Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Síða 24
47
1323-24
48
J c n s M ö 11 e r ; um qvöldid var allt Regenz-
id uppliómad á dírdlegafta hátt; í mid-
glugga kirkiunnar, út til Kaupmángara götu,
iáít Kriftián konúngr hinn fjórdi, fem
hafdi látid húfid byggia, í gagnfæru nval-
verki. Inni í gardinum var hid mikla lind-
itré, er í mtdiu hans ftendr, upplýil med
mergd marglitadra glerlampa, fcm einnig
hiengu á feftum vid múrana undir gluggum
býggíngarinnar, fem annars voru, út til ftræt-
anna, alfettir kértaliófum, A turni Jtrenn-
ingar-kirkiu íkein nafn hins nýnefnda kon-
úngs. Fleft nálæg hús voru einnig íiálf-
krafa uppliómud af feirra innbyggiurum,
— Prófefsórar og fleiri embættismenn,
fem fyrrum höfdu á Regenzi verid, komu
faman til qvöldmáltídar,á fameginlegankoftn-
ad i húfum ftúdentagildifins J>ar i nánd, enn
nær J>ví 400 hundrud nú og fyrr verandi
ftúdenta, á fiálfum Regenzgardinum, hvar
Jteir rnötuduz vid laung bord, fem fett voru
J>ar allt um kring, drucku glediskálir, og
fúngu Jbartil nýar vífur vid hliódfæra fón,
er ftyrktiz endrum og finnum af báfúnu bláft-
ri frá turni. þefsi fanna Júbil-hátíd varadi
med ftakri kæti ftúdenta, cnn famt á nock-
urrar óreglu, til næfta morguns.
Skömmu ádr (þann 7da Júnii) forfvar-
adi nýordinn preítr til Hólmaí Auftfjördum
áIslandi, Hra. Gífli Bryn júlfs fon há-
lærda dispútatfíu um rúnaftafanna eldgamla
uppruna, (nefnda Periculum runologi-
cum) med tilkosnum ívaramanni Cand. Phi-
lof. 8c Philolog. Hra. porleifi Gud-
m u n d s fy n i R ep p — og vard undir eins,
fem til var ætlad, D 0 c 10 r Philofophiæ
&magifter artium, hvör nafnbó'fídar
var af Konúngi ftadfeft Jtann i9da Augufti
f. á. Um tédar virdíngar lærdómsmanna
vid Kauptnannahafnar háíkóla, fem fram-
vegis adgreinaz i tvær ftettir úreinnri, út-
kom ný Konúngleg tilíkipun, Jtann 9da Ja-
núarii 1824.
Öllum hérverandi Islenzkum menta*
vinum veitttz gledi mikil, í heimkomu vinar
vors, Prófefsors Rasmufa r Kriftiáns
Rafk, úr hans fannkölludu lángferd til Au-
fturálfunnar, Jtann 5ta Maji 1823. Hans
fídafta íerdalag hafdi fvo tilgengid, femádr
var rád fyri gjört; frá eylandinu Ceylon
komft hann heppilega til T rankebar, Jiad-
an tilMa dras ogKalkúttu, hvadan hann
lokfins ferdadiz híngad med döníku kaup-
íkipi. I Auftindíum, Perfíu og fleiri fjær-
lægum löndum hafdi hann grandgæfilega
rannfakad Jtiódanna túngumál, og ordid
Jtefsvísad Jtau ad nockru leiti(eins og marg-
ir ádr hafa tilgétid og vor fornrit herrna)
eru íkyld norrænu edr ísleníku máli, fem
fyrrum nefndiz döník túnga, og Jteim hin*
um ýngri fem nú tidkaz í Danmörku, Nor-
egi og Svíaríki. Einnig hefur hann á ferd
Jtefsari útvegad dírmætt fafn af handarrirum
i auftrálfunnar eldftu rúngumálum, einkum
helgar bækur Perfa og Meda (ennjtá óprent-
adarí sinu upprunamáli) um Jiau fornu trú-