Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 6
Hið mikla sigurverk „viðreisnar- innar” hefur reynzt gallagripur 1. unnræða um efnahagsráðstaf- ríkisstjórnin birti, þegar hún tók anir ríkisstjórnarinnar hófst í efri við völdum í nóvember síðast liðn deild í gær. Varð umræðunni lokið um taldi hún það höfuðverkefni og málinu vísað til fjórhagsnefndar sitt að koma atvinnulífi þjóðarinn- og 2. umræðu, sem búizt er við að ar á traustan og heilbrigðan grund hefjist í dag. Bjarni Benediktsson, völl. Hefur síðan verið unnið að forsætisiráðherra, fyígdi frumvarp- athugun á þéim málum. — Þótt inu úr hlaði, en auk hans töluðu ekki séu nema rúmir tveir mánuð- við umræðuna þeir Kari Kristjáns ir síðan ríkisstjórnin hóf störf sín, son og Björn Jónsson. Fara hér á er nú lokið þeim rannsóknum, sem eftir stuttir kaflar úr ræðu Karls taldar voru nauðsynlegar (Þvílík- Kristjánssonar: j ur dugnaður). Þegar stjórnin og „Glaðir og bjartsýnir voru um stuðningsfl'okkar hennar höfðu áramótin 1959—1960 þeir menn, j kynnt sér þessar athuganir og nið- sem rftynduðu núverandi ríkis- urstöður, var ákvörðun tekin um, stjóm. Þeir töldu hægt að horfast að ríkisstjórnin skyldi beita sér 1 augu við allan vandann í einu fyrir gagngerri stefnubreytingu í eins og forystumaður þeirra komst efnahagsmálum þjóðarinnar og þá að orði — og merkti það líking- nauðsynleg frumvörp samin, þar armál, að þeir væru vandanum sem hin nýja stefna er mörkuð. vaxnir og „hvergi hræddir hjörs Hér er ekki um að ræða ráðstafan- f þrá, hlífum klæddir sínum1'. — ■ ir sama eðlis og tíðkazt hafa“, seg Sumir þeirra eða nánar tiltekið ir þar, nei, ónei, — „heldur al- Alþýðuflokksmenn, minntu kann- gera kerfisbreytingu“. Það var ske eilítið á þá, sem frelsast skýrt tekið fram. skyndilega í trúmálum. | Svo komu fyrirsagnir eins og: Ríklsstjórnin gaf út bók sína „Heilbrigður grundvöllur“, Bóta- „Viðreisn" auðvitað á kostnað kerfið afnumið", „Jafnvægi í pen- landsmanna en af svo mikilli ingamálum“ o. s. frv.“ rausn samt, að hún „skenkti hana „Stjómin skírði stefnu sína ókeypis" öllum heimilum lands- ,.Viðreisn“. Til þess að vera ofur- ins í nokkurs konar nýársgjöf. lítið raunhæf og líka til að gera Bókin hófst á þessum orðum: ekki of lítið úr afrekum sínum, „í stefnuyfirlýsingu þeirri, sem sagði stjómin, að fyrst í stað kynni VIÐ 3. UMRÆÐU um ráSstafanlrnar i neðri deild i gærkvöldi fylgdi Skúli Guðmundsson úr hlaSi breytlngatill. um að sveitarfélögln héldu hlutfallslega jafn miklu af söluskattshækkuninni og þau hefðu af 3% söluskattinum nú. — Þessi tillaga var felld af stjónnarliðinu. VIÐ 3. UMRÆÐU I gærkvöldl talaði einnig Þórarinn Þórarinsson. Sagði hann m. a. I alllangri ræðu, að frumvarpið rifjaðl upp fyrir sér einn atburð úr eiiani af fslendingasögunum og værl góð lýsing á því hug- arfarl, sem svo oft hefðl komið fram hjá núverandi ríkisstjórn. — f sögu Gunnlaugs ormstungu segir, að þeir hinlr gömlu félagar, Gunn- laugur og Hrafn háðu einvigi og því hafi raunverulega lokið með óslgrl Hrafns. Þá bað hann Gunnlaug um að gefa sér svaladrykk, sem Gunnlaugur fúslega gerði, en 'Hrafn notaði þá tækifærið til þess að koma á hann höggi, sem særði Gunnlaug til ólífis. f haust urðu á- tök milli ríkisstjórnarinnar. Vi siustéttirnar sýndu mlkinn drengskap I þvl einvigi og sömdu um miklu minnl kiarabætur en þær höfðu sannanlega þörf fyrir. f stað þess að rkisstjórnin taki ósigrl sinum með mamndómi og drenglund, svarar hún með þessu frumvarpi, sem felur raunverulega í sér, að taka aftur að mjög verulegu lcyti það, sem vinnustéttirnar áunnu sér