Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Síða 16
31
1823-24
32
og fldtta Tyrkiaherííns, af hvörium 2000
fellu, 3000 voru særdir enn 800 handteknir.
Herbúdir Jeirra med öllum ftridsbún-
adi og miklu ödru hcrftingi féllu í figurveg-
aranna hendur. peir elltu fidan flóttamenn-
ina og nádu tjaldbúdum peirra i annad finn
enn hinar leifarnar tviftruduz á vid og dveif.
I ymfum fleiri bardögum hlutuGrickir figur
— enn aungu ad fidur reyndu Tyrkiar enn
til nýrrar ftórkoftlegrar herfarar undir yfir-
rádum landshöfdíngians af Skútarí er
Múftaí nefndiz; 20,000 hrauftir Alban-
efar (fem almennt reiknaz hinir vöíkuftu
kapparíTyrkiaveldi) voru í lidi hans; 8000
adrir féllu frá á freiftingartímanum, og
ftucku burt pegar á þurfti ad halda, Adal-
herinn ætladi ad rádaz á Grikki, er höfdu
miklu færra lid, (meft úr fiallbygdum i
Thelsalíu og Epirus) og horfdiz fyri pví
mjög á til hins óvœnna. Sá fyrrumgetni
Súlióti, Markus Botzaris, fatnankalladi
pann 2ota Augufti iagsmcnn fina, og qvad
pefs nú vid purfa, ad J>eir hrauftuftu medal
peirra vogudu lifi íínu, til frelfis hinna og
alls födurlandfins; bad J>á géfa fig fram cr
J>ad vildu gjöra, cnn íkildi J>ad á, ad fialfr
hann mætti kjófa |>á er honum virdtuz beft
til ílíks tilrædis fallnir. Margir voru hór
kaliadir (og lika viliugir til ftórvirkifins)
enn fáir urdu útvaldir — J>ví Markús kaus
ei fleiri fér fit fylgis enn 250 hinna vöíkuftu
afrcksmanna, peir tóku [>ad til bragds ad
briótaz inn i herbúdir Tyrkia um midnætt*
ishil og gjördu [>ad einnig med ftöku fylgi
og afli; felmtr kom yfir vardmcnnina fem
vifsu fér enkis ó'ta von og Grickir preyngdu
fér inn í tialdbúd herforingians, hvar [>eir
lögdu hcndur á tvo landshöfdingia, er [>eir
drógu ovægilega út med fér, enn drápu adra
Tyrkia er i fvefnórum láu; — um fama
leiti yfirféll tneginher Grickia herbúdirnar
og felldi fiandmennina hrönnum íaman, fvo
at k-eir miftu 5000 manns daudra edur færd-
ra; hinir ftucku á flótta enn tialdbúdirnar
og allt J>ad fé er i peirn var urdu Grickium
ad herfángi. peir hlutu fátalid, enn [>ó
mikilvægt) manntión, [>vi hetian M a r k u s
Botzaris (fem ei hafdi meir enn tvo um
prítugt) var í áhlaupinu færdr til ólífis;
íkömmu feinna var hann jardadr i Mefo-
10 n g i, hvar 4ounnin merki ádr umkringdu
likkiftuhans. Bródirhans, Konftantinus
B o t z a r i s, hefndi íkömmu eptir dauda hans
med nýum mikilvægum figri. Aungvu ad
fidur föfnudu Albanefinn OmerVrióni
og hershöfdinginn af Skútari miklu lidi ad
nýu, og fcttuz unt borgina Mefolongi ogey*
una Anatólikon; fagt er ad Tyrkiar væru
20,000 en Grickir ei meir enn 500 ad tölu.
Hin fyrfta fallftykkiskúla, er í borgina kom,
féll nidr í kirkiu Erki-englanna og opnadi
far jordina, hvar vatnsædar brutuzframóg
visudu pannig á fornan brunn, sem nú var
borgurunum alls ókunnr; vard Jiefsi upp-
götvun ein hin farfælafta, Jtvi ádr var ei
vatn ad fá i fiálfri borginni, Tyrkiarnádu