Haukur - 01.01.1902, Blaðsíða 9
MKGINATRIÐI HEILSUTR/TCBlNNAft.
,';Meginatriði' Mlsúfræðiimar.
Eftir A. Utne.
9. mynd.
Tönn, söguð
í sundur að
enfclilöngu.
a, tannholið;
b. t'annboin-
ið; c, tann-
glerungur-
inn.
(Framh.)
Tennurnar erú vír afarhörðu beinefni, og þó er sá
hluti þeirra, sem stfendur út úr tannholdinu, þakinn
erm þá harðari skel, sem nefnd er taunglerungur. Sá
hluti tannarinnar er Balláður króna; sá
hlutinn, sem tannholdið lykur um, er
nefndur háls, og sa , hlutinn, sem nær
inn í skoltbeiuin, er kallaður rót. Innan
i hverri, tönn er ofurlítið hol, og í því
er „tannkímið", sem er lirrt efni'. Inn í
það liggja æðar og taugar gegnum rót-
arendana.
Æðarnar ílytja tönnunnm næringu, og
taugarnar vaJda tilfinningu þeirra.
Krónan er tilfimnngarlaus, meðan
tannglerungurinn er heill og óskemmd-
ur; en komi sprimgttr í hann, eða aðr-
ar skemmdir, svo að Ioftið og munnvatnið komist
að beinefninu, þá megum vjor eiga það vist, að vjer
fáum tannverk áðtir eíi laugfc urh liður. Beinefnið
eyðist þá smám saman, og tðnnin verður hol, svo að
loftið og fæðan kemst að tanntaugihni og sýkir hana.
Af því kémur tannverkurinn.
Orsökin tí] þess, að svo margir hafa ónýtar og
holar tetmu)'. og þjást af tfttihvofk', Ov venjulega sti,
að þeir hirðn, ckki uin að hakki tönnummi hrointtm.
eftir hverja máltíð eru æflnlega einhverjar leifar af
matnum eftir milli tannanna. Sje þeim ekki komið
burt, rotna þær og fúlna og valda þá andfýlu, og ör-
smáir gerðaraveppar taka að myndast á tönnunum.
Gerðarsvepparnir breiðast tít um tennurnar og sýkja
þær, óðarn en einltver sinásprunt'a kemur einhverstað-
ar í tanngJorunginn.
Holu eða skeinmdu tonnurnar v'alda oft ígerð í
tannholdinu, kjálkunurn og kinnunum. Mónn hafa
meira að segja fundið tauingar-b tsillur í holtmum í
skemmdu tönnunum. (Sjá 33. gr.). Pær geta þá
auðveldlega borizt með fæðunni ofan í magann, og þaðan
í aðra parta líkamans.
Varðveízla tamiainia. Dm íiam allt ríðnr á þvi,
að tönnunum sjo ávallt haldið hieinum. Auðveldast
er að gera það með tannburs'ta og' voigti vatni.
Nauðsynlegt er, að bursta þær einu sinni á hverjum
sólarhring, og er bezt að gera það á kvöldin, áður
en htittað er.
Sje tannsteinn þegar kominn á tennurnar, verður
að láta tannlækni ná honum burt, og athugar hann
þá um ieið, hvort teminrnðr éru heilar. Sjeu holur
komnar í þær, veiður að fylla holurnar með efni, sem
munnvatnið eða fæðan vinnur ekki a. Þetta er nefnt
tannfylling (á litlondu m;Ui „ptombwing").
Tentutrnai' verða oft fyrii' skemmdum af of heit-
um mat, súrum óþroskuðum ávOxtum, ; ediki, siíru
pækilkryddi, og öðrttm mjOg siiium mat, einnig af
sætum kokttm og öðrum slikttm sætindurn.
ískalt vatn og aðiii mjög káldir drykkir geta
auðveldlega sprengt tannglorunginn, og þegar sprung-
ur eru'komnar í hann, koniast hin leysandi efni að
tannbeininu og eyða því, eins og áður er sagt.