og þetta er gert algerlega að þarflausu. Henni ferst eins og Hrafni við Gunnlaug. Hún vegur að óvörum með hefndar- og ofbeldishug. „viðreisnin" að kosta almenningj nokkra áreynslu, en ef ekki kæmu alveg óviðráðanleg óhöpp fyrir, þáj mundi fljótt skipta um, — allÞ færi eftir skamma stund að leika í lyndi. Hið nýja efnahagskerfi sitt væri nefnilega svo hagfræði- lega fullkomið og sjálfvirkt, að þetta gæti ekki brugðizt. Það leysti allan vanda efnahagsmála á einu bretti og gengi eins og klukka, þeg ar það.væri komið af stað. En þetta mikal sigurverk reynd ist hinn mesti gallagripur. Ekki var óviðráðanlegum óhöpp um um að kenna. Síður en svo. Metaflagóðæri féllu þjóðinni í skaut. Þá var blásið í lúðra í stjórnar- herbúðunum og hrópað: „Viðreisn in hefur lánazt“. „Sjáið árangur hennar“! „Nú eru 4 ár liðin síðan hinir morgunglöðu menn gáfu út bók- ina „Viðreisn“ — brosandi móti sínum nýja stjórnardegi“. „Frumvarp það, sem hér liggur fyrir, um ráðstafanir vegna sjávar- útvegsins ö. fl. ásamt greinargerð og ræðum þeim, sem því hefur verið fylgt úr hlaði með hér á Al- þingi, eru glögg sönnun um breytta útsýn. í framsöguræðu sipni, í n^ðri deild núna fyrir heigina talaði hæstv. forsætisráðherra eftir fjög- urra ára viðreisnarstarf um „voða, sem yfir vofi ‘. Á honum mátti glöggt skilja, nð hann taldi úrræði frumvarpsins aðeins til bráðabirgða og gerð af því að ráðrúmstíma þurfi að fá til að íhuga og kanna til hlítar, hvort unnt sé að finna sameiginleg úr- ræði, sem aðilar geti eftir atvik- um við unað“. Þetta var dapurleg ræða á fjög- urra ára afmæli „viðreisnarstjórn- arinnar" — og í henni mikið myrk ur“. „Okkur Framsóknarmönnum vekur það ekki furðu, þótt niður- staðan af hinni svokölluðu viðreisn hafi orðið eins og raun ber vitni. Við vöruðum stjórnarflokkana við þessari stefnu strax og þeir hófust handa um að framkvæma hana, — og við höfum varað við henni öll þessi fjögur ár — og höfum flutt óteljandi tillögur til breytinga á henni, þótt fæstar þeirra hafi verið teknar til greina. Okkur duldist ekki að hún hlaut að leiða til ófarnaðar, — auka I vanda efnahagsmála þjóðarinnar í stað þess að leysa vanda. Þakka má metaflaárunum fyrir að ekki hefur farið verr en orðið er. „Voði vofir yfir“, segir hæstv. forsætisráðherrann. En hvað ætli hefði mátt segja, ef náttúran hefði ekki gefið góðærin. Viðreisnarstefnan er fædd til að mistakast. Hún hentar ekki íslenzkri þjóð og íslenzkum landsháttum“. „Hjá okkur, — þar sem segja má nærri því, að einn þekki alla og allir þekki einn og jafnréttis- krafan er rík, blessast ekki efna- hagslegt misrétti, og þjóðfélags- legar raðstafanir, sem stuðla að því að sá ríki verði ríkari og hinn fátæki fátækari, — eins og við- reisnarstefnan hefur því miður gert“. Karl Kristjánsson fór síðan orð um um frumvarpið og einstakar greinar þess og gerði grein fyrir þeim breytingum, sem hann teldi æskilegt að gera á frumvarpinu. Var afstaða hans hin sama og kom ið hafði fram hjá þingmönnum flokksins i neðri deild. Taldi hann skattlagnmguna óþarfa og æski- legt að fiskverðið gæti hækkað meira en frumvarpið gerði ráð i fyrir. Taldi hann fráleitt^ að ríkis sjóður hrúgaði upp sjóðum, þegar ffamleiðsla landsmanna — undir- staða efnahagsins — á í slíkri vök að verjast sem ríkisstjórnin stað- festir með þessu frumvarpi sínu. í niðurlagi ræðu sinnar sagði Karl Kristjánsson þetta: „Þá fer hæstv. ríkisstjórn fram á að fá heimild til að mega fresta til næsta árs „verklegum fram- kvæmdu.n ríkisins, sem fé er veitt til á fjárlögum yfiretandandi árs. Sama gildi um greiðslur framlaga