Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 4
Landbúnaðarbifreiðin GAZ GAZ-69 M GAZ-69M kostar kr. 112.000.00. Þá er innifali<S í ver'ðinu: Blæjur, Mi<Sstö(J, Ruðuhitari, Sæti fyrir 8 menn, Fimm hjólbartSar 650x16, 8 strigalaga, Hitunarútbúria<Sur á vél, sem gerir gang- setningu íj 20—30 stiga frosti, Ljóskastari, Loftdæla, Tjakkur, Þrýstismursprauta, Olíukanna, Olíubrúsi 6 lítra, sem fellur í sér" stakt hólf í bifreiÍSinni, Benzíndæla me<S hálftommu slöngu til þess a<S dæla benzíni á og af bifreitSinni, Handlampi, sem tengd ur er í ]iar til ger<San tengil, Loftmælir, Tvö felgujárn, Gang- setningssveif. Tveir verkfærapakkar, í þeim er meíál annars: Töng, Hamar, Skrúfjárn 2 stk., SkintilykiII, Stjörnulyklar 3 stk., Opnir lyklar 4 stk., Kertalv^’H, Úrrek, Platínu- og kertanál, Platínubjöl. Mikill fjöldi af GAZ-69 biiireiíSum eru nú í notkun her á landi. Vér erum ávallt vel birgir af varahlutum á hagsfSSSll veríi. Þeir, sem ætla sér a<S kaupa bifreitSar fyrir vorií, gótífúslega haf- itS samband vií oss sem fyrst og kynnitS ytSur afgreiftslutíma og greiðsluskilmála. Bifreiðar & Land- búnaðarvélar h.f. -/o AVTOEXPORT/ Brautarholti 20, Reykyavík. Sími: 19345. ■%> f & F.U.F. F.U.F. UNGLINGASKEMMTUN vertiur haldin í Lídó sunnudaginn 28. janúar klukkan 2 síðdegis. SKEMMTIATRIÐI: 1. BINGÓ: Vinningar: 1. Skíði með bindingum og stöfum 2. Bob-spilabortS 3. Veiöisföng með hjóli og línu 4. Gullúr 5. Vindsæng 6. Vindsæng 7. Myndavél 8. Teppi 9. Teppi 10. Svefnpoki 2. Skemmfiþáttur, sem Ómar Ragnarsson ser um. Sjöldin vertSa seld á aðeins 15 krónur. Ókeypis aðgangur. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18 þriðju daginn 30. þ. m. Tillögur eiga að vera um 7 menn 1 stjórn félagsins og auk þess 8 menn til viðbótar í trúnaðarmanna- ráð og 4 varamenn þeirra. Tillögum skal skila til kjörstjórnar 1 skrifstofu fé- lagsins að Skipholti 19, ásamt meðmælum a. m. k. 46 fullgildra meðlima. Stjórnin. Tilkynning frá póst- og ( símamálastjórninni Landssímastöðina í Reykjavík vantar afgreiðslu- stúlkur við útlenda talsambandið. Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun áskilin. Verða að geta talað og skrifað ensku og dönsku. Frekari upplýsingar hjá ritsímastjóranum í Reykja vík. Umsóknarfrestur til 5. febrúar 1962. Reykjavík, 27. jan. 1962. Útsvör 1961 Hinn 1. febr. er allra síðasti gjalddagi útsvara starfsmanna, sem greiða reglulega af kaupi, Athygli gjaldenda og atvinnurekenda er sérstak- lega vakin á því, að útsvörin verða að vera greidd að fullu þann dag til þess að þau verði frádráttar- bær við niðurjöfnun á þessu ári. Atvinnurekendum og öðrum kaupgreiðendum, sem ber skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna, er ráðlagt að gera þegar í þessari viku lokaskil til borgargjaldkera til þess að auðvelda afgreiðslu á móttöku útsvaranna. Borgarritarinn. BIFREIÐAR T5L SÖLÚ Tilboð óskast í tvær bifreiðar, sendiferðabifreið Chevrolet 55, 1 tonn, og vfirbyggðan vörubil, Chevrolet ’61, 2% tonn. Bifreiðarnar verða til sýnis við skrifstofur vorar, Borgartúni 7, Reykjavík, miðvikudaginn 31. þ. m. frá kl. 9—16, og verður þar tekið á móti tilboðum. Þessi skemmtun er aðeins fyrir unglinga. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. T f MIN N, sunnudaguriim 28. janúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.