Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Síða 40
79
1823 - 24
80
vorra únga efnilegu landa, fem hér eru vor
adalílofn at manntali og lidsíkoíl. Mikid og
margbreytt er vort ftarf, enn eríidismenn-
irnir fáir. pefs pýngra fellr ofs ílíkr
manníkadi — enn J>efs öruggari hlýtr ogvor
áfetningr at verda, at veria vorum kröpt-
um fannig til fameginlegra idna, at bædi
peir eldri og ýngri fýni fófturlandi voru,
at íslendík andagipt ok lærdómslíftir ei féu
útdaudar í pefsuin höfudftad, hvar fiær fvo
lengi hafa prdaz ok blómgvaz, ok at J>ær
enn bcri J>á ávexti, fem auki |>iódinni gagn
og gledi, á pefsari og ókomnum öldum.
Slíkframqvæmdarfemi er ok J>vi heldur
vor íkyldaíem daníkir mentavinir hafa grund-
vallad vort famqvæmi, og halda J>ví
vid med árlegum ftorgjöfum, enn ftyrkía
|>arad auki bókinentir vors födurlands á
ymfan hátt med tillögum fínum og lærdómi.
A J>ennan vorn afmælisdag niótum vér aptr
þeirrar gledi ad ftá höfund vorn og fyrfta
heidurslim á mcdal vor, heimkomin úreinu
J>vilengfta, hættulegafta ogvífindumardíam-
afta ferdalagi, fem nockr lærdómsvinr
hefir á hendur tekiz. Nafn hans er heims.
ins mentavinum |>iódkunnugt, enn allra
fannra Islendínga hjörtum innrætt og áft-
fólgid. Hans mikilvægu atgjördir til vorr-
ar málsliftar og lærdómsefna frama æíkia
einúngis J>eirra launa: ad hvör vor, eptir efn-
num, leitiz vid at gánga í hans fóspor, og
vidhalda |>ví prýdilega verki fem hann bió
oís í hendur vid ftiptun J>efsa vors fam-
gvæmis, hvört hann vifsulega enn mun efla
og ftydia. Med líkri tilfinníngu Iítum vér
vorn annan erlenda félaga, fem med rádum
fínum, giöfum og tillögum grundvalladi ftift-
tis - bókafafnidá Islandi, og annars ver fínum
gáfum og lærdomi til kynníngar J>efs forn-
fræda medal annara Jiióda. Ödinsey fendi
ofs J>annig J>á tvo menn fem einna helft
uppörfa ofs til at endúrlífga Odins ód og
mál, og Fión er ordid Fróni ad ftöku vin-
/
landi. Oíka megum vær J>efs ad sú far-
fæla einíng vidhaldiz um aldr og æfi!
Gledia má J>ad ofs og ad vort fóftur-
land ei fýnir fig óverdugt ílíkrar velvildar.
Margir eru Jseir medal J>efs innbúa fem ftoda
félag vort med ritgjördum fínum, umliods
önnum edr peníngatillögum, og vonum
vær J>efs, at fleiri vekiz af Jseirra og jafnvel
férílagiaf útlendinga gódu dæmum, til vidr-
kónníngar íkyldu finnar vid fófturlandid og
J>efs erlendis heidrudu og elíkudu bókment-
ir, med hvörium Islands hellftifómi mundi
undir lok lída.
pefsir hafa á voru fólagsári fafnad bók-
um og fiálfirgófid adrar fleiri til Stifris-Bó-
kafafnfinsi Reikiavík: Hs. Exccllence Herra
Geheimerád JohanBúIow af Sanderum-
gardi, Conferenzrád Brúnnich, Liente-
nant Rafn, Lieutenant og Bókjiryckiari
Popp og Studioíus Theologiæ Briem —
enn nöfn annara af fafnendum íkráfettra
81
1823-24
82
gjafara og tala hinna gefnubóka, munu fid-
ar tilkynnaz almenníngi á veniulegan hátt
i döníkum vikublödum.
í J>vi eg enn ad nýu afhendi félaginu
J>ad embætti er J>ad hefir mér fyri trúad,
fegi eg ödrum ftiórnendum J>efs efna og
minum háttvirdtu félagsbrædrum íkyldugar
Jiackir, fyri J>á alúdlegu og vinfamlegu adftod,
fem férhvör J>eirra eptir efnum og áfigkom
ulagi hefur audfýnt J>vi og mér fiálfum, um
J>ad timabil, fem J>efs forftada hefir verid
mér á hendur falin, enn óíka J>vi og öllum
ofs allíkyns farfældar framvegis, fem undir
eins megi efla vors fófturlands bókmentir
og J>efs J>araf rifandi heidur og hagnad um
alldr og æfi!’’
Tidindin um næftlidinn hálfsmánadar tima
hafa ei innihaldid neitt férlegt markverdt,
ad J>efsu undanteknu:
Hid nýa fulltrúarád i París var fett
med rædu Konúngs fiálfs J>ann 29^3 Mar-
tii næftl. — Virdtuz J>ar fvo margir vinir
og áhángendurhans veldis famankomnir, ad
af nær J>vi 400 nýkosnum fulltruúm töld-
uz ei nema 17, er reiknaz kynnu til friáls-
rædis vina, edr J>eirra fvonefndu 1 i b e r a I e.
Midt i nýnefndum mánudi útkom á Spáni
konúnglegt fyrigefningarbréf, J>ví ftrids-
fólki til handa er Júónad. hafdi Kortcsrád-
inu, eptir innilegum tillögum Fracka.—
Algeirs höfn var enn umíetin af eníkum
heríkipum, án J>efs ad neinn férlegr bar.
dagi hafi ordid edr annad merkilegt i íkoriz,
nema hvad fagt er : ad ráníkip Algeirsmanna
flakki umkring i Midjardarhafinu og hafi
tekid mörg eník og ióniík kaupíkip. par-
ámót hafa J>eir lofad Fröckum ad láta Span-
íka í fridi.— Margvísleg rykti hafa gengid
um landftiórnaran á Egyptalandi, Ma h ó m e t
Ali (Pafcha); hid fanna J>araf mun vera
ad hann hefr famandregid mikid herlid til
lands og fiáfar, enn ymfar gétgátr um til-
gáng hanseru hvör annari mótftridandi, J>ar
nockrir meina: at hann ætli ad gjöra fullkom*
id upphlaup mót Soldáni, enn adrir J>ar-
ámót, at her fá hinn mikli egi ad ftrida vid
Grikki á komanda fumri. — í Perú hafa
Spaníkir ad nýu haft mikin framgáng, enn
hershöfdíngin Bólívar handtók forfeta
J>efs frflandsftiórnarráds, Riva Agúeros,
hvörn hann ílculdadi fyri landrád og heim-
uglegan famníng vid Spanfka, og vona
menn ad J>ad tilrædi muni vidrétta Jandfins
frelfi. IMexico íkédi einoig upphlaup
mikid af ftrídsmönnum, feinaft á árinu
1823, til ad bola fpaníka höfdíngia út úr
ftiórnariádinu, og tókft j>ad loks Jannig,
ad J>eir fiálfkrafa fögdu af fér embærrin,
enn frilandsftiórnin ftód óumbreytt ad ödru
leiti. I Veftrálfunni, einkum Nordr-Am-
eriku frílöndum, géck íkæd bólufótt una
og eptir nýársleitid ; rnargir fengu hana fern
ádr höfdu haft verulega bólu (bædi fetta og