Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Síða 15
29
1823-24
30
gat, affetti Soldán Stórvífir finn, Abdallah
eptir íkamma ftiórn og gaf hans embætti
höfdíngia nockrum er nefndiz Ali Bey, og
fagdr var Janitíkaranna leynilegr óvinr.
Aungvu ad fídr upkom nýr bruni í höfud-
ftadnum, J)ann i 3da Júlii, ícm eydilagdi 2500
húfa, nockur ftrídsíkip og herbúnad m. m.
Um fumarid 1823 fendu Tyrkiar 160 ftcip
mdt Grickium, enn þefsi mikli floti afrek-
adi lítid annad, enn ad flytia lid og viftir til
borgarinnar Patra, fem ádr var umfetinn
af Grickium. Margar fregnir gengu ad fönnu
um ymfa bardaga og figurvinníngar til fiós
af beggia parta hálfu, enn eg tel |>ær mjög
ovifsarvera ad undanteknum J>eim fcm vitn-
az hafa um oruftuna í fyrdinum T a 1 a n t e,
nóttina milli |>efs 4da og 5ta November
1823, hvar -fimtn fregátur Tyrkia brunnu
cnn nockur minni fkip fóllu í hendur Gric-
kia. Sídan yfirféll ftormr mikill hinn tyrk-
neíka flota og gjördi honum ftóran íkada,
fvo ad leifar hans hlutu , mjög ílla útleik-
nar, ad leita hafnar og vetrarlegu í Mikla-
gardi.
Skömmu eptir Nýar 1 823 (áþrettánda
dag jóla) hafdi fá naínkóndi O m e r Vr i ó n i
med þrcmur ödrum Landshöfdíngium, hlot-
id ófigur mikin fyri Grickium vid borgina
Mefolongi í Akarnaníu, hvöria M a r k u s
B 01 z a r i s (ættadr frá Súlí í Albaníu, um hríd
hreyftilega vardi, mjög fálidadr, mótfnörpu
áhlaupi Tyrkia; margir Omers Aibaneíar
féllu fídan frá honum ogherhansféckhvört
ófallid af ödru, uns hann med þraut komfl:
heim til Albaníu (hvar Alí Paíka hafdi fyrr-
um rfkt) med tvö Júfund manns af peim
feytián, med hvörium hann byriad hafdi hern-
ad penna. Ur Móreu allri (edr P e 1 o p 0 n n-
efus) voruTyrkiar um fama leiti algjörlega
reknir, ad |>eim fiórum í fyrra nefndukaft-
ölum undanteknum. Aungvu ad íídur út-
biuggu Tyrkiar ad nýu, fnemma fumars, ógna
mikin her (er vera fkyldi frá 120,000 til
150,000 manns enn vard ei nema lök 30,000)
undir yfirrádum Landshöfdíngians af Rúm.
elíu og fleiri herforíngia* Umfömumundir
íkédi fó i Thefsalíu almennt upphlaup af
Grickium á landsbygdinni (fem |>ar, eins og
annarsftadar íGricklandi, voru ánaudugir
kotabændur og hálfgyldíngs |>rælarTyrkia).
Um midfumarsleitid brautft tyrknefki
herinn inn í Grickland í ymfum flockum.
Einn J>eirra, hvörs foríngi hét Mahómet
Pafka, varftraxrekinn á hæl aptrfráHver-
aportunum (T h e r m o p y I æ), af |>eim nafn-
kénda Odyfseus. Meginherinn Jegradiz
í Bæotiu (Beótfíu) h:á |>ví fvokallada Lúk-
asklauftri, hvarmikid fé og dýrgripir marg-
ir voru geymdir, í fterku virki, millum
ftadanna Lívadíu ogTheben. parmætt-
uz einnín herforíngiar Grickia, Kólókó-
tróní, Níketas (kalladr Tyrkiaætaaf
hreyfti finni og grimmydgi í J>efsu ftrídi)
og Odysseus, nýkomin úr J>eim nýum-
gétna figurríka bardaga. Hér gjördiz núein
hin hardafta orufta, fem endadiz med ófígri