Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 10
Þann 18. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Páli Þorleifs- svni, Skinnastað, ungfrú Auður Ásgrímsdóttir, Þórshöfn og Ang- antýr Einarsson, skólastj., Skúla- garði. Heimili þeirra er að Skúla- gaiði. Fréttatilkynning Blóðbankanum hafa borizt pen- ingagjafir til minningar um frú Soffíu Sch. Thorsteinsson: Kr. i 000,00 frá Dverg h.f., Hafnarf. Kr. 10.000,00 frá Lionsklúbbnum Nirði, Reykjavík. — Hver ætti að gera Smith eitthvað til miska? Hann á engan óvin í öllum heim- inum. — Einhver er á höttunurn eftir pening- unum hans. — 'Hvernig varð hann svona ríkur? — Heppnin hefur alltaf verlð með hon- um. — Þetta brennimerkingajárn getur orðið hættulegur vitnisburður. — Vissuiega, vissulega. Bababu er vankaður eftir hina óvæntu ioftferð, en Luaga heldur judobrögðum sínum áfram. — Þú handleggsbrotnar, ef þú hreyfir þig, Bababu. Hann getur ekkert aðhafzt, höfðingjar. Hver er úrskurður ykkar? — Hann er lifandi. Bardaginn skai halda áframl LAUGARÁSBÍÓ er nú byrjað að sýna amerísku stórmyndina E! Cid, en hún er sýnd ( svo- nefndu Tott-AO, en til þess þarf helmingi breiðari filmu en venju lega eru notaöar, eða 70 mm. Auk þessa er <notazt við nýtt sex rása hátalarakerfi í húsinu. — Þessi tækni er mikil framför frá öðrum sýningaraðferðum á mynd um, og árangurinn sá, að myndin er greinilegri, nákvæmarl og llt- fegurri en áður. Todd-AO krefst nýrrar sýningarvélar, sem þó er hægt að nota við sýningar á öðrum filmum, aðeins sklpt um linsu og 70 mm. sýningarlinsa sett á vélina, þegar um slíka breiðfilmu er að ræða. Myndin hér að ofan er af Auðunt Her- mannssyni, framkvæmdastjóra Leugarásbíós með 70 mm. sýn- ingarlinsuna í höndunum og sést að hún er engin smásmíði. — Myndin sjálf, sem nú er sýnd í bíóinu með þessari nýju tækni, er mjög tilkomumikil og eiga sýningartækin sinn þátt í þvf. Hún er tekin á Spáni og gerlst seint á 11. öld. Hún er um spænska þjóðhetju og ber keim af þeim hetjusögum, sem ekkur eru kunnar úr eigin bók- menntum. Stærð sýnlngartjalds- ins og skýrleiki myndarinnar gerlr fólk að raunveruiegum á- horfendum þeirra atburða, sem þarna eru látnir gerast og fagurt landslag á Spáni prýðir mjög alla myndina, en þar er hún tek- in Aðalleikendur eru CHARLES HESTON og SOPHIA LOREN. Blaðinu hefur nýlega borizt bréf frá hjónum í Englandi, sem iang- ar til að komast í bréfasamband við íslending er mundi vilja fræða þau um landið, því þau hafa mikinn áhuga á íslandi. — Adressa þeirra er: Mr. & Mrs. C. Staines, 52, Farm Way, Bushey, — Herts. ENGLAND. Einnig hefur blaðinu borizt bréf fií ungum manpi í Hollandi og langar hann að komast í bréfa- samband við íslending, sem vill fræða hann um landið. Hann skrifar á ensku, þýzku, frönsku og holl'enzku. Heimilisfang hans er- B. J. van der Spek, Bernhardstraat 39, þlljkerk, — HOLLAND. m., fer þaðan tií Hangö og Aabo. Arnarfell fór í gær frá Rvik til Reyðarfjarðar, Hull, Rotterdam, Hamborg og Kmh. Jökulfell fór 24 þ. m. frá Camdcn til íslands. Dísarfell er í Kalmar, fer þaðan til' Gdynia. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestfjarða. Heigafell er vænta^legt til Rvíkur 31. þ. m. Hamrafell er væntanlegt til Hafn- arfjarðar 2. febr. Stapafell er væntanlegt til' Bergen 31. í minningargrein Þórarins Kr. Eldjáms um Gísla Jónsson á Hofi, sem birtist í Tímanum í fyrradag (28. jan.), eru eftirtald- ar villur: í greininni segir, að Gísli hafi verið sýslumaður 1902 til 1914, en á að vera sýslunefnd- armaður. — Aftast í greininni er málsgrein, sem hefur brenglazt, en á að vera þannig: „Heimilið á Hofi var að vissu leyti annað heimili mitt" o. s. frv. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikupa 25. jan. tii 1. febr. er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá k’ 17,00, 30. jan. til kl. 8,00, 31. jan. er Páll Garðar Ólafsson, — símí 50126. Smá-prentvilla var í vísu þessari i blaðinu í gær og birtum við hana því aftur í dag. Rétt er hún svona: TÆKIFÆRISVÍSA. Árdagssólin græðir grund, geislatraflð brennur. Giftan sanna gleður þund gæfudagur rennur. Vigfús Vigfússon, járnsmiður. KOMIN eru út falleg póstkort í litum af eldgosinu vlð Eyjar. — MYNDIRNAR eru teknar af Þóri Hersveinssyni og eru kortin gef- in út af honum. Myndirnar eru teknar um borð í Gullfossi 17. nóv. s. I. Hefur litprentun þelrra hcppnast mjög vel og staðið vel á veðri þennan daq til slíkrar myndatöku. Eflaust mun margan fýsa að senda vinum erlendis kort um slíkan islenzkan land- vinning sem Surtur er orðinn. Sigurður Jónsson frá Brún kvcður: Þó að ráð ei náist neln nú f bráð á flösku fyrr var áð við staupastein stundum gáð í tösku. Hafskip h.h.: Laxá er í Hamborg. Rangá er í Keflavik. Selá er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavikur hf.: Katla er í Keflavik. Askja er í Rvík. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur væntanlega til Rvíkur 31.1. frá Camden. Langjökull fór 26. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Norrköp- ing, Gdynia,. Hamborg og Lond- on. Vatnajökull kemur til Calais í kvöld, fer þaðan til Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Helsingfors 31. þ. Hjónaband í dag er fimmtudagur- inn 30. janúar 1964 Aðalgunnur Tungl í hásuðri kl. 1.45 Árdegisháflæði kl. 6,23 Heilsugæzla Flugáætlanir Flugféiag íslands h.f.: Innanlfl.: í dag er áætlað að fljúga tU Ak- ureyrar (2 ferðir), Kópaskers, — Þórshafnar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestm,- eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. 10 TÍMINN, fimmtudaginn 30. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.