Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 3
I í Lucky Luciano lézt á barnum — eltur af lögreglu italíu og Baudaríkjanna NTB — Napoli, 27. janúar. Hinn ókrýndi glæpakonung- ur New York borgar á árunúm eftir fyrri heimsstyrjöldina, !t- alinn Lucky Luciano, lézt í gærkveldi á flugvallarbarnum í Napoli. Hann var með vín- glas í hendinni, þegar hann fékk hjartaslag, sem leiddi hann til bana. Hann hefur ver ið sterklega grunaður um að stjórna frá Ítalíu alþjóðlegum eiturlyf jahring, og átti hann si fellt von á handtöku. Luciano, sem hét réttu nafni Salvatore Luciano, hefur lifag í kyrrþey á Ítalíu síðan 1946, er honum var vísað úr Bandaríkjun um. Hann hafði þá setið þar 10 ár í fangelsi .vegna glæpastarf- semi sinnar þar. Upphaflega var hann dæmdur í 50 ára fangelsi, KAMPMANN, forsætisráðherra Danmerkur, var fyrir nokkrum dögum í heimsókn í Indlandi og raunar fleiri löndum. Nehru tók ákaflega vel á móti Kampmann og sama er að segja um þessa þorpsbúa, sem gerðu Kamp- mann að heiðursborgara þorpsins. Klukkan um sjö í gærmorgun sparkaði maður í rúðu í verzlun Ólafs Jóhannessonar í Hólmgarði 34. Rúðan brotnaði og skar sundur hásin mannsins, svo að það varð að sauma hana saman. Hann var síðan fluttur heim. TUNGLSKOTID GEIGAÐI Noregur og EEC Sljórnar skráin NTB — Osló, 27. jan. Norðmenn geta ekki gerzt aðilar að Efnahags- bandalagi Evrópu, án þess að stjórnarskránni verði breytt fyrst. Núver andi stjórnarskrá Noregs leyfir ekki svo víðtæka yfirfærslu norsks löggjaf arvalds til erlendra stofn ana. Hins vegar þarf ekki að samþykkja breytingar á stjórnarskránni, áður en samningar hefjast við Efna hagsbandalagið; þag er nóg að norska þingið samþykki að hefja samningaviðræð- urnar. Þetta er niðurstaða skýrslu tveggja norskra pró fessora til utanrfkisnefndar og stjórnarski'árnefndar norska stórþingsins. Prófess orarnir eru þeir Frede Cast berg og Johannes Ande- næs. Dómsmálaráðuneytið er einnig á sama máli og prófessorarnir. Skýrslur prófessoranna og utanríkisráðuneytisins var dreift í norska stórþinginu NTB — Cape Canaveral, 27. janúar. Tunglflaugin átti að taka hundr- í uð ljósmynda af tunglinu, þegar : hún nálgaðist það. Tunglflaug Bandaríkja- vísindamennirnir geta haft smá manna, sem send var á loft í vegis áhrif með tækjum sínum á gærkvöldi, fór út af réttri braut tunglfarsins og munu þeir braut vegna of mikils hraða og reyna að haga stefnu þess þann- mun því ekki hitta mánann, ' & ®« tekið myndir af . ... .. ... , , ! bakhlið tunglsms, þegar það fer ems og til var ætlazt. Mun hun fram hjá sennilega fara fram hjá tungl-| vísindamennírnir, som standa Hryðjuverk og samningar inu i lægð. 40.000 kílómetra fjar- Fyrst gekk ferðalag tunglflaug arinnar Ranger III að óskum. Báðar eldflaugarnar, sem fluttu hana fyrsta spölinn, skiluðu hlut verki sinu. En snemma í morgun, þegar tunglflaugin hafði 10 klst. ag baki, var orðið ljóst, að hraði hennar var of mikill. SjónVarpsmyndir sjást ef til vill Aðfaranótt mánudagsins næst- kiomandi mun Ranger III sigla fram hjá tungli.nu. Fjarlægðin verður sennilega svo mikil, að ekki verður unnt að ná sjónVarps myndunum af tunglinu til jarðar. að tungTskotinu, hafa ekki enn! NTB—París og Algeirsborg, 27. upplýst, hvort unnt verður aðijanúar. — Almennt er nú talið að losa mælitækjahylkin frá tungl | samningar frönsku stjórnarinnar flauginni, þegar hún fer fram hjájog útlagastjórnar Serkja um fram tunglinu, og láta þau falla til j tíð Alsír séu á góðum vegi, og tungls. Ef það tekst ag einhverju j muni Frakkar viðurkenna, að Sa- leyti, hefur nokkur árangur orðið j hara muni fylgja Alsír, en á móti af ferð tunglflaugarinnar. j