til framkvæmda annarra aðila, sem ákveðin eru í fjárlögum" þessa árs. Með þessu vill hæstv. ríkisstjórn fá einræðisvald á þessu sviði. Hún vill fá að ráða því algerlega hvort unnið verður að vegalagningu, brúagerð, hafnargerð, skólahús- byggingum, sjúkrahúsbyggingum, rafvæðingarframkvæmdum o. s. frv. á þessu ári, eins og nýafgreidd fjárlög gera ráð fyrir, — eða ekki unnið. Og hún vill hafa vald til að gera upp á milli framkvæmda. — Láta t. d. ekki vinna að þessu, þó að unnið sé að hinu. Þetta nær engri átt. KARL KRISTJÁNSSON Hins vegar eiga fjárfestingar- framkvæmdir annarra aðila, sem yfir fjármagni ráða. að leika laus- um hala. Þeir mega byggja stór- hýsi og gera hvað sem er. Aðeins hefur því verið skotið inn í frv. af stjórnarliðinu í neðri deild, að ríkisstjórnin eigi að leita samstarfs við lánastofnanir, sjóði, sveitar- stjórnir og einkaaðila um að halda fjárfestingarframkvæmdum innan hóflegra takmarka árið 1964. Lengra er ekki þar ge’ngið og þetta sett inn í frumvarpið til málamynda eftir að gagnrýni kom fram. Þarna er eðli stjórnarstefnunn- ar berhöfðað og grímulaust á ferð inni. En svo er annað, sem kemur fram í sambandi við þessa ósk rík isstjórnarinnar um heimild til að fresta öllum verklegum ríkisfram kvæmdum. Það er hve hún telur ástandið hjá sér orðið kolsvart í lok fjög- urra ára stjórnarstarfsins. Hve hún er svartsýn á framtíðina Hún telur að svo horfi, að grípa verði til þess að fresta verklegum fram- kvæmdum ríkisins, sem eru í mörg um tilfellum aðkallandi þjónusta við atvinnulífið — og í þágu og brýnna þarfa heilla byggðarlaga víðs vegar um land. Framhald á 3 síðu Útflutningsgjaldið í núverandi mynd hamlar gegn því að sjávarafurðir verði fluttar úr landi fuliunnar VIÐ 3. UMRÆÐU um efnahags ráðstafanlrnar I neSri delld í gær kvöldl fluttl Jón Skaftason breyt ingatillögur um að lækkunin á iUflutningsgjaldinu tæki einnlg til saltaðrar og sérverkaðrar slld- ar Bnnfremur, að endurskoðuð yrðu ákvæðln um útflutnings- gialdið og gjaldinu breytt þann- ig. að það verði miðað vlð þunga útfluttra sjávarafurða I stað verð mætis og jafnfram lækkað veru- lega. Þessar tlllögur Jóns voru felldar. í framsögu fyrir tillögunum bentl Jón Skaftason m. a. á, að fullkomið sanngirnlsmál væri að lækka útflutningsgjald af salt- aðri og sérverkaðrl síld tll sam- ræmls við lækkun gjaldslns af freðfiski, saltflski og skreið. Erfið lelkar framleiðenda saltsfldar væru ekkert slSri en hlrsna. Sér- sraklega værl samkeppnisaSstaSa framleiðenda saltaðrar og sér- verkaðrar SuSurlandsslldar slæm og versnandi sökum stóraukinnar veiðl slldar i N.-sjó sem seld væri á sömu eða svipuðum mörkuðum og Suðurlandssíldin. Auk þessa yrðu íslenzkir framleiðelndur að gielða 350 kr. innflutningsgiald af hverri sérverkaðri flakatunnu, 85 kr. I útflutningsgiald og 95 kr. I flutningskostnað. Næmu gjöld umbúðakostviað. Næmu gjöld þessl um helmlng af markaðsverð ihu I Vestur-Þýzkalandl og gætu hollenzklr og þýzklr keppinautar komizt hjá grelðslu þelrra að langmestu leyti. Jón Skaftason kvað framtíð síidarverkunar S.-Vesturlands mjög óráSna og nauðsynlegt værl að létta af henni elnhverj- um gjöldum. Um endurskoðun útflutnings- gjaldslns sagði Jón, að brýna nauðsyn bæri tll'að breyta gjald- stofnlnum, miða vlð þunga út- fluttra sjávarafurða en ekki verðmæti. Sú skipsm, sem nú væri á hamlaði gegn þeirri þjóð- hagslegu nauðsyn, að fullvinna sem mest sjávaraflann I landlnu og stuðla að þvl að hann væri fremur fluttur út óunnlnn. 6 T í M I N N , fimmtudaginn 30. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.