti sundur brjeflnu, Ijet á sig gullumgerðar- gleraugun sín, og tók að lesa brjeflð. Að því loknu Ijet hann kalla á mat- salann, afturkallaði kampavlnspöntun slna, og íysti yflr því, að veðmálið væri enn þá óútkljáð, og yrði því hverog einn að drekka á sinn eiginn kostnað I þetta skifti. Síðan skipaði hann svo fyrir, að breiða skyldi á borð i hliðarherbergi einu, og bera þangað nokkrar flöskur af »sauterne«. »Hvar eru stúlk- urnar?« spurði borð- sveinninn, sem ætið mátti segja það, er honum bjó i brjósti. »Nú eru það ekki neinar stúlkur — nú er það karlmaður«, svaraði Prokopin, tók Iwan við hlið sjer, og leiddi hann inn 1 hliðar- herbergið. Þegar þeir voru orðnir [einir sjer, lagði Prokopin brjefið á borðið. »Þetta gerir óneitanlega töluverða breytingu*,

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.