Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 35

Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 35
NÝ MENNING 35 á herskyldualdri var 9—10 sinnum hærri. I-Iin sósíalistiska vélaiðja alls þjóðarbiiiskaparins, ta.'knin í þeim frarnkvæmdutn, sem krefjast mikill- ar vinnu, afnám ýmissa erfiðra starfa skopuðu alveg ný. vinnuskil- yrði og höfðu í för með sér rénun allra. sjúkdómstegunda. Samkvæint áðurnefndum rannsóknum um þá, sem kvaddir voru til herþjónustu, hafði sjiikdómstiifellum fækkað árið 1935 miðað við 1913 um 80— 95%, Ef við tökmn þann flokk sjúkdóma, sem hinum.bættu heil- brigðisskilyrðum í vinnu- og 1 ífs- kjörunx í Ráðstjórnarríkjunum er sérjstaklega ætlað að yinna gegn, sjá- um við líka þar undraverðan árang- ui' al hinni sósíalistisku skipulagn- ingu þjóðarbúskapa; ins. Berklar og aðrir lungnasjúkdómar, sem Kari Marx sagði, að væru iífsskilyrði auðvaldsskipuiagsins, voru í Rúss- landi fyrir byitinguna geysi-út- breidd veiki. Meðal þeirra, sem kvaddir voru til herþjónustu, voru sarnkvæmt hinum opinberu, en alit of lágt reiknuðu skýrslum rússneska keisaradæmisins 50—100 sjúklingar með beikla í öndunarfærum af hverjum 1000, sem kvaddir voru í herinn. Árið 1935 voru aftur á móti í flestum héruðum Ráðstjórnarríkj- anna 10—20 sinnum færri berkla- sjúklingar meðal þeirra, sem kvadd- ir voru í herinn það ár, en árið 1913. Berklaveikin á undanhaldi Um hina miklu rénun berklanna í Ráðstjórnarríkjúnum bera einnig vitni þær skýrslur, sem allsherj'ar- miðstjórn fagfélagabandalaga Ráð- stjórnarríkjanna hefur látið gera um þá, sem orðið liafa um stundar- sakir óvinnufærir vegna berkla síð- ustu fimm árin, 1930—1935. Þessi rénun veikinnar gerir enn meira \rart við sig ineðal kvenna en karla, ■og það í þeim iðngreinum, þdr seni hin horgaralegu vísindi héidur ao berklarnir væru atvinnusjúkdómar. I vélsimðuninn nam f.ckkun þeirra, sem óvinnufæiir urðu um lengri eða skcmmii t::ra vegna lungnaberida árið 1935 miðað vtð 1930 31,4% meðal karla, 51,7% meðal kvenna, og í málmsieypuind 42,4% meðal karla og (i7,6% með- ai kvenna; í járnsmíðum 45.5% meðal karla og 70,7% meðal kvenna. 1 steinkolaiönaðinum heiur berklaveikip rénað á san.a (fnm'biii; Meðal þeirra, er vinna ncðan jarðar, um 13,3%, meðal þeirra. sem' viuna ofanjarðár, um 79% (míða! iiokk- unarmanna) og 57c’ý (nxcðai Huln- ingamanna).' í bómuliariðnaðinum, rem hin borgaralegu vísindi töidu frá fonm fari háskalegan vegna .berklahættu, hefur náðzt enn betri árangur i úf- rýrnihgu veikinnar, .Hurt'draðstal’a rneðal karla nær í þessari.grein 14 .'. og meðal kvenna 68,3ýý, þar af‘í spunaítöðvunum 45,5' .1 tneða! karla og 77% meðaí iivenna. Batnand" heilsnfar kvcnn^: -...- ungbamctdauð! mirmhar Heilbrigðisástand kvenna í Ráð- stjórnaarríkjunum hefur batnað verulega, og er það að þakka því fullkomna jafnrétti við karlmenn, sem þeim hefur verið veitý, og víð- tækri vinnuvernd fyrir konur, víð- tækum ráðstöfunum tii verndar móður og barni, og þar á meðai er ókeypis læknishjálp við barns'fxð- ingar sérstakiega þýðingarm.ikii. — Ailí betta sýnir sig í himri ge s:- miklu rénun k\. nsjúkdóma. í :irað- iækkandi tölu ami' ;niaf."ó;;!..n o; ungbarnadauða vegna meöfceddxxr veiklunar. Skýrslur um verkakomir, sem um stimdarsakir uvðu óvinnufærar ve; na i vensjúkdóma, sýua að rén- urdn er grciriiegus: í þeirn iðn- gm iimri,.þar-sem vijman y^r áðuv uiín.oi' c; bö iýrir komu. Þannig hei'ur raia þeixra vcrkakvenna, sem ■: i stundarsakir uröu óyinnufærar a; þe.isum ást;cðum, lækkað’ síðustu .5 árin um 59% í vélsmíðinni. um 3.7*/(, í steinkdavinnslunni, cn í bómu.ii.iriðnaöinum 23% á sama iinuK 'j'.da :-incl\anaf;eðinga í Ráð- :v j:Vrna ví', j unurn iiam é.ri-ö 1955 : .5 •/) hverj.* !0,.000íbúa, þ.e liún var 3.3 simnin: k.egri cn í Þý/.kalandi, 1 sinnuin lægri en. í Englan'di og ti4.4 kiandi og 5,3 sinnum iægri en á Ítiííu. ' lbig!>a' nadauði í Ráöstjórmr- i.4 ;:iu,i vegtia meðí.æddrar veiki- uoar ::c'.n nrjög hdur iarið minnk- ar.d*. r;:■ ii ,irið 1935 7,7' á hverja 10,000 íbúa. þ. e. \ar 2,6 sinnur.i minr.i en í Þýzkaiandi og 4.7 sinum rnimn’en- í Rúmeníu. Sjúkdóm^r < ag smiiaiidi augu- ■-44. ’ - og !: usiúkdómar. sem vo: ii mjög út! rciddir meðal verka- í'.llks í í'ÍMi ‘44:' ; og m.Mningar- .‘/■’anð i rú-:siieska keisai .idicmi, liafa réi ið geysilega f Ráðstjórnarríkj* lU'iim, (tg er buð ,.o j.akka liinum •4:4'4' uv.ij: v i.m ;> efijalegum o.'s'■ j";\, rkafólksins, þróun aui........nnih árlífs í !;orgum og s. e't ;;m. bjóðernisie ,ri og viðskipta- íegri endurreisn aiira þjóða Ráð- sf: i órnarr í k j anna. ■' » ■' Ví’ (Tu þcirui. scu; kvaddir voru til lierþjónustu, voru árið 1915 i ■ * ;' : sinnr.m f rrri úrskurpaðir óf.irir t; 1 -jenpar vegna áður ntfndr- ,:r...*"reik> cn 19Í3. Ránun kúSsjúkdóma er sérstak •.■■\i j eim !.''ruðum,'þar sém :4 •' o ■ i 1 4 4■ t : Ií'a.si: . I liinu , íðá tal ríí: ; í.ðsi jc nár íiii vjnv 4i s'd v; sjúkiiuga á 11verj i ■l).0;i0 í'-'ú.i 25 siii’n.m, minni árið tík'J cn árið 1913.

x

Ný menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.