Tíminn - 28.04.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.04.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, fimmtudaginn 27. apriJ I98fí MIWNISBðKlW í dag er fösiudagurinn 28. apríl (Kóngsbænadagur) Tungl í hásu'ðri kl. 23.08 , Árdegisflæði kl. 3.59 Slysavarðstofan I HeilsuverndarstöS- innl. opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður þessa viku í Iðunnarapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði: Garðar Ólafsson, sími 50861. Næturlæknir í Keflavík Björn Sigurðsson. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2. opíð daglega frá kl. 2—4 e. h.. nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavfkur, sími 12308 — Aðalsafnið. Þingholts-1 stræti 29 A Útlán: Opið 2—10,' nema laugardaga 2—7 og sunnu-1 daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 pjóðminjasafn fslands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Skipadeild SÍS: Hvassaf ell fer væntanlega í dag frá Malmö til Aahus. Airnarfell er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Þor- lákshöfn. Jökulfell fer frá Odda í dag áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er í olíuflutning um í Faxaflóa. HelgafeU fór 26. þ. m. frá Þorlákshöfn áleiðis tU VentspUs. HamrafeU fór 19. þ. m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Skipaútgerð rikisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld tU Vest- mannaeyja. ÞyriU' er í Rvík. Skjald- breið fór frá Rvik í gærkveldi tU Breiðafjarðahafna. Hérðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Hf. Jöklar: LangjökuU er í Húsavík. Vatna- jökull er í Rvík. LoftlelSir: Föstudag 28. apríl er Þorfinnur Karlsefni væntanlegur frá N. Y. kl. 06,30. Fer til Luxemborgar kl. 08,00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23,59. Fer tU N. Y. kl. 01,30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09,00. Fer tU Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10,3Ó. — Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23,00. Fer til N. Y. kl. 01,3C. Flugfélag íslands: MUlilandaflug: Millilandaflugvélin Guilfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. — Cloudmaster leiguflugvél Flugfélags íslands fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna eyja. — Á morgun er áætlað að Munib skynd.isöfnu.nina Framsóknarmenn í Reykjavík eru mtnnfir á verÖlaunasölnun FulltrúaráÖs Framsóknarfé- laganna, sem lýkur 31. maí n. k. Með því að tíminn styttist óÖum, eru menn eindregíð hvattir til að gefa sig fram sem allra fyrst við skrifstofu Fulltrúaráðsins í Framsókn- arhúsinu, símar 15564 og 12942. Hver vill ekki hljóta að verðlaunum vikudvöl fyrir tvo aÖ Bifröst í sumar? Fullfrúaráð Framsóknarfélaganna. fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár króks og Vestimannaeyja. fMISLEGT Prenfa rakonur! Munið sumarfagnaðinn í félagsheim- ilinu í kvöld. Meðal skemmtiatriða eru skuggamyndir frá Grænlandi. Stjórnin. Frá GuSspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20,30. Flutt verður erindi um dul ræna reynslu er nefnist Ávöxtur æðri opinberana. Leikið verður á hl'jóðfæri. Kaffiveitingair á eftir fund. Gestir velkomnir. Frá Ferðafélagi ísiands: Tvær ferðir á sunnudag: Göngu og skíðaferð á Skarðsheiði. Hin ferð in er í Raufarhólshellir. Lagt af stað í báðar ferðimar kl. 9 á sunnudags morguninn frá Austurvelli. Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Dagana 5.—7. maí nk. heldur Landssamband íslenzkra verzlunar manna 3. þing sitt í Reykjavík. Þingið munu sitja um 70 fulltrú- ar frá 20 félögum. Fyrir þinginu munu liggja mörg mikilvæg mál sem snerta hagsmuni vcrzlunar- fólks og starfsemi samtakanna. ÞingiS verð'ur sett föstudaginn 5. maí ld. 8.30 í Tjarnarcafé. Heimilishjálp: Tek qardinur og dúka í strekkmgu 1— Upplýsingar í síma > 7045. Auglýsið í Tímanuni — Mamma hefur fengið sex ný viskastykki — þú veizt hvað það þðýir! DENNI DÆMALAUSI Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BATASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Arnason hdl. Símar 24t>35 og 16307 Fram'eíðum Brotajárn og málma saupir hæs'-s verði Arinbjörn lonsson Sölvhoiseötu 2 — Simi ; 1360 plasltf:oka í mörg'im stærðum — GóS vara. Gott verS PLASTPOKAR S.F MávatiJið 39 — Sími 181^4 K K I A D L D D E 8 Jose L Sulina^ 214 D R l K 1 Lee ialk — Við skulum ekki vera að eýða tima — Ég ætla að koma góðum eldi í — Láttu það ógert, kunningi! í kjaftæði. Við skulum svæla þau út. þetta, og henda því niður til þeirra. Stjáni snýst á hæli og skýtur Kidda, sem svarar í sömu mynt. Umboðsmenn Bay prins leita um all- an heim að fimmtugustu konunni handa honum. — Hm. Heldur fjörug! — Néi, ekki er þessi góð. Hann vill heldur golf. — Mér leiðast tígrisdraveiðar, en þær hafa alltaf fært mér hamingju, þegar mig hefur vantað njaý konu. Lengst inni í skóginum: — Viltu koma með mér í reiðtúr, Dreki? — Ég hef því miður ekki tíma til þess, Diana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.