- 137 —
ÉI f
Hæfllegastur hiti á öllu því, sem neyta á, er
líkamshitinn, 37- 38° 0.
, Tennurnar eru eins og vöðvarnir að því ieyti, að
þærverða styrkaii og þjettari fyrir, ef iðulega er á
þær reynt, með því að tyggja sterklega allan seigan og
harðan mat, t. d. hangikjöt, brauðskorpur, harðbakað-
ar kökui', harðfisk og fleira þess konar. Sje börnum
að staðaldri gefinn matur, sem ekki þarf að tyggja,
fá þau ónýtar tennur.
Með fciin orðum: veiulu þig þegar í æsku á að nota
tenniirnar, og reyndu að „vinna á" matnirm, þótt hann
sje harhur eða seigur; liirtu iennurnar vel, og sjáðu um,
að þcer sjeu ætíð hreinar, og neytta svo lítils sem auðið
er af' því, sem getur skevhmt þær.
Tuugan i mannimtm heðr mörg ætlunarverk.
Hún starfar sem bragðfœri, málfœri og tyggifæri. Sem
tyggifæri hagræðir lmn fæðtmni milli tannanna, með-
an á tuggningunni stendttr, og blandar munnvatninu
saman við hana.
Þegar fæðan er nægilega tuggin, færir tungan
hana aftiu' í kokið, og þaðau fer fæðan svo yfir barka-
lokið og gegnum vælindið niður í magann.
Úr munninum liggja
///M////Æ/M tvser pípur ofa,n um háls-
inn niður í holið. Um
aftari pípuna, vælindið, fer
fæðan íiiðtir í magann, en
imi fremri pipuna, bark-
anu, streymir loftið niður
i ^8^^^-.^. í limgiin og ttpp frá þeim
¦ J...I_____li t aftur.
|..-f.---------------- f Þegar vjer rennum ein
wl 3 I hverju niður, fellur dálítil
10. inynd. Þverskurður af blaðka fyiil' barkaopið, Og
nefi, miiimi oL'hálsi. a, nasa- lokar barkanum, til þess
holið; bj gómurinti; c, tungan; x , >< , ,. , , .
3, barkalokið-; c, vælindið; f, að fæðan sknh ekkl geta
barkinn. villzt ofan í hann. Biaðka
þessi er nefnd barkalok.
Vöðvariiir í kokinu þrýsta bitanum (tuggunni)
niður í vælindið, og vöðvar þeir í vælindinu, sem eru
fyrir ofa-ti binann, draga sig ávallt saman, og þoka
bitanum þannig lengra og lengra áleiðis. Loks fer
biiinn niðnr um iiiagainiuiiiaini, og er þá kominn nið-
ur i maijiiiiu.
Milli þess er yjer rennum niður eða kingjum ein-
h/erjtt, er væhndið ætíð lokað.
Ef vjer hlæjum eða tölum um leið og vjer
rennum niður, getur það viljað til, að nokkuð af bit-
aiittm eða sopanum komizt ofan í barkann, og er þá
komizt svo að orði, að „hrokkið" hafi „ofan í oss",
eða að oss hafl „svelgzt á". Það, sem hrokkið heflr
ofan í oss, ertir slímhímmma í barkatmm, og veldur
þess vegna aköfutn hósta; tekst oss þá venjulega að
„Ttósta upp" því, sem komizt heflr ofan í barkann.
Eí vjer glevpum stórann bita, sem ekki er nægi-
lega tugginn, getur það auðvekilega viljað til, að hann
standi fastnr í væiindinu, eða „standi í oss", eins og
komizt or að orði. iiánist ekki að ná honum upp
með því að liósta, er bezt að reyna að „selja upp",
með því að siinga fingrinmn, eða þó öllu heldur fjöð-
ur, ef hún eí við hendina, ofan i kokið. Ijosni bit-
inn okki við það, og ef ekki er heldm hægt að uá í
— 138 —