Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 7
Otgeféindl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason. — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson, Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson Frétta- stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Sigurjón Davíðsson Ritstjórnarskrifstofur I Eddu húsinu. símar 18300—18305 Skrii stofur Bankastr. 7. Afgr.sími 12323 Augl., simi 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr 80,00 á mán. innan- lands. t lausasölu kr 4.00 eint - Prentsmiðjan EDDA h.f — Tilraun til viðnáms hafnað Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráSstafanir vegna sjávarútvegsins, verður sennilega að lögum í dag. Við 2- umræðu um málið í neðri deild, gerðu Framsókn armenn þá tillögu, að 1. grein frv. hljóðaði á þessa leið: „Ríkisstjórnin skipi átta manna nefnd — tvo frá hverjum þingflokki eftir tilnefningu þeirra — til að rannsaka efnahagsmál þjóðarinnar og leita samkomu- lags um aðkallandi ráðstafanir í þeim efnum, er miði að því að hindra vöxt dýrtíðarinnar, halda atvinnulíf- inu í fullum gangi, auka framleiðni og framleiðslu og tryggja öllu vinnandi fólki viðunandi tekjur fyrir hæfi- legan vinnutíma". Rökin fyrir þessari tillögu eru augljós. Ríkisstjórnin hefur misst öll tök á efnahagsmálunum. Dýrtíð magn- ast með hverjum degi. Stjprnin hrökklast undan eins og strá fyrir vindi, og reynir helzt að tryggja sér líf með nýjum og nýjum dýrtíðarhækkunum. Þetta sést vel á því, að hún þóttist vera búin að þrautreikna, þegar hún lagði umrætt frumvarp fram, að 2% hækkun sölu- skatts væri nægileg, en þremur dögum síðar leggur hún til að hækka hann um V2% til viðbótar. Þannig símagn- ast nú dýrtíðin og ógnar afkomu flestra landsmanna Þegar þannig er komið, hefur vissulega skapazt það ástand, að nauðsynlegt er að reyna að sameina alla krafta — jafnt innan sem utan stjórnar — til að afstýra þehr voða, sem öllum ógnar. Fyrsta skilyrðið er að sjálfsögðu að gera nákvæma úttekt á efnahagsástandinu, enda ekki auðið að sjá öðruvísi, hvað gera þurfi. Síðan er að at huga leiðirnar, og sjá hvort samkomulag næst um þær. Þannig fór danska stjórnin að, er hún gerði víðtæka1 efnahagsráðstafanir á seinasta ári. Sú stjórn er álíka veik á þingi og stjórnin hér. Fyrsta verk hennar var að snúa sér til stjórnarandstöðunnar á þingi og leita sam starfs við hana um efnahagsráðstafanir. Þetta tókst. Ár- angurinn þykir nú góður. Ríkisstjórnin hér Jætur stjórnast af öðrum sjónarmið um. Hún vill ekki freista þess að ná víðtæku samkomu lagi um efnahagsmálin, þótt hún ráði ekki við neitt og allt sé að sökkva. Hún óttast, að hún kunni þá að þurfa að fórna einhverjum sérhagsmunum stórgróðamanna og víkja frá þeirri stefnu, er færir auðinn á fáar hendur meðan allir aðrir tapa- Þess vegna felldi hún áðurnefnda tillögu Framsóknarmanna. Þannig er nú siglt beint i strand, án þess að nokkur tilraun sé gerð til bjargar. Eða trúir því nokkur, að það sé einhver björgun að auka dýrtíðina um 300 millj. kr., eins og gert er með hækkun söluskattsins? Fiskverðið Meðal tillagna, sem Framsóknarmenn fluttu í neðri deild við söluskattsfrv- ríkisstjórnarinnar, var tillaga um lækkun afurðalána í 5—5V2% og skyldi sú lækkun ganga til hækkunar á fiskverði til. sjómanna og útvegsmanna Þetta myndi hafa hækkað fiskverðið um 2% og hefði það þá alls hækkað um 8%, en ekki 6%, eins og lagt er til í stjórnarfrumvarpinu, Ríkisstjórnin felldi þessa tillögu. Það mátti ekki hækka fiskverðið til sjómanna, sem þessu svaraði, enda þótt það þrengdi ekki hlut neins. Að vísu hefði það dregið úr gróða Seðlabankans. Stjórnin taldi mikilvægara að tryggia gróða hans en að bæta hlut sjó'manna. ÞÓRARINN ÞÓRARINSS0N: Verðtrygging launa er undir- staða farsælia kaupsamninga Örlagaríkasta grein marki, pá skuli samningar vera á sig nokkrar fórnir, ef þær væru „vrðreisnar"-laganna Lausir. Með því að setja það í lög nauðsynlegar til þess að geta Það er augljósara en ræða að banna algerlega allar vísitölu haldið áfram