Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 38
7 5
1823 '24
76
Medal vorra trúfóílu og franiqv.Tmd-
arfömu umbodsmanna á Islandi mátti fvrft
og fremít nefna Jann nú frá jardneíku lífi
burtkallada Conferenzrád, Amtmann og
R ddara Stephán pdrarinsson, hvörs
félag vort hlýtr fárlega ad fakna, Jd11 f>a<á
nú ej géti hildid fér frá ad famfagna Nord-
ur* og Auílur • amtsins innby'ggiurnm med
góda vidrettíngu jjefs forgarhags, í veitíngu
Jefs nýa hér nu til ítadar veranda Yfirbod-
ara, og Jad Jeís heldr, fem hann er einn
vor hinn reyndafti og hollafti fornvinr,
hvörium vér egum margt at packa og höf-
um pannig vífa von hans gddn adftodar og
fulltíngis framvegis.
Eckiufrú Conferenzrádinna Thorar-
enfen hefír ftadid félaginu full íkil fyri
peim fefs efnum, er hennar fæli ektamadr
fyrrum hafdi undir finni umfidn. Sömu-
leidis hafa Jiefsir vorir umbodsmenn á Is-
landi fendt vorri félagsdeild fkilríki og gjöld,
uppí andvirdi feldra forlagsbóka, —nefn-
ilega Jeir Herrar Prdfaftur Guttormr
p o r f t e i n ss o n, Sýflumadr Páll Mel-
fted, Paftor Snorri B ry n j ú 1 f s s on,
Yfirfactor Bo g i B e n e d i c t s so n, Factor
GudmundrGudmundsson, Studiofus
Sigurdr Sigurdsson og Kaupmadr O.
Chriftcnfen (vegna Grofserara Kiart-
ans Isfiords) fyri hvörra félaginu ad alls
kauplanfu audfýndu umönnun og velvilia
|>ad hefir alla ordfök til ad láta fina packlát-
femi í lidfi.
Hans Hárign Konúngurinn hcfir allra*
nádugaft flceinkt fdlaginu ioo Rbdl. filfurs
fyrir árid 1823. paradaukí hafa ymfir vel-
giördamenn hér í landi álitlega ftyrkt vor
fiárefni. Medal |>eirra má enn fem fyrr
hellft telia Jefs heidurslimi, lein hafa géf-
id jpvíftdrgjafiratnýu, nefnilega: HansExc.
Geheime - Conferenzr. Johannes Bii-
lowafSanderumgardi á Fidni, Riddati
af fílsordunni 60 Rbdli í fedlum , Kamrner*
herra Greifi af M 011 k e, Depúteradr i Ren-
tukammcrinu m. m. 100 Rbdli. í Sedlutn,
Greifi Knuth, Committeradr í famaColIe-
gio 25 Rbdli. filfurs og Etatsrád, Profeísor
Riddari og Dr. Theolog. Thorlacius 20
Rbdli í fedlum.
Atgjördir vorar, til islenzkra ritgjörda
famníngs og prentunar, hafa annars verid |>efs-
ar. Höfundr Landaíkipunar-ritfins Cadet-
Informator og CandidatusTheologiæ Gunn-
laugr Oddsfon, íkrifari Jefsarar félags-
deildar, hefir á fídafta árs tíma fullgjörtjtefs
adra deild fem óx til 2o§ arka, og pegar er
fullprentud, — enn reynflan fýndi honum
þad, at ómögulegt vard at leyfa allt verkid
parmed af hendi, eptir fyrr gjördu undir-
lag i, og hlaut hann pví ad ætla ödrum heims-
álfum , enn peirri nú útliftudu nordurálfu,
Já pridiu og fíduftu deild, enn naudfynleg-
ar embættisannir og önnur forföll hafa hin-
drad hann frá, ad láta hana verda fullbúna
ad finni. Nær til þefs er litid, ad höfund-
urinn hefir tekiz tédan ftarfa alls okeypis á