Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Page 25
49
1823*24
50
arbrögd fera nú ad meftu eru útdaud í|>eim
löndum — og hvöriar liann máíkö med tíd-
inni mun leida í litís; hvad J>eirra merkilega
innihald (fem allmjög líkiz Biblíunnar lær-
dtími) vifsulega verdíkuldar. Annad |>efs-
háttar íafn vidvíkur meft fögum og trú-
arbrögdum hinna fvokölludu Búddhiftaí
Auftrálfu, er nockrir mcina vera grein ein-
hvöria af Odinsdýrkurum J>eim fornu.
Ymis famqvæmi (einkum Profefstíra,
og ftúdenta) komu faman í gildisveítílu
til ad veita Profefsor Rafk heidarlega vid-
töku, hvad ed einnig ílcédi med faungvís-
um, fem orktar voru í J>eim tilgángi. Vor
Félagsdeild naut þeirrar ánægiu ad fiá hann
fin á medal, at almennum fundi |>anni3da
Maji, og fleftir limir hennar minntuz einn-
ig heimkomu hans í gladri qvöldmaltíd, hvar
hann fiálfr var tilftadar, og fern ný litíd-
mæli vottudu honum Islendínga íkylduga
J>acklátfemi, fyrir hans J>eim ávallt aud-
fýnda fölíkvalaufa vinarpel, adgjördirhans
vid grundvöllun félags vors, og J>ad hid
mikia ftarf er hann haft hefir í famníngu
J>eirra frægu rita um málfrædi íslendínga og
upphaf norrænnrar túngu, útgáfu Eddu-
bókanna og fýnishorns annara vorrar J>itídar
ritgiörda o. f. frv. Sídan hefir Profefsor
Rafk framhaldid fínum lærdu ritgjördum
af hvörium ný fpönfk málfrædí
(SpanfkSproglære efteren nyPlan)
Jiegar eru, nú í ár, á prent útgengin.
VTor annar fitíníki vinr medal Iærdra
manna, Lieutenant ogCand, juris C, C.
Rafn, hefir á árinu 1823 útgefid annad
Bindi af fínum Nordifke Kæmpehi-
ftorier innihaldandi náqvæma daníka ut-
leggíngu af hinni miklu Vilkinafögu edr
fögunni afpidrik af Bernog Köppum
h a n s, fyrft úrgtífinni á Islendíku af Per i n g-
fkjold, í Stockhtílmi 1715, med fveníkri
og latíníkri útleggíngu, enn 1814 hafdi Pro-
fefsor von der Hagen í Breslau útlagt
hana á J>ýdíku. Hinn daníki útleggiari hefir,
at vanda fínum, notad J>au beftu handarritaf
fiálfri fögunni, fem hér i ftadnum voru
fáanleg.
pannig uppvekiaz voru fáræka lundi
og J>efs vifindum öflugir og ftödugir vinir,
medal erlendra manna, á famri tíd , fem
J>efs helftu máttarftólpar hrörna edr koll-
varpaz, og ftormar örlaganna á ftundum upp-
ræta J>ad úngvidi er efnilegt virdtiz til at bæta
ílík titín á tíkomnum tídum. Á umlidnu
haufti báruz ofs forglegar fregnir frá Islandi
umláttveggia J>efs helftu og ágætuftu höfd-
fngia og fleiri merkismanna, ennhtír íHöfn
miftum vér, undir árslokin, einn hinn efn-
ilcgafta medal J>eirra vorra úngu landa fem
bókmentir ydka, "Studiofus Theologiæ Jtín
Brynjúlffson var fæddr at Eydölum í
Sudur-Mulafýílu J>ann 24da October 1798,
dimitteradizúr íkóla 1820, kom híngad fama
ár, hlaut haíkólans borgararett og tók nock*