atvinnuuppbygging þurfi, að sú mikla dýrtíð, sem hækkanir sé ég ekki annað en sé unni í íandinu, en ekki til þessa, nú ógnar daglega afkomu fleiri verið að leggia stein í götu þeírr- sem hér er stefnt að“. og fleiri landsmanna, rekur fyrst ar stefnu, að það takist að koma og fremst rætur sínar til „við- því á hér að gera heildarsamn- HvaS segir reynslan? reisnar“-laganna frá 1960 og inga lii iangs tíma. Getur hver og Ef menn bera saman þessi um- gengisfellingarinnar 1961. einn séð það, að launþegasamtök- rnæli okkar Helga Bergs fyrir Eins og kunnugt er, eru „við- in verða mjög treg til þess að fjórum arum við þá reynslu, sem reisnarlögin" frá 1960 mikill laga fallast á slíka samninga til Langs hefur fengizt á þessum tíma, bálkur og kennir þar margra tíma, nema þau hafi í samningun verður vissulega ekki annað sagt grasa, sem öll hafa verið þeirrar um einnverjar vissar tryggingar en að við höfum reynzt ,sannspá- náttúru að auka dýrtíðina. Áhrifa fyrir bótum eða þá samningarnir ir. Það hefur ekki aðeins mis- mest í þeim efnum hefur þó eft- séu lausir, ef óeðlilega miklar heppnazt á þessum fjórum árum irfarandi grein laganna orðið: verðhækkanir eiga sér stað, og að gera kaupsamninga til langs „Óheimilt er að ákveða að þess vegna finnst mér, að með tíma, heldui hafa vinnudeilur og kaup, laun, þóknun, ákvæðis- þessu ákvæði, burt séð frá öðru, verkföll verið meiri en nokkm vinnutaxti eða nokkurt annað sé verið að leggja stein i götu sinni fyrr og kapphlaupið milll endurgjald fyrir unnin störf skuli mjög mikils nauðsynjamáls. sem verðlags og kaupgjalds aldrel fylgja breytingum yísitölu á einn sé að reyna að koma á samning eins storkostlegt Þegar vísitölu- eða annan hátt. Tekur þetta tii um um kaupgjaldsmálin, heiidar bæturnar féllu niður, neyddust kjarasamninga stéttarfélaga og samningurr. til langs tíma Hitt launþegar til þess að reyna að allra annarra ráðningar- og verk er að vísu alveg rétt, að eins og verjast kjaraskerðingu af völd- samninga svo og til launaregiu- vísitölumálin hafa verið fram- um sívaxandi dýrtíðar eftir öðr- gerða ailra stofnana og fyrir- kvæmd hjá okkur. heíur fram- um leiðum — leiðum, sem hafa tækja Akvæði í samningum um kvæmdin að ýmsu leyti verið orsakað stöðugan ófrið á vinnu- kaup og kjör, gerðum fyrir gildis óheppileg. Aðrar þjóðir hafa hins markaðnum og vaxandi verkföll. töku laganna. urn greiðslu verð- vegar aðra reynslu í þessum efn Frumrót þessa hefur verið sú, lagsuppbótar samkvæmt vísitölu, um, og þar hefur jafnvel þetta að ríkisvaldið hefur gerzt miklu verða ógild er lög þessi taka vísitöluákvæði, um hækkun kaup áhugaminna um að sporna gegn gildi, - og sama gildir um sams gjalds samkv vísitölu að vissu vaxandi dýrtíð eftir að dýrtíðar kónar ákvæði í launareglugerð marki, haft þau áhrif, að bæði uppbæturnar féllu niður. Vísi- um og launasamþykktum stofn- ríkisvald og atvinnurekendur töluuppbæturnar létu valdhafana ana og fyrirtækja. hafa lagt kapp á að halda verð- hafa hitann í haldinu. Þeir vissu Nú er þrátt fyrir ákvæði 1 lagi í skefjum til þess að koma pá, að allai hækkanir af völdum málsgreinar þessarar greinar. { veg fyrir, að kaup hækkaði þeirra, myndi strax segja til sín ákýéði.ð. í .samningi stéttarfélaga vegna vísitöluákvæðisins". _ ekki aðeins í verðlaginu, held- . eftir giidistöku þessara laga, að ur einmg í kaupgjaldinu. Síðan greidd skuli verðlagsuppbót sam A^innudeilur og verkföll vísitöluuppbæturnar féllu niður kvæmt vísitölu, og er þá slíkt „erga tíðari" hafa valdhafarnir treyst því, að ákvæði ógilt, og hlutaðeigandi Annar þingmaður Framsóknar hækkanir myndu ekki segja til vinnuveitendum er óheimilt að fiokksins, Helgi Bergs, lét sömu sín í kaupgjaldinu, a. m. k. ekki fylgja því eftir“. skoðun uppi Hann benti á, að fyrr en seint og um síðir. Þeir vissulega mætti ýmislegt að þáv hafa losnað við hið mikla aðhald, Útilokar samninga til lengri vísitölufyrirkomulagi finna. Það Sem vísitölukerfið veitti þeim, í,’ma hafi átt þátt í verðbólguþróun 0g hafa líka síðan hagað sér í