Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 4
, , • .. .. v... *rr'f? Framsóknarféíögin í Reykjavik spila framsóknarvist í Súlnasalnum á HÓTEL SÖGU, fimmtu- daginn 6. febrúar kk 20,30. , .. ...... Ávarp: Skúli Guðmundsson, alþingism. Árni Jónsson, óperusöngvari, stjórnar almennum söng. Verðlaunaveitingar og dansað til kl. 1. Boðsmiðar verða afhentir í félagsheimilinu, Tjarnargötu 26. - Allt Framsóknarfólk og gestir þeirra, velkomnir. - HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20. RAFMÓTORAK? Þrífasa rafmótorar, allar stæröir, fyrirliggjandi. Einnig rafmótorsleSar og gangsetjarar Hagstætt verS- HÉÐINN Vélaverzlun — Sími 24260 Árnesingamót Átthagafélög Árnesinga í Reykjavík halda sam- eiginlega árshátíð að Hótel Borg, laugardaginn 1. febrúar n.k- og hefst hátíðin með borðhaldi kl. 19. Á dagskrá verður m. a.= RæSur Fjölbreytt skemmtiatriSi Dans . Sala aðgöngumiða er í Bókabúð Lárusar Blöridal, á Skólavörðustíg og í Vesturveri- Allir Árnesingar eru velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast takið aðgöngumiða, sem allra fyrst. Skemmtinefndin Bíla- & búvélasalan við Miklatorg. Sími 23136 selur International 250 diesel '58 með ámoksturstækium og sláttuvél allt í toppstandi. Saxblásari kerrur, heyvagn, áburðar- dreifari, skála. Deutz 20 hb. pieselvél sem ný. Utungunarvél af fullkomnustu gerð og mialtavél Alfa-Laval B.-íar allar ge>t»ir Orugg biónusta & búvéiasalan er viö Miklatorg Sími 2-31-36 Stúlkur ATHUGIÐ Ungur bóndi í Skagafirði, býr á velhýstri og góðri jörð óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18—30 ára, er áhuga hefur á bú- skap. Algerri þagmælsku heitið. Tilboð, ásamt mynd, send- ist afgr. Tímans, Banka- stræti 7 merkt: „Sveitabúskapur í Skaga- firði“. i heildsölu - * Verð 125-tíl 225 Ksl&: Xiítima * Starfsstúlkur óskast Tvær stúlkur vantar í eldhús Kópavogshælis. Hálfsdags vinna kemur til greina- Uppl. hjá matráðskonunni í síma 41502. Reykjavík, 28. janúar 1964 Skrifstofa ríkisspítalanna ALLT Á SAMA STAÐ Allt í rafkerfiö Háspennukefli Straumbreytar Platínur Kveikjur Kveikjulok Daglega nýjar vörur Hamrar Egáll Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 142. og 143. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1963, og 7- tbl. 1964, á húseign við Fífuhvammsveg (Hraðfrystihús og fiskimjöls- verksmiðja) fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 5. febrúar 1964 kl. 14.00 (2 e.h.). Bæjarfógetinn í Kópavogi LOKAÐ í dag vegna jarðarfarar ÖRNINN, Spítalastíg 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.