Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Side 6

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Side 6
II 1823-2.4 12 toginnafAngou leme þóftrengilegakrafdi. Frakkar gjördu |>ví fvokallad ftormhlaup á hinn örugga kaftala Trocadcro, er lá i grend vid ftadinn, nóttina milli |>efs 29 og 31 Augúfti; J>eirhlutuad vada gégnum graf- ir fullar af vatni, fem umkríngdu kaftalann, og frfru í hindarhliódi uns Jteir réduz mjög kappfamlega til áhlaups, er fcim og hepp- nadiz ad fullu. Eptir töluverdt mannfall og enn meiri áverka var kaftalinn inntekinn, og'þúfund fpanftcrahermanna undireinsteknir til fánga. Hertoginn var íiálfr fremftr í flokki vid J>efsa atburdi, og Prinsinn af Carignan (af Sardiniíkri kóngsætt) fylgdi honum med mikilli hreyfti. padan af fór valdi og lidkofti Cortes- rádfins ávallt hnignandi. Fleftar Jær feft- íngar og ftadir, fem J>egar ei höfdu upp- géfiz, gengu í Septembermánudi tilhlýdnis vid Fracka edr ftiórnarrádid i Madrít. Sá nafnfrægi Riego hlaur ad flýa frá Mallaga, J»ó med lidskoft nockurn og kom i |>ad landspláts hvar B a 11 a f t e r o s fat um kyrrt med her finn. Riego gjördi honuin bod og bad hann koma til fundar vid fig. pegar peir funduz, reyndi Riego af öllum kröptum til ad fá hann til ad riúfa fáumálann vid Frakka, fylla finn og Cortesrádfins flock, enn þefs vard engin koftr. Ríego tók J>á J>ad til bragds ad leggia hendur á Ballafteros, og ætladi J>annveg ad ná valdi yfir lidi hans — enn J>ad lót fér alls ecki fleka, fvoRiego hlaut ad flcppa fánga fínum ennfiálfut fnúaz á flótra. Brádum tviftradiz flokkrhans, og fór hann fvó huldu höfdi, uns bændur nockrir (af [>ýdíkri ætt, er fetft hafdi ad a, Spáni mcd J>eim fyrrum nafnkénda Olav. ídes) handtóku hann, og var hann fídan fluttr til Madrítar af fröníkum ftrídsmönn um, fem áttu nog med ad hindra ad Riego, er í fyrra nær J>ví var dýrkadr fem J>iód- arinnar afgud , nú yrdi rifinn í hel af blód- gýrugri aljíýdu. Medann á pefsu ftód J>reyngdi æ meir og meir ad borginni Cadix, hvar Cortesrád- id vart gat variz mót innbyrdis óeiníngu, á famt óanægiu ftrídsmanna, borgara og alj>ýdu, med J>efs adgjördir og hardhnack- ada mótjiróa, J>ótt von um frelfi edr gnæga híálp frá Englandi, fem ádr pókti mjög líkleg, nú væri ad öllu leiti horfinn pefsi bágindi jukuz J>ó mjög eptir J>ann 20 Sep- tember, J>á hinn franíki floti neyddi kaft- alann SanPedro, fem verndadi fundinn og höfnina, med hardri íkothríd til fullkom- innar uppgiafar. Nú gátu Frackar nálgaz fiálfan ftadinn til fiáfar, og ónádudu hann mjög med flcotum, er J>ó ad finni cj gjördu ftórann flcada; famt féllft borgarmönnum hugr, jáegar J>eir fáu ad her Fracka fluttiz á eyuna Leon, til ad komaz J>ví betur í íkotfæri vid J>á, og hafdi undir einsmikin tilbúníng til ítormhlaupa. Smámfaman fæk- kudu miögfvo limir Cortesráds í J>efs fam- komuni, J>ví fleftir peirra Ieituduz vid ad komaz undan, cr ei J>ókti hins betra vera ad

x

Íslenzk sagnablöð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.