Það var trú ríkisstjórnarinnar, og vísitölufyrirkomulagið hafi dýrtíðarmáiunum eins og tígris- þegar nún var búin að staðfesta stundum verið notað tii að dýr, sem hefur sloppið úr búri, umrædda lagagrein, að nú væri „snuða“ launþega. Hins vegar sé og gera það raunar enn i dag, mesti vandi efnahagsmálanna óráð að hverfa frá því, nema um eins og söluskattshækkunin er leystur Dýrtíðarbæturnar svo- pag sé frjálst samkomulag milli gott dæmi um. Því er vonlaust nefndu, sem höfðu fylgt vísitöl launþega og atvinnurekenda treyst, að nú séu iaunastéttirnar unni, héfðu verið undirrót flestra pag sé fyllsta óráð að ætla að orðnar uppgefnar og muni sætta erfiðleika. Þær hefðu orsakað kippa því burtu með lagasetn- sig við orðinn hlut alltof mikið kapphlaup milli ingu, Helga fórust síðan svo orð. Það, sem öðru fremur þarf að kaupgjaids og vinnu. Nú væri „nú á að lögbanna vísitölu- gerast, ef draga á úr vexti dýr- það kapphlaup að fullu og öllu ákvæðið í kjarasamningum tíðarinnar og tryggja vinnufrið úr sKqnnni. Það er skoðun mín, að þetta sé til lengri tíma. er að skapa vald- ar þá i hópi þeirra manna, mjog hættulegt ákvæði í frv. og höfunum aukið aðhald í dýrtíðar sem hvorki festi trú á þessi né kannske það ákvæði, sem beri í málunum. Það verður með fáu önnur atriði í „viðreisnar“-boð ser öriög þeirra ráðstafana, sem moti betur gert en með vísitölu- skapnum. í ræðu, sem ég flutti hér eru til umræðu. Það hefur uppbótum á kaup eða verðtrygg- í þinginu við meðferð „viðreisn- engan tilgang að setja svona ingu launa í einu eða öðru formi. ar“-laganna, fórust mér m. a. orð ákvæði i lög, vegna þess að vilji Eitt mikilvægasta úrræðið til að á þessa leið: launþegar ekki fallast á það með draga ú; dýrtíðarflóðinu og „Ég held, að það sé orðið nokk frjálsum samningum, þá leiðir skapa vinnufrið að nýju, er að uð viðurkennt, að það muni vera iagaákvæði um það ekki til neins koma á verðtryggingu launa. Ann hin heppilegasta stefna í kaup- nema vandræða. Árangurinn verð að úrræði, sem gera þarf jafn- gjaldsmálum ef tekst að gera ur ageins sá, að kjarasamningar hliða, ei verðtrygging sparifjár, heildarsamninga um kaupgjald verða gerðir til styttri tíma, samfara vaxtalækkun. til langs tíma. Þetta hefur verið vinnudeilur og verkföll tíðari og gert í nokkrum nágrannalöndum eiiífur ófriður á vinnumarkaðin- Ummæli Helga Bergs okkar með góðum árangri, og umj Sem leiðir til tjóns fyrir laun á fundi F.U.F. það eru ýmsir flokkar, — ég held þega, fyrir atvinnurekendur og gg tel rétt að sinni að ljúka m. a. oæði Framsóknarflokkur- fyrjr þjáSfélagið allt. Hér er því pessum orgum mínum með því inn og Sj álfstæðisflokkurinn og um að ræða algerlega tilgangs- ag vjtna til, eftirgreindra um- jafnvel fleiri, — sem hafa það á lausa ögrun við launþegasamtök- mæia Helga Bergs í ræðu, sem sinni stefnuskrá, að reynt skuli in, sem ekkert getur leitt af hann flutti nýlega' á fundi í Fé- að vinna að því að taka upp heild nema vandræði. Stjórnarflokkarn iagj ungra Framsóknarmanna í arsrmninga um kaupgjaldsmál til ir hafa enga von um það, að Reykjavík, en útdráttur úr henni langs tíma En þar sem slíkir launþegar sætti sig við þá gífur- birtist nýlega í Tímanum. Þar samningar hafa verið gerðir í legu kjaraskerðingu, sem af ráð- segir: öðrum löndum, heildarsamning- stöfunum þessum leiðir, m., a. „Alvarlegasta vandamálið, sem ar um kaupgjald til langs tíma, Vegna þess, að launþegar sjá það, vig horfumst í augu við núna, er hafa þeir yfirleitt byggzt á því, að hún er ekki nauðsynleg til ófriðurinn á vinnumarkaðinum. að í þessum samningum hafi ver- þess að halda áfram blómlegu at- Hann nefur sífelit verið að ýær- ið ákvæði annaðhvort um vissar hafnalífi og miklum framkvæmd ast í aukana síðusiu ádn. Áður vísitölubætur eða þá um það, að um. Það er raunar skoðun mín, var yfirieict samið tii tveggja ára þegar vísitala hefur náð ákveðnu að þjóðin sé þess albúin að taka Frnmhtid á 15. slSo. TÍMINN, fimmtudaglnn 30. janúar 1964 — z

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.