kemur, að útlagastjórnin ábyrgist réttindi franska minnihlutans í Vísindamenn óánægðir ilandinu og Frakkar munu halda 1 flotastöð sinni. f morgun var geysilega mikil óró í öllu Alsír. Átta sinnum kom til hryðjuverka í Oran og féllu þar margir menn, aðallega Serkir. OAS menn stóðu einnig að hryðjuverk um annars staðar í landinu. í einu úthverfi Algeirsborgar drápu þeir 72 ára gamlan skólastjóra, sem var hlynntur De Gaulle forseta. Vísindamennirnir eru ákaflega óánægðir með tunglskotið, sérstak j lega þar sem þeir misstu svo naumlega marks. Ef ekki tekst ag koma mælitækjahylkjunum til tunglsins og tunglflaugin kemur ekki mjög nálægt tunglinu, hefur skotið lítið vísindalegt gildi, þar sem öll tæki eru miðuð við mæl ingar úr lftilli fjarlægð. en vegna góðrar hegðunar og að- stoðar við bandaríska herinn í heimsstyrjöldwini, var honum sleppt eftir 10 ár og vísað úr landi í staðinn. Luciano var 64 ára gamall, er hann lézt. Bæði ítalska og banda- ríska lögreglan hafa lengi haft strangar gætur á honum, vegna grunarins, sem liggur á honum. um að hann sé potturinn og pann an í risastórum eyturlyfjasmygl- hring, sem teygir arma sína um allt. Ekki höfðu þó fengizt nein afgerandi sönnunargögn gegn Luci ano, svo að hann dó sem frjáls maður. Luciano var á 'leig að hitta tvo bandaríska umboð-menn sína, Frank Caruso og Vincent Mauro, sem ekki eru taldir sér- staklega heiðvirðir menn. BINGÚ Félag ungra Framsóknarmanna manná heldur ungllnga- skemmtun í Lídó sunnudag- Inn 28. ianúar kl. 2 e.h. — Til skemmtunar verður Blngó og fleira. Spjaldið verð ur selt á fimmtán krónur. — Þessi skemmfun er aðeins fyrir unglinga. Þ0RRABLÓT Framsóknarfélögin í Reyk|anes- kjördæmi halda þorrablót að Glað- heimum í Vogum laugardaginn 3. febrúar n. k. og hefst það kl. 8,30. Upplýsingar og miðapantanir í eftirtöldum símum: Keflavík 2263 og 1869, Hafnarfjörður 50673 og 50356, Kópavogur 16712 og 23381, Seltiarnarnes 19719, Garðahreppur 50575, og fyrir Mosfellssveit, Kialar nes og Kjós hjá Guðmundi Magnús- synl í Leirvogstungu. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins í Reykjavík Fundur á mánudagskvöldið í Tarnargötu 26 kl. 8,30. Til umræðu verða atvlnnumál. Frummælendur Sveinn Gamalíasson og Jón D. Guð mundsson. AÓaJfundur FUF í Árnessýslu Félag ungra Framsóknarmanna i Árnessýslu heldur aðalfund sinn að Selfossi í dag 28. ian. og hefst nann klukkan 1,30. Félagsmálaskóli Árnessýslu Á vegum Félagsmálaskóla Árnes- sýslu flytur Svelnn Tryggvason, framkv.stj., erindi í fundarsal K. Á., Selfossi. Hefst það klukkan 3 í dag, 28. janúar, og fjallar erindið um um skipulag afurðasölumála land- búnaðarins. Allir velkomnir meðan húsrúm leyflr. FJ0RIR STRIKADIR UT NTB—Moskva, 27. janúar. — Krustjoff forsætisráðherra hefur nú lieldur betur náð sér niðri á óvinum flokksins innanlands. f dag var upplýst, að Æðstaráðið hefði samþykkt, að nöfn þeirra Molo- toff, Vorosjiloff, Kaganovitsj og Malenkoff yrðu strikuð út af öli- um opinberum stofnunum, bygg- ingum og öðrum framkvæmduni í Sovétríkjunum. Æðstaráðið tók raunar þessa á- kvörð'un. 15. janúar síðastliðinn, en hefur haldið henni leyndri þang að til í dag. Moiotoff var áður utan ríkisráðlierra og Kaganovitsj að- stoðarforsætisráðlierra. Síðastlið- in 30 ár hefur fjöldi þorpa, verk smið'ja, skóla, háskóla og annarra sto'fnana verið skírður eftir þeim fj órmenningum, svo að ekki sé minnst á allar göturnar og torg- in, sem bera nafn þeirra. Mesta verkið verður að stroka út Molo- toff, því að bara á árunum 1931 —1943 voru 35 stofnanir nefndar eftir Iionum. TÍMINN, sunnudagurinn 28. janúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.