Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 10
ÍWiÆorj’ í dag er sunnudagur 28. janúar — Tungl í hásuðri kl. 5,45 Árdcgisflæður kl. 9.36 HedsugæzLa Siysavarðstofan í Heilsuverndar- stööinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvörður vikuna 27. jan. til 3. febr. er í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 27. jan. til 3. febr. er Páll Garðar Ólafsson, sími 5126. Keflavík: Næturlæknir 28. ja,n. er Björn SigurSsson. Næturl'ækn ir 29. jan. er Guðjón Klemenzson. Kópavogsapótek er opið tii kl 16 og sunnudaga kl 13—16 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Gestir í bænum ffótel Borg 27.1. 1962: Baldur Jónsson Kristinn Jónsson Sturlaugur Böðvarsson og frú Bendix Sörensen Valdimar Óskarsson Hólmfríður Inigvarsson Gunnar Jóhannsson og f.rú Eggert Stefánsson og frú Sven Age Larsen Hannes Kjartansson Sveinn Guðmundsson Harold Balstrup Bent Gelshöj Frank Allan Flear Elna Stolen Stanley Barton Sigurður Jónsson Þorsteinn Sigurðsson og frú Ágúst M. Larsen Ingibjörg Jónsdóttir Vilhjálmur Guðmundsson Hans J. Christensen og frú Frantisek Smetana Michael J Alberman Michael Gebile Edward Keller Fredriksen Guðmundur Kjartanss. og frú Bóas Emilsson Sigurður Baldvinsson, Schantreyder, Me Innes, Wang, Ilenry Allard, Frost Höst, Ebbe Schwarts, Axel H. Petersen, Erkki Kivelaa, Wintermann. Hótel Vík 27.1. 1962: Guðmundur Jónasson, bóndi Ási, Páll Friðbertsson, útgerðar- maður Súgandafirði, Kristján Ásgrímsson, skip- stjóri, Siglufirði Jóhann Möller, bæjarfulltrúi, Siglufirði, Gísli Þórólfsson, Reyðarfirði Guðlaugur Sigfússon, oddviti, Reyðarfirði, Hjalti Gunnarsson, skipstjóri, Reyðarfirði. Ga.rðar Lárusson, útgerðar- maður, Grindavík, Valdimar Björnsson, Njarðvík Þórður Pálsson bifreiðastjóri Grafarnesi Kristján Jónasson bifreiðastj. Grafarnesi Ásgrímur Kristjánsson, Húsav Vilhelm Hanson, smiður, Keflavík, Þóra Sigurgeirsdóttir, Blönduósi. Árnab hedla # Hlnn 29. janúar n.k. eiga hjónin Bernólína Kristjánsdóttir og Sæ- valdur Valdimairsson, Sigluvík á Svalbarðsströnd, 50 ára hjúskap- araímæli. Bjöm Blöndal Sigurðsson kom ásamt fleiru fólki að pilti og stúlku í ‘faðmlögum: Að sér gáði ei æskan bráð ástar kljáði vefinn. Þar var áð og unað náð, atlot þáð og gefin. Björn Biöndal Sigurösson 9W u Kirkja Oháða safnaðarins: Messa ld. 11 árdegis (Engin barnasam- koma í dag). — Sr. Emil Björnss. Sunnudagur 28. janúar. 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregn ir. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Tónl'ist á 20. öld“ eftir Eric Blom II. (Árni Krist jánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Píanósónata í g-moll op. 22 eftir Nicolas Medtner (Emil Gilels Ieikur). b) „Appalachian Spring", balletsvíta eftir Aaron \vv , — Það leýfist engum aS níða mína tónlist niður! — Gáðu að þér! Curly heggur með öxinni. — Sennilega man hann ekki, þegar ég kenndi honum að sofa í rúmi. — Eg hef aldrei séð neitt líkt þessu. Af hverju breytir hann ekki um útlit líka? — Hann er sennilega að stríða okkur — en þetta er of mikið . ... ég skil þetta ekki. Þann 29. þ.m. verður 60 ára Þórarinn Haraldsson frá Austur Górðum, bóndi í Laufási N-Þing Þórarinn er félagsmaður og hef ur jafnan reynzt vel liðtækur á því sviði, innanhéraðs og utan. Þórarinn, í Laufási er vel máli farinn og talar jafnan fyrir máli sínu af hógværð og still- ingu. Síðustu árin hefur liann verið fréttaritari Tímans. Copland (Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Berlín leikur, Rother stj.). c) Victoria de los Angeles syngur; Gerald Moore leikur undir. d) Sinfóma nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart — (Hljómsveit tónlistarhá- skólans i París; Vander- noot stj.). 11.00 Messa í kirkju Óháða safn aðarins (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Jón ísleifsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Tímamót í sögu ís- lenzkrar kirkju; annað er- indi (Jóhann Hannesson prófessor). 14.00 Útvarp frá Þjóðleikhúsinu: Hátíðasamkoma vegna 50 ára afmælis íþróttasam- bands íslandá. Ávörp flytja dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra og Benedikt Waage forseti ÍSÍ; Gisli Halldórsson form Í.B.R. setur hátíðina. 14.30 Miðdegistónleikar: Þættir úr „Petite Messa Solenn- ellé“ eftir Rossini (Catarina Mancini, Oralia Dominguez, Giuseppe, Mario Peti og Pólífónkór Santa Cecilia tónlistarháskólans í Róm j syngja; Renato Fasano stj.) 15.30 Kaffitíminn: Jan Moravek og félagar hans leika. 16.00 Veöurfregnir. — Endurtek- ið efni: a) Hákonarmál Eyvindar skáldaspillis, þáttur flutt ur af Þorsteini frá Hamri (áður útv. 10. þ.m. b) Sinfónáuhljómsveit ís- lands leikur l'étt-klassisk verk eftir Suppé, Burell Eiríkur gerði ráð fyrir, að bát- urinn hefði breytt um / stefnu og hefði siglt í gagnstæða átt. Þann ig fengu þeir vindinn á móti, svo að vonlaust var að ná bátnum. — Leggið út árar, skipaði Eiríkur. og er þeir höfðu beygt skipinu, sigldu þeir upp á von og óvon milli smá- eyjanna, sem líktust mjög hvor anunarri. Þeir voru orðnir villtir. Er allir voru orðnir vonlitlir hróp aði Sveinn: — Sjáið þarna! Skip kom í Ijós bak við höfða. En Eiríkur sá það, sem engmn annar kom auga á Bátar nálguð- ust frá öllum hliðum, og honum var vel ljóst, hvað nú beið þeirra. 10 TIMINN. sunnudagurinn 38. janúar 1961

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.