Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Qupperneq 13
'25
1823-24
2 <5
Eayern gladdiz af gipiíngum tveggia tig-
narmeya af finni Konúngsartt (vid Krdnprins-
ana af Preufsen og Svíaríki) á árinu
1823, enn litlu eptir (þann aita Febrúarii
1824) hrygdiz |>ad ríki mjög af andlátinins
valinkunna Hertoga af L e uc h t e n b e r g,
er almennt nefndiz Prins Eugenius, Fur-
fti af Eichftedt. Hann var fonr hins
franíka hershöfdíngia Beauharnois og
Jofephínu, er fídan vardkonaNapóIeons
Bonaparteog Keifarainna af Frar.karíki; fonr
hennar Eugeníus var J>á nefndr Prins og
Vicekdngr í Valiandi, enn giptiz Krónprins-
efsunni af Bayern, í hvörs ríkis höfudftad
M y n c h e n hann í nockur ár hefur haft fitt
adfetur, almcnnt eiílcadur og heidradur fem
einn hinn befti og duglegafti höfdíngi, uns
daudin nú burtkalladi hann á 44da aldursári.
I V a 11 a n d i bar fátt merkilegt til fretta
nema andiát Páfans í Rómab#rg, Píufar yda
(af Greifa-ættinni Chiaramonte) á Sita
aldursári eptir 23ga ára og 5 mánadaítidrn;
ordfakadiz |>ad férílagi af ílifalegu fdtbroti
og Jivínæít af tilfallandi elli - veikindum.
Hann hafdi krýnt Napóleon Bonaparte
til Fránkaríkis keifara, J>ann 2 December
1804, enn fídan komiz vid hann í margs-
háttar deiníngu, einkum vegna neitunar
um ad ónýia hidnaband hans og Jdfepliínu,
enn famjtykkia hid nýa vid ddttur Auítur-
ríkís Keifara. 1809 fetti Páfi |>efsi Bóna-
parteopinberlegaíbann, í hans herlids nær-
veru; var pví Rdmaborg trted Kirkiulöndun-
um frá honum tekin, enn fidlfr hann flutt-
ur til Fránkaríkis, og var fídan í vardhaldi
til flidrnarbyhínganna 1814, J>á hann veik
heim aptr og tók |>ar ad nýu vidandlegri og
veraldlegri flidrn. Eitt hans fyrfla fyritæki
var ad endurreiía Jefúítanna múkaftétt J>ann
7da Augufti f. á. Ættfólki fínu leyfdi hann
aldregi til Rdms ad koma, medanhann ríkti
(J>ví margir hans fornianna hafa verid áfalc-
adir fyrir ad veita ættíngium fínum, er Jbar
nefnaz Nepotes, ofmikid medhalld) —
enn ærid fé gaf hann J>ví eptir finn dag. I
J>ví fvokallada Conclave, hvar Kardinál-
ar eru inni byrgdir uns J>eir koma férfaman
um ad velia nýan Páfa, kufu J>eir Jianneyda
September hans eptirmann, Kardínála H a n-
nibal della Genga, af adallegu vallend-
íku kyni, nú pegar d3ga ára garnian.
Hann hafdi ei lengur verid Kardináli
enn fráárinu 1 81 <5, og kom fleftum kofníng
hans mjög dvart. Hann er fagdr madrálit-
legr og faftheldinnad gédslagi. Strax eptir
krýníngu l'ína vard hannhættulega fóttveikr
og iá lengi, enn nú er fiigt ad hann fé i
gddumbata. parámdt deydi um nýársleitid
Kardináli Confalvi, er lengi var Píufar 7da
ædfti ftiórnarherra — og fömuleidis fyrr-
verandi Konúngr afSardiniu, VictorEm-
anuel (ícm fagdi afferkonúngdæmid 1821
vegna J>efs eids, er hann i feinuftu ftjdrnar-
byltingu hafdi fvarid vidtöku og vidurhaldi
hins fpaníka ftiftidrnarforms). Hann vard
d^ra ára gamall. Á J>efsu timabili vcik