Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Síða 22

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Síða 22
43 18*20 II 44- árra jbeirra í þeíTháctar vííindum er yfirhöf- ud hardla lítil, og niíta íá medöl í ödrum Islendíkum ritum ad auka hana. pad, landkort yfir Island, fem Félagid hefur álykrad ad íkuli úrgánga med J>ví landkortafafni hvörs ádur er gétid ílkýrsl-" um yfir Félagfins athafnir hin fyrri ár, er nú fvo vel á veg komid, «d búid er ad flínga J>ad 'í ftein, og mun J>ad verda full- búid, ef ei ovæntar hindranir mæta prent- un J>eff, ádur fkip gánga hédan í vor. Félagfins ordulimur Herra Capit. Born, fem dvalift hefur nockur ár í Islandi vid mælíngar verkid yfir landfins fiáfarftrendur, tokft á hendur, eptir beidni minni ad fam- anfetia og mála ádurtéd kort yfir Island. Hann hefir Iagad J>etta nýa kort, eptir J>eim leidar vífir í tilliti til landfins íköpulags og legu á jardarhnettinum, fem hin nýa mæl- ing veitti, og eptir J>ví fem hann, fem vídaft hvar kunnugur landslaginu, áleitrétt- aft ad vera. pettad kort er J>efl’vegna, hvad ádurtéda eginligleika fnertir, hid befta af J>eim, fem nú eru í alj>ýdu höndum. Enn J>ared J>ad er lamanfett eptir litlum mæli- qvarda, fvo J>ad væri hinum ödrum landkort- um í iafninu fambodid, er nátturligt ad J>ará ei finnift nema hin markverduftu hér- ada og ftadanöfn, og önnur férleguftu ör- nefni. Koftnadurin vid útgáfu J>effa land- kortafafns hefir verid yfrid ftör; Eingu ad fídur álít eg hönum vel varid, af J>ví land- ar vorir hafa eingi landkort vid ad ftydiez nema framandi, fem bædt eru koftbær og J>arhiá fleftum öldúngis öíktlianlig. pad er fómi fyri Félagid ad hafa gétad ftadift koftnadinn vid Jierra fyritæki, fem audfiá- anliga er ttl almenníngs nytfemdar. Herra Sýflumadr Jón Espólin fendi off í hauft byriun afÁrbókum hans fSögu formi, og leyfdi eptir Félagfins tilmælum ad J>ær mættu prentaft á J>eff koftnad. Prentunin var Jeffvegna ftrax byriud; og er J>annig hin xta deild verks J>effa búin. Hún inni- bindur fögu Islands frá midri i3du til út- gaungu 14 aldar. Formálin er útgefin eins og á Sturlúngu, bædi á döníku og Is- lendíku, fvo lærdir menn hér J>eff betur og fliótar gætu fengid íkynbragd á innihal- di og eginligleikum ritfins; eg hefi líka bætt J>ar vid ítuttum formála í farna til- gángi. Ad Félagid framhaldi Jteffú J»'ódriti álít eg mikilsverdt, af J>ví J>ad er bædi födurlandinu, og höfundinum, til raefta fóma. Hann hefur('ad íönnu mælft til nock- urra launa afFélaginu fyri hina adraparta verkfins fem mundu kofta fiálfan hann töl- uverd penínga - úfgjöld, og væri hann Jieirra líka í öllu tilliti verdugur. Enn J>ared Félagfins efni ecki leyfa, nú fcm ftendur, þvílíkann koftnad, álít og íkyldu mína ad leggiaj>ad undir Félagfins ályktun, ad J>eim lærda og forjiénta höfundi megi veitaft fæmilegur íkeinkur af ritinu eptir hend- inni fem J>ad á prent útgéingur. Af Sagn- ablödum til J>effa árs vordaga eru alla-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.