Haukur - 01.01.1901, Blaðsíða 7

Haukur - 01.01.1901, Blaðsíða 7
IV. 1—3. HAUKUR. 7 manninn, en svo vatt hann sjer allt i einn aö honum, eins og hann ætlaöi að ráðast á hann. En í sömn svipan fjekk hann slfkt roknahögg milli angnanna, að hann hrökk aftnr á bak, og snaraðist alla leið yfir að vegg. Hann var samt sem áður fljótur að átta sig, og dró allt í einu skammbyssn npp úr vasa sfnnm. En áðnr en hann gæti skotið úr henni, hafði gamli maðnrinn nndið sjer að honum, og rifið skamm- byssuna úr hendi hans. »Nei, þessi aöferð dngar yðnr ekki, herra minn«, mælti gamli maðnrinn. Angn Enights brnnnn af heift og hamsleysi, og hann grenjaöi eins og óðnr maður: »Svo þjer heitið Brown, ha? Jabez Brown? Jeg veit, hver þjer ernð, bölvaður lygarinn yðar, og yður skal svei mjer hefnast fyrir þessar brellur*. Bayard Knight hafði fljótlega fengið grnn nm það, að gamli maönrinn væri dnlarbúinn, og þegar hann vatt sjer að honnm, hafði hann ætlað sjer, að rifa parrukið og dnlargervið af >gamla manninnm*. »Jeg veit, f hverjnm erindum þjer eruð«, mælti hann eftir nokkra þögn; »en yönr skal ekki verða mikið ágengtc. »Máske meira en yður grnnar*, svaraði gestnrinn. •Heyriö þjer, Brandon, jeg veit ekki f hverju skyni þjer stelist inn f hús mitt f þessn dulargervl, til þess að færa mjer falsað brjef; en jeg segi yður það enn þá einu sinni, að yður skal hefnast fyrir þessa ósvífni yðar. Jeg er ríknr og má min mikils, og á þess vegna ofnr-hægt með að koma f veg fyrir það, að þjer gerið yður oftar sekan um slíka áreitni við mig*. »Þá er jeg samt hræddnr um, að þjer þnrfið á öllnm yðar peningum og öllum yðar áhrifnm að halda, Bayard Knight, eða rjettara sagt — Thoraas Kron- burgh«. Þegar Knight heyrði þetta nafn, brá einhverjum einkennilegum svip fyrir á andliti hans. En svipur þessi hvarf þegar aftnr, og Knight mælti stillilega og rólega: »Þjer verðið að Ieita annarstaðar, ef þjer viljið finna mann með þessu nafni. Jeg hefi að minnsta kosti ekki heyrt það áður«. »Þegar við höfum bundið enda á reikninga okk- ar, herra Kronbnrgh, getur þó hugsazt, aö þjer kann- izt betur við það. Verið þjer sælir*. »Jeg vil ráðleggja yðnr, að verða ekki oftar á vegi fyrir mjer, Burt Brandon. Það gæti farið svo, að það yrði hættulegt fyrir yður«. »MoröingiI eiturbyrlari! Jeg skal ekki hætta, fyr en jeg hefi fengiö þig hengdan*. »Farið þjer út!« »Jeg fer, vegna þess að jeg hefl hjer ekki meira að gera 1 kvöld. Að öðrum kosti skyldi jeg verða hjer 1 vikn«. »Farið þjer, segi jeg, eða jeg sendi eftir lögregl- nnni, til þess að sjá, hvort þjer haflð nokkurn rjett til þess, að stelast svona inn i hús einstakra manna«. »Já, sendið þjer bara eftir lögreglunni. En gætið þesB vel, hvað jeg geri þá: Jeg hjálpa lögreglunni til þess, aö afhjúpa leyndarmál kvennmannshöfnðsins og höfnðiansa líksins*. Bayard Knight hló hátt og hæðnislega, og mælti: »Nú, já já! Þar liggur fiskurinn falinn undir steini. Gött og vel, byrjið þjer bara, gamli maönr. Jeg er eins og opin bók, og skal veita yðnr alla þá fræðsln, sem mjer er auðið. Jeg skil yður vel, ogjegeryður mjög þakklátnr fyrir hreinskilnina*. 8. kapítuli. Það atriði, sem leynilögreglumaðurinn óskaði fremst af öllu að fá vitneskju um, var það, hvort Bayard Knight væri f rann og vern sjálfur valdur að morði ungfrú Renie Ruthendales, og á hvern hátt hann hefði framið morðið, eða látið fremja það. Hann var sannfærður um það, að stúlkan hefði verið myrt, en hann varð að fá einhverjar lögmætar sannanir. Kvöldið eftir að Brandon heimsótti Bayard Knight í dulargervi gamla mannsins, var Knight einsamall á gangi á götunni. Hann vissi þá ekki fyrri til, en kona ein, prúðbúin og með blæju fyrir andlitinu, lagði höndina á öxlina á honum, og spurði utan við sig, hvort hann væri ekki Antbon málaflutningsmaður. Knight varð forviða, og kvað nei við því. En þá bað hún hann auðmjúklega að fyrirgefa sjer misgáninginn, og afsakaði sig með því, að hann væri svo likur honum Anthon málaflutningsmanni. Og svo fór hún að gráta mjög aumkunarlega; og þegar hún lyfti upp blæjunni, til þess að þerra augun með vasaklútnum sítfum, sá Knight, að hún var ó- venjulega fríð synum. Forvitni Knights var nú vöknuð, og hann spurði hana þess vegna, hvort hann gæti orðið henni að nokkru liði. Hún kvaðst vera ókunnug öllum í New York, en þurfa að ráðfæra sig við einhvern, sem henni væri óhætt að treysta, með því að fjármál hennar væru komin i þá bendu, að illt væri úr þeim að greiða. »Fje« var töfraorð i eyrum Bayard Knights. Og með þvf að hann var sjeður maður, grunaði hann þegar, að hjer gæti hann et til vill haft eitthvað »upp úr krafsinu*. »Yöur er alveg óhætt að treysta mjer«, mælti hann. »Jeg er alþekktur maður og dável efnum búinn, og jeg skal gjarnan hjálpa yður, ef jeg get«. »Ó, jeg sá þetta undir eins á yður, herra minn, að mjer myndi vera óhætt að treysta yður«, svaraði konan. »En þjer verðið að fyrirgefa mjer það, þótt jeg vilji fara varlega. Þjer eruð þó ókunnugur mað- ur, og mál þetta er svo einkennilegt og flókið*. »Þjer getið örugg reitt yður á mig. Segið mjer að eins greinilega frá vandræðum yðar, og þá skal jeg gera mitt sárasta til þess, að hjálpa yður«. »Það hefir verið stolið frá mjer hundrað þúsund dollurum í bankaávísunum. Jeg veit, hver þjófurinn er, og jeg hefl elt hann hingað til New York. En það liggur svo skrítilega i málinu, að jeg tæ að lik- indum aldrei þessa peninga mína aftur, ef jeg sny mjer til lögreglunnar. Það verður að ná þeitn með einbverjum brögðum*. »Jeg skal hjálpa yður«, mælti Knight ákafur. »Skyrið mjer bara greinilega frá öllum málavöxtum«, »Viljið þjer þá gera svo vel, að koma með mjer yflr í gistihúsið, sem jeg held til i?« »Já, það er velkomið*. »En ættum við ekki að koma við á lögreglustöðv- unum, og fá einhvern góðan leynilögreglumann í lið með okkur?« »Þjer ráðið þvi. En jeg hefi ætíð haft þá skoð- un, að menn eiga ekki að láta lögregluna sletta sjer t'ram í slfk vandamál, nema bryn nauðsyn krefji. Þjer vitið víst, að það er sagt, að leynilögreglumennirnir sjeu oft f bandalagi við bófana*. Meðan þau voru á leiðinni til gistihússins, byrj- aði konan að segja Knight einhverja ákaflega iiókna

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.