Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 1
Janúar 194G
Útgef.: Nokkrir andstseðingar fasismcns
ÁbyrgSarmaður: Jóhannes úr Kötlum
Nazistcrtrým MorgunbiaSsins
gægisí íram aS nýju
Reykvíkingar hafa nú fengið að
sjá, hverjir það eru, sem biðla til
þeirra um atkvæði sín í bæjarstjórn-
arkosningunum fyrir munn Morgun-
bkosins. Þessir menn eru hinir ís-
lenzku sálufélagar Hitlers og nazista-
fiokks hans, heildsalarnir og auðbur-
getsarnir, sem eiga Morgunblaðið.
Þessir burgeisar hafa látið prenta níð-
ritling nokkurn um Ráðstjórnarrík-
in, 40 blaðsíður í 4 blaða broti, sem
þeir senda ókeypis með Morgunblað-
inu ti! allra kaupenda þess til þess að
beina athygli lesendanna frá bæjar-
málum Reykjavíkur. —- Níðritlingur
þessi er reyncar nákvæmíega sama
efnis og eðlis 03 það, sem Göbbels
lét málgögn sín flytja þýzkum les-
entíum á hverjum einasta degi.
Aðalstefauskrármál HitSers og
Göhbels va-r baráttan gegn sósíalism-
anum og Ráðsfjórnarríkjunusn.
Aðalslcfiiusliráratriði anðvaMsbiur-
Reisiona, s:m eiga Morgunblaðið, er
baráítan sregn sósíalismanum og Ráð-
stjórnarríkjunum.
Kithr og Göbbeis beittu vitandi
vits skipukgðri Iygi um sésíalismann
og Ráðstjórnarríkin tiS að ná tilgangi
símim og haida völdum.
Morgunblaðsburgeisariíir beita vit-
andi vits skipnlagðri lygi um sósíal-
ismann og Ráðstjórnarríkin til að ná
tilgangi smurn og halda völdum.
HitSer og Göbbels jiótti bera sér-
staklsga vel í veiði, ef þeir gátu birt
níðskrif um Ráðstjórnarríkin eftir
einhvern ómerking, sem þóttist hafa
verið áður fyrr í kommúnistaflokki,
en hafði látið kaupa sig til liðs við
fasismann.
Eins þykir nú Morgunblaðsbtirgeis-
unum sem hlaupið hafi á snæri fyrir
sér, er þeir geta birí níðritling fas-
istajsjónsins Koestlers.
Sá, ssm ks Morgunblaðið þessa
dágana, kemst þegar að raun um það,
að skrif blaðsins eru í engu frábrugð-
ia skrifum þýzku blaðanna, á meðan
þau vora undsr stjórn Göbbels.
Nazistatrýni Morgunblaðsins gæg-
ist fram að nýju. Lýðræðisgríman,
sem yfir það var dregin, þegar síga
tók á ógæfuhlið fyrir Hitler, hinu
gamla átrúnaðargoði Morgunblaðs-
ins, hún er nú dottin af því.
Mámiðum satnan hefur ehki linnt úhróSri
um Ráðstjórnarrihin i andstœðingablööum
Sósialistaflokksins. Mrílgagn Sjálfsiœðisflökks-
ins, Morgunblaðið, hefur gengið frarn fyrir
skjöldu, og nríði óhróðursherferÖ þess hrí-
marki i niðritlingi þeim, er prentaður var i
Lesbók Morgunblaðsins 29. des. s.l.
Þessum endalausu níðgreinum, sem bera
einkenni fasismans, hefur lillu verið svarað
af Sósíalistum. ÞjóÖviljinn hefur taliÖ stjr
skyldara i þe.im höröu rílöhum, sem fara nú
frarn um yfirraðin i barnum, að hclga r'útn
sitt mdlefnum Reykjaxnkurbúa en haída uppi
vörnum fyrir eitt af voldugustu ríkjurn heims.
Hin daglegu niðskrif utn vinveitt riki eru
þó svo blöskrunarleg og bera vitni um svo al-
gert sioleysi, að ekki er við unandi að þegja
algerlega við þeim.
í raun og sannleika eiga Sovétrikin fíllt
annað en níð skilið. ÞjóÖir þeirtfa h'afa slofn-
að fyrsta riki verkaiýðsins d jörðunni. !>a'r
hafa á furðulega skömrnum tirna unnið af-
rek, sem eru ekki darmi til áður i veraldar-
sögunni. Þrcr hafa komið rí hjá sér skipulagi
sósíalismans, sem gefur alpýÖu altra landa
fyrirheit um 'nýtt lif og nýja menningu á
jöröu hér. Með hugprýði, san lýsir af um
allan hcim, hafa þær barizt fyrir frelsi sínu og
alls mannkyns, forðað smáþjóðunum frrí und-
irokun og tortimingu, en oröið sjrílfar að þola
dcemalausar fórnir. Hver rólega hugsandi
maður veit, að Ráðstjórnarrikin eru sterk-
asta tryggingin fyrir þvt, dö öflum fasismans
takist ckki enn að leiða bölvun nýrrar styrj-
aidar yfir heiminn.
Allar þess'ar staÖreyndir etu þess valdandi,
að nokkrir andstceðingar fasismuns hafa tekið
sig saman um að gefa itt þetta hefti til þeSs að
hrekja rílygar og Iríla i einhverju sjríst, cð ibú-
ar Reykjavíkur beri annan og göfugri hug i
brjósli til heljuþjöðárinnar i Áusturvegi en
pann, sem skin af rísjónu MorgunblaÖsins.
Útoefi.nbuR
Nú þekkja menn aftur blað reyk-
vísku íhaldsburgeisanna, sem lofuðu
Hitler hástöfum, á meðan hann var
að brjóta niður verkalýðshreyfingu
Þýzkalands.
Nú þekkja menn aftur blaðið, sem
tók undir með Göring, er hann hafði
látið kveikja í ríkisþinghúsinu þýzka,
og kenndi kommúnistum um glæpinn.
Menn kannast við máígagnið, sem
flutti lofgreinar um þýzka nazistakon-
súlinn Gerlach, sem hingað var send-
ur til að undirbúa valdatöku þýzkra
nazista á